Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2000, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2000, Blaðsíða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 13. apríl 2000 Gömlu myndimar í dag em fengnar úr ársskýrslu Sparisjoðsins fyrir árið 1999. Á innri kápusíðum skýrslunnar hafa birst gamlar myndir eftir ýmsa ljósmyndara ásamt skýringartextum eftir Amar Sigurmundsson. Að þessu sinni em myndimar teknar af Torfa Haraldssyni en hann varð fimmtugur 5. apríl sl. Myndir og skýringartexti birtast með góðfúslegu leyfi viðkomandi. Myndin er tekin á Strandveginum í marslok 1968 og sýnir fólk á leið til vinnu austur í Hrað- frystistöð. Til vinstri sést í suðurgaflinn á austurhúsi Fiskiðjunnar. Þá tekur við Hraðfrystistöðin, þá Brydehúsið og loks Suðurhúsið, en þessi hús tilheyrðu Hraðfrystistöðinni, sem var í eigu Einars Sigurðssonar. Húsin hægra megin em Þómnnarhúsið sem er ijær og Tómasarhúsið, sem var í eigu afkomenda Tómasar M. Guðjónssonar frá Höfn. Öll húsin og þeir húshlutar, sem sjást á myndinni, voru tengd fiskvinnslu og útgerð og urðu hrauninu að bráð í síðari hluta mars- mánaðar 1973. Myndin er tekin árið 1964 skömmu áður en þessi timburhús þurftu að víkja fyrir nýbygg- ingu ísfélagsins, en þau vom reist á þriðja tug aldarinnar og voru notuð af útgerðum fyrir veiðarfæri, fiskverkun og beitningu. Húsin stóðu við Strandveg vestan við þáverandi frystihús ísfélagsins og beint norður af Drífanda. í jaðri myndarinnar sést í homið á Gefjunarhúsinu. Húsið til vinstri var um tíma í eigu útgerðar m/b Karls VE 233 en meðal eiganda að bátnum var Ólafur Ingileifsson frá Heiðarbæ. Miðhúsið var í eigu útgerðar Lunda VE 141 en meðal eig- enda að bátnum vom Þorgeir Jóelsson frá Sælundi og Siguijón Ólafsson Vestmannabraut 74. Húsið til hægri var um tíma í eigu ísleifs Sigurðssonar í Ráðagerði og verkaði hann þar sinn hlut af afla rn/b Skallagríms VE 231. Hann átti um skeið part í bátnum með Stefáni Bjömssyni frá Skuld. S___________________________________________________________________________________r Rúllu-, trérimla- og plíseraðar gardínur Hansahurðir HÚSEY EJ HUS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn f jölsk. fundur, reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 OAfundir eru haldnir í turnherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Að mála Sólhlíð 19 - tilboð Vestmannaeyjabær, Tækni- og umhverfissvið, óskar eftir tilboði í að mála Sólhlíð 19. Um er að ræða að mála húsið að utan, samkvæmt útboðslýsingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1, í seinasta lagi 26. apríl nk. kl. 11.00, merkt: Málning - Sólhlíð 19 - tilboð. Útboðsgögn má nálgast á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs. Að mála Heiðarveg 12 - tilboð Vestmannaeyjabær, Tækni- og umhverfissvið, óskar eftir tilboði í að mála Heiðarvegi 12. Um er að ræða að mála húsið að utan, samkvæmt útboðslýsingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1, í seinasta lagi 26. ap. nk. kl. 11.00, merkt: Málning - Heiðarvegur 12 - tilboð. Útboðsgögn má nálgast á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs. Bæjartæknifræðingurinn íVestmannaeyjum Umsóknir um styrki Afreks- og viðurkenningasjóður íþrótta- og æskulýðsráð Vestmannaeyja lýsir eftir umsóknum um styrki úr Afreks- og viðurkenningasjóði Vestmannaeyja vegna ársins 1999. Erindi um umsóknarfrestinn og reglu- gerð sjóðsins hafa verið send viðkomandi félögum. Umsóknarfrestur rennur út 28. apríl nk. og ber að skila umsóknum í Ráðhús merkt: íþrótta- og æskulýðsráð / Afreks- og viðurkenningasjóðður Vestmannaeyja íþróttafélög - rekstrarstyrkur íþrótta- og æskulýðsráð auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrk til íþróttahreyfingarinnar, sbr. samstarfssamning þar um, vegna ársins 2000. Umsóknarfrestur rennur út 28. apríl nk. og ber að skila umsóknum í Ráðhús merkt: íþrótta- og æskulýðsráð / Umsókn um rekstrarstyrk. Ath. Einungis umsóknir, sem reikningar ársins 1999 og fjárhagsáætlun ársins 2000 fylgja, koma til greina til úthlutunar. íþróttafulltrúi Afleysingar á Hraunbúðum Afleysara vantar í eldhús Hraunbúða í júní. nk. Uppl. á staðnum Ný símanúmer hjá Vestmannaeyjabæ Sími bæjarskrifstofu 488 2000 Fax bæjarskrifstofu 488 2001 Fax félagsskrifstofu 484 2002

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.