Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 10.02.2000, Side 20

Fréttir - Eyjafréttir - 10.02.2000, Side 20
Frétta- og auglýsingasími: 481-3310 * Fax 481-1293 í gær var ákvað stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. að ganga til samrunaviðræðna við Gandí ehf. og iíklega verður samruninn í maí ef af honum verður. Gandí ehf. gerir út línubátinn Gandí VE og á annan vertíðarbát sem ekki er gerður út í dag. Útgerðin er í eigu Gunnlaugs Ólafssonar og er með kvótasterkari einkaútgerðum með samtals um 1150 þorskígildi í bolfiski. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar staðfesti þetta við Fréttir í gær. Segir hann að engin breyting verði á útgerð Gandís og engum sagt upp. Gandí landaði 100 körum á þriðjudag eftir átta lagnir og hér sjást Gunnar Kristjánsson og Sigurður Þór Símonarson við löndunina. Daglegor ferðir milli londs og Eyjo Landi _________________ Rútuferðir - Bus tours Móttaka ferðamanna, skóla- og íþróttahópa ÓDÝRASTIKOSTURINN í EYJUM (3)481 1909-896 6810-fax 481 1927 Sendibílaak'stur , - inimbgjar - Vilhjálmur Bergsteinsson 481-2943 » 897-1178 SEMDÍPEHdASÍLL Framkvæmdastjóri Sambands fsl. sveitarfélaga: Folksfækkun þyngir róðurinn -Vantraust á bæjarstjóra einsdæmi? Þorður Skulason, framkvæmda- stjóri Sambands ísl. sveitarfélaga, situr í eftirlitsnefndinni um f jármál sveitarfélaga. Þórður segir aðl9 sveitarfélögum hafi verið send bréf vegna fjárhagslegrar stöðu þeirra. Sjö þeirra standi sýnu verst, þ.á.m. Vestmannaeyjabær en tólf önnur hafi fengið aðvörun. Þórður segir að þessu ástandi megi ekki jafna við gjörgæslu eins og sumir hafi gert. Þessari nefnd sé gert. skv. sveitarstjómarlögum, að fylgjast með og aðvara ef þarf. Þessi sveitarfélög fái tiltekinn frest til að svara erind- unum. „Þó svo að þessum sveitarfé- lögum hafi verið skrifuð bréf. þá er það enginn endanlegur dómur um stöðu þeirra. Aðstæður þeirra eru einnig mjög misjafnar til að bregðast við vandanum," segir Þórður. Aðspurður, hvort fleiri bréf kunni að fylgja í kjölfar þessar, segir Þórður að ekkert hafi verið ákveðið í því efni. „Hlutaðeigandi sveitarstjómir munu nú gefa eftirlitsnefndinni sínar skýr- ingar á stöðunni og hvemig þær hyggjast bregðast við. Sveitarfélögin kunna að hafa ýmsar leiðir til að vinna sig út úr vandanum, sum geta e.t.v. selt eignir, önnur tekið til í rekstrinum o.s.frv. En það er ljóst að mismunandi er hvemig þau geta tekið á vandanum, þar sem íbúum hefur fækkað og tekjur dregist saman er ljóst að róðurinn verður mun þyngri en í þeim sveitarfélögum þar sem íbúum fjölgar og tekjur fara vaxandi." Þórður segir ennfremur að lög um tekjustofna sveitarfélaga séu nú í endurskoðun, fyrst og fremst í þeim tilgangi að styrkja og efla tekjustofna þeirra og gera þeirn betur kleift að mæta nýjum og auknum kröfum sem til þeirra hafa verið gerðar um fram- kvæmdir og þjónustu. I bæjarstjóm Vestmannaeyja var flutt vantrauststillaga á bæjarstjórann. Kannast Þórður við fleiri slík dæmi úr sveitarfélögunum? „Nei, það kannast ég ekki við,“ sagði Þórður Skúlason. Andvari VE fékk á sig brotsjó Á þriðjudag í síðustu viku varð það óhapp að Andvari VE fékk á sig brotsjó þegar skipið var á leið til rækjuveiða á Flæmska hattinum við Nýfundnaland. Jóhann Halldórsson, útgerðarmaður Andvara, segir að skipið hafi verið á leið frá Reykjavík og verið komið um 500 sjómflur frá Garðskaga þegar óhappið gerðist. Vindur var af suð- vestri, 15 til 20 metrar. Brotið kom á brúna bakborðsmegin, braut glugga og sjór komst þannig inn í brúna. Flestöll tæki urðu við þetta sam- bandslaus og ónothæf og var þegar í stað snúið við og haldið á ný til Reykjavíkur. Engin slys urðu á mannskap vegna þessa óhapps og siglingin til Reykjavíkur gekk áfallalaust þrátt fyrir að flest siglinga- og fjarskiptatæki hafi verið úr leik. Jóhann segir að yfírfara hafl þurft öll tæki í brúnni vegna þessa, sjór hafi komist í flest þeirra. Aðrar skemmdir á skipinu urðu þær að gluggi fór úr í heilu lagi og brúin dældaðist nokkuð Fyrir síðasta fundi bæjarráðs lá bréf frá Árna Johnsen. Þar er mælst tii þess að bæjarstjóm, Náttúrustofa Suðurlands og Rann- sóknasetrið standi saman að beiðni til Veðurstofu Islands um veður- þar sem brotið reið yfir. Jóhann segir að nýr gluggi hafi verið settur í en beðið verði með að rétta dældimar þar til skipið kemur næst í frí. Andvari hélt á ný til veiða á aðfaranótt þriðju- dags sl. mælingar í miðbæ Vestmannaeyja. Þetta erindi var samþykkt í bæjarráði og bæjarstjóra falið að undirrita sam- eiginlegt bréf þessara aðila til Veðurstofu Islands. Bæjarráð: Veðurmælingar í miðbænum UESTURUEGI UESTMANNAtYJllM Pop-Secret örbylgjupopp, 298 gr. 139 kr.- B.K.I. kaffi, 400 gr. 229 kr.- Fisw.c.pappír,8rl. 179 kr.- Kelloggs Special K, 750 gr. 326l(r7j vikuna 10.-16. feb B.K.I. kaffi, 550 gr. 289 kr.- ;pas hvítur, 425 gr. 48 kr.-

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.