Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 10.02.2000, Page 12

Fréttir - Eyjafréttir - 10.02.2000, Page 12
12 Fréttir Fimmtudagur 10. febrúar 2000 7am\a myndin að þessu sinni er tekin árið 1951 við gamla Golfskálann. Á henni eru f.v. Gunnar Stefánsson, frá Gerði, Leifur sonur hans (fjögurra ára), Karl Sigurhansson og Þórarinn Eyvindsson, oftast kenndur við Valhöll. Gunnar Stefánsson léði okkur myndina. K.Þ. er sjötug ídag, 10. feb. í tilefni þess taka hún og fjölskylda hennar á móti ættingjum, vinum og kunningjum í Akóges í kvöld kl. 20 Námskeið fyrir eldri borgara Verð með námskeið í grænlenskum perlusaum fyrir eldri borgara. Allar nánari upplýsingar í síma 481 I332 Hanna Þórðardóttir Sextugur Næastkomandi mánudag I4. febrúar árið 2000 verður Einar (Klink) Sigurfínnsson sextugur. Ekki ætla ég að rekja æviágripið hjá bro hér, flest þekkjum við þá sögu. Og ef ég ætti að fara að teija hana upp yrði hún síst minni að vöxtum en ævisaga Steingríms sem nú þegar fyllir tvær stórar bækur sem spanna yfír 330 blaðsíður hvor. Engu að síður langar mig að senda honum kveðjur á þessum tíma- mótum. Á sjálfan afmælisdaginn ætlar „DÓSENTINN“ að vera í háskólahverfinu og taka á móti tóm- um dósum og flöskum sem tæmdar hafa verið um helgina af öllum öðrum en honum, því hann hætti að súpa fyrir tuttugu árum og einu ári betur. Þannig að ekki þýðir að færa honum nema tómar bjórdósir og vel tæmdar bokkur. Bro mun eyða sunnudeginum á heimili litla bro yfir kaffi og með- læti. En þeir sem vilja gleðja „DÓS- ENTINN“ á þessum merku tíma- mótum í lífi hans ættu að koma með dósir og gler vel talið í svörtum plastpoka mánudaginn 14. febrúar í Endurvinnsluna, en hún er til húsa við Strandveginn á móti ÁTVR og Háskólanum, eða eins og áður sagði: „DÓSENTINN" EINAR KLINK verður í Háskólahverfínu. Kæri bro, innilegar afmælisóskir sendum við þér á sextíu ára af- mælinu. Finnsi bro og fjölskylda. Útboð Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í utan- og innan- hússframkvæmdir á Áshamri 36. Tilboðið skal m.a. fela í sér: Að utan komi nýjar klæðningar á þak og útveggi og skipt verði um glugga. Að innan komi nýjar innréttingar, gólfefni og málun. Hægt verður að hefja verkið strax og skal því vera lokið 31. maí 2000. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni- og umhverfis- sviðs Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1, föstudaginn 11. febrúar 2000, gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tilboð í verkið verða síðan opnuð mánudaginn 21. febrúar 2000, klukkan 11.00 á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1 og skulu tilboðin hafa borist 15 mínútum fyrir opnun tilboða. Bæjartæknifræðingurinn í Vestmannaeyjum F. e. b. Spilafundur í Alþýðuhúsinu fellur niður í kvöld. Stjómin Tölvu pappír STIM PLAR Útbúum stimpla eftir þörfum hvers og eins Eyjaprent - 03=^21! Strandvegi 47 S. 481 3310 frettir@eyjar.is AA fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00 (AA-bókin), mánud. kl. 20:30 (Sporafundur, reyklaus), þriðjud. kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud. kl. 20:30 (reyklaus), fimmtud. kl. 20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus) og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl- skyldufundur, opinn, reyklaus), laugard. kl. 23:30 (Ungt fólk), Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. sími 481-1140 OvA OAfundirem haldnir í tumherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20. 00. Gr áfenj’i vandamál í |iiniii fjiilskvldu Al-Anon fyrir ættingja ojj vini alkóhólista í þessum samtökuni getur |)ú: Hitt aöra sem glíma viö sams konar vandamál Fneðst um alkóhólisma sem sjiíkdóm Oðlast von í stad örvæntinj>ar Bætt ástandið innan fjölskyldunnar Byggt upp sjálfstraust þitt MföSTOÖIM Vetraráætlun 30. ágúst 1999 - 4. júní Frá Rey. mán-fös 07.30 laugard. 08.00 alladaga 11.50 alladaga 17.00 Sími 481 3050 • Fax 481 3051 vey @ islandsflug.is ISLANDSFLUG gerir fleirum fæ?rt að fíjúga Bílskúrs- HURÐIR Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.