Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2000, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2000, Blaðsíða 16
16 Fréttir Fimmtudagur 13. apríl 2000 Vinamót Ránar, Selfoss og Hamars: Alls tóku 143 keppendur þátt í vinamóti Fimleikafélagsins Ránar Vestmannaeyjum, Hamars Hveragerði og Ungmennafélagi Selfoss sem fram fór í Eyjum laugardaginn 25. mars. Keppendur skiptust nokkuð jafnt á milli félaga og stóð Rán uppi sem sigurvegari. Þetta er í sjöunda skiptið sem vinamótið er haldið. Er þetta í annað skiptið sem Vestmannaeyingar hampa bikarnum, en síðast var það fyrir fjórum árum. Mótinu var skipt í tvo hluta og var keppt í þremur til fjórum áhöldum eftir árangri. Gaman var að fylgjast með keppendum enda fór mótið í alla staði vel fram. Keppendur í 1. þrepi stóðu sig með prýði og má geta þess að Kristrún Hlynsdóttir vann gull á öllum áhöldum í sínum flokki. Mótinu lauk með kvöldvöku þar sem farandbikar Vinamótsins var afhentur. Kom hann að þessu sinni í hlut Þórsteinu Sigurbjörns- dóttur. í frétt frá Rán segir að aðstand- endur mótsins vilji þakka öllum sem komu að mótinu fyrir vel unnin störf. 3. þrep: 1. sæti Linda Ósk Þorvaldsson Selfoss 34,40 og Svanhildur Jónsdóttir Selfossi 34,40, 2. sæti Arna Björg Sigurbjörnsdóttir Rán 31,45 og 3. sæti Halla Karen Gunnarsdóttir Selfossi 31,30. Hér er Telma Róbertsdóttir, þjálfari, að gefa Örnu Björgu góð ráð fyrir eina æfinguna. Þórsteina fékk Vinamótsbikarinn. 1. þrep, 10 ára: 1. sæti Ása Guðrún Guðmundsdóttir Rán 27,5, 2. sæti Marta Möller Rán 27,40 og 3. sæti Telma Rut Grímsdóttir Rán 27,30 Kristrún Hlynsdóttir vann gull á öllum áhöldum í sínum flokki. 1. þrep, 9 ára 1. sæti Kristrún Ósk Hlynsdóttir Rán 27,10, 2. sæti Kristín Magnúsdóttir Selfossi 25,35 og 3. sæti Hildur Öder Einarsdóttir Selfossi 23,95. 4. þrep: 1. sæti Hildigunnur Sveinsdóttir Selfossi 34,95,2. sæti Þórsteina Sigurbjörnsdóttir Rán 33,05 og 3. sæti Anna Lind Jónsdóttir Selfossi 30,65. 2. þrep, 13 ára og eldri: 1. sæti Sally Ann Vokes Selfossi 35,95, 2. sæti Kristín Stefánsdóttir Rán 33,05 og Guðrún Stefánsdóttir Rán 33,00. 2. þrep, 12 ára: 1. sæti Sara Kristín Finnbogadóttir Selfoss 36,05, 2. sæti Stefanía Þorsteinsdóttir Rán 34,50 og 3. sæti Guðrún Stefánsdóttir Rán 33,00. 1. þrep, 12 ára: 1. sæti Arna Hrund Baldursdóttir Rán 26,45,2. sæti Erna Georgsdóttir Rán 26,25 og Karen Huld Karlsdóttir Rán 24,85. 1. þrep, 11 ára: 1. sæti Áníta Guð- jónsdóttir Rán 26,25, 2. sæti Barbara B. Þor- valdsdóttir Rán 24,90 og 3. sæti Karen Guð- mundsdóttir Hamri 24,85.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.