Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2000, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 13. apríl 2000
Fréttir
17
Atvinna hjá Amóri bakara
tOkkur vantar starfskraft í verslun okkar,
vinnutími frá kl. 14 til 18 virka daga.
Reyklaus vinnustaður.
Upplýsingar gefa Arnór og Helga
í síma 481 2424
Verslun
Til sölu eða leigu verslunarhúsnæði að Kirkjuvegi 17
með tækjum og innréttingum til sjoppurekstrar
eða undir annan rekstur.
Upplýsingar gefur Jón Ingi í s. 481 1118
Sundlaug - sól - líkamsrækt
Meðan páskafrí skóla varir verður opið upp á gátt hjá okkur
Opið allan daginn frá 17. apríl til 26.apríl
Virkadaga kl. 07.00 - 21.00
Laugardaga kl. 09.00 - 16.00
Sunnudaga kl. 09.00 - 15.00
Skírdagur kl. 09.00 - 15.00
Föstud. langi lokað
Páskadagur lokað
2. í páskum kl. 09.00 - 15.00
Vorum að skipta um perur í öllum
sólarlömpunum.
Sundlaug - líkamsræktarsalur -
sólarlampar - heitir pottar - nuddpottar -
vatnsrennibraut o.fl.
Þeim fjölgar stöðugtforeldrunum sem
koma með börnum sínum um helgar í
heita og notalega sundlaugina.
íþróttamiðstöðinVestmannaeyjum
T ölvunámskeið
-------------fyrir þig!
17. apríl til 12. maí2000
Athafnaverið og Tölvuskóli Vestmannaeyja bjóða upp
á vönduð tölvunámskeið í Word, Excel, PowerPoint og
internetinu (lýðnetið).
Nánari upplýsingar fást hjá Guðrúnu Karitas
í síma 481-1111 eða á vefslóðinni
www.eyjar.is/rannsoknir/
/111 Eyjaprent
k7 A MItMM Mii'MMl' Strandvegi 47
»••••••••••• S. 481 3310
frettir@eyjar.is
Full búð af nýjum vörum
Micro flees I frábærum litum.
Leggingarog perlukögurí miklu úrvali.
Allt á fermingarborðið.
Voval I mörgum litum.
Einnig gullefni, borðar, vínviðarlengjur.
Allt á mjög hagstæðu verði.
Eldri efni á aðeins
600 kr. pr. m.
>prett úr
Kirkjuvcgí 19
Símí: 481-1458
Nýtt sjónarhom
Nýtt sjónarhom hefur myndast á
Strandveginum eftir að hús
Austurslippsins var rifið, svo og
steyptur veggur sem afmarkaði
svæði slippsins og lá meðfram
Strandvegi. Gömlu slippamir vora
byggðir á árunum milli heims-
styijalda og þóttu mikil mannvirki.
Þörfin var brýn fyrir þá á þeim
tíma, bæði til viðhalds á sívaxandi
bátaflota Eyjamanna og einnig var
mikið um nýsmíði á þeim árum.
Með tilkomu Skipalyftunnar nán-
ast hvarf þörfin fyrir gömlu slipp-
ana enda búnaður þeirra orðinn
úreltur og takmörkuð stærð skipa
sem unnt var að taka upp í þá.
Búið er að fylla upp í svæðið ofan
við uppsátrin og er áætlað að þar
verði bílastæði en á þeim hefur
verið nokkur hörgull á þessu
svæði.
Enn standa skip uppi í slippunum,
eins og sjá má á myndinni til
hægri. Til vinstri, efst í Vestur-
slippnum er Blátindur sem fyrir-
hugað var að yrði minjagripur á
Skanssvæðinu. Nú hefur verið
horfið frá því vegna skemmda á
skipinu, mun Gullborg VE fá það
hlutverk sem Blátindi var ætlað og
ekki allir á eitt sáttir við þá ráð-
stöfun. Kristín VE er svo rétt
hægra megin við miðja mynd, skip
sem var í eigu Eiðs Marinóssonar.
Lengst til hægri á myndinni, og
einnig á myndinni hér til hliðar, er
svo Skaftfellingur sem ámm saman
hefur verið að grotna niður og
útséð um að hann muni nokkru
sinni komast á flot á ný, enda
tæpast heil spýta lengur til í skipinu
sem hangir saman mest af gömlum
vana. Fyrir nokkrum árum kvikn-
aði sú hugmynd hjá Skaftfellingum
að varðveita skipið og koma því
austur en ljóst er að borin von er að
sú hugmynd verði að veruleika.
Þessara skipa bíður því væntan-
lega sama hlutskipti og slippanna
tveggja, að lúta í lægra haldi fyrir
nýrri tækni og nýjum háttum í
atvinnulífi. Margir munu þó sakna
þessara fulltrúa gamla tímans.
Hitachi
vélaverkfæri
HÚS
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYINGA