Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 19.04.2000, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 19.04.2000, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 19. apríl 2000 Fréttir 3 GLEÐILEGT SUMAR OG GLEÐILEGA PASKA Opið sumardaginn fyrsta kl. 10 -14 Hikið Orval lumargjafa Þríhjól Trek reiðhjól 12" • 16" • 20" • 24" • 26" Stækkanlegir linuskautar með gúmmídekkjum Stærðir: 29-33 • 32-36 • 35-38 Einnig full búð af Adidas og Nike fatnaði og skóm Eðalsport * Sími 481 3337 O Kíktu á verðið á páskaeggjum hjá okkur, það er ótrúlegt. Dæmi um Nóa Síríus egg: Nr. 4 Strumpa 1.110,- Nr. 5 Strumpa 1.610,- Nr. 6 „Orginal" 1.765,- Nr. 7 „Orginal" 2.225,- Tvisturinn Einn með öííu Sími 481 3141 Páskamót í golfi verður haldið hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja sunnudaginn 23. apríl kl 11.00 Spilaðar verða 9 eða 18 holur m/forgjöf eftir veðri. Liðakeppni, tveir saman. Veitt verða verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti með forgjöf. Nándarverðlaun á 2. braut. Dregið úr skorkortum viðstaddra í mótslok. Skráning fer fram í Golfskála Vm. og skal henni lokið föstudaginn 21. apríl ki 20.00 Mótsgjaldkr. 1000,- Við viljum minna á hið árlega LOKAHÓF HANDKNATTLEIKSDEILDAR sem haldið verður íTýsheimilinu á laugardag Húsið opnar kl. 19.00 Borðhald hefst kl. 20.00 Veislustjóri verður hinn óviðjafnanlegi Jóhann Pétursson. Fjölmörg skemmtiatriði verða í boði og hver veit nema Islandsmeistarar ÍBV sýni línudans? Hljómsveitin Áttaviilt leikur síðan fyrir dansi fram á rauða nótt. Miðaverðið er hreinlega hlægilegt eða kr. 2.900. Þeir félagsmenn sem ætla ekki í matinn greiða kr. 1800 og verður húsið opnað kl. 24.00 fyrir þá Forsala aðgöngumiða hefst í kvöld, miðvikudag, á Lundanum eftir kl. 21.00. Nánari upplýsingar fást í síma 896-3426 eða 898-6448 Mætum öll og lokum góðu tímabili sem sannir meistarar! Smáar s.o.s. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Helst í gær. Uppl. í s. 864 2815 STIMPMll Tö/vu pappir Eyjaprent Strandvegi 47 S. 481 3310 frettir@eyjar.is

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.