Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 19.04.2000, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 19.04.2000, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 19. aprfl 2000 Fréttir 7 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA STIimVEGI 4S VESmmEYM SÍMI481-2978 Heimssíða: http://www.log.is Dverghamar 34.- Gott 149,5 m2 parhús ásamt 45,9 m2 innbyggðum bílskúr. 5 svefnherbergi. Alltaf svo- lítið sjarmerandi hús. Verð: 9.000.000 Faxastígur 1, efri hæð.- Mjög góð 82,1 m2 íbúð. 2-3 svefnherbergi. Nýlegt parket. Húsið er nýmálað. Flottur sólpallur. Skjólgott. Verð: 6.400.000 Höfðavegur 19.- Mjög gott 110,5 m2 einbýlishús. 4 svefnherbergi. Nánast búið að taka eignina alla í gegn að innan. Nýlegt þak. Skipti möguleg á stærri eign. Verð: 8.900.000 Miðstræti 3A, London- Gott 149,2 m2 parhús. 4-5 svefnherbergi. Eign sem kemur verulega á óvart. Mikið endurnýjuð að utan sem innan. Skipti á minni eign. Verð: 6.000.000 Miðstræti 3B, London-131,1 m2 parhús. 3 svefnherbergi. Búið er að einangra og klæða eignina að utan. Eign sem býður upp á mikla mögu- leika. Verð: 3.500.000 Miðstræti 21.- Gott 116,6 m2 einbýlishús. 3 svefnherbergi. Nýir ofnar og hitalagnir. Húsið er allt klætt með áli. Skipti möguleg á minni eign. Verð: 6.500.000 Sólhlíð 26, n.h.- Ágætis 63,3 m2 íbúð í tvíbýli. 2 svefnherbergi. Ný- legir gluggar að hluta. Gott eldhús. Nýlegt baðherbergi. Góð staðsetn- ing. Verð: 5.300.000 Bríds Páskamót Bridgefélagsins verður haldið í Fram- haldsskólanum í Vestm., föstudaginn langa, 21. apríl kl. 13.00. Allir velkomnir HOZELOCK JKjL 2166 2266 - . ■■2185 garðslongur slöngutengi garðúðarar úðakútar MtöSTÖÖlN Strandvegi 65 Sími 481 1475 Teikna og smíða: SÓLSTOFUR ÚTIHUROLR (JTANHÚSS ÞAKVK)6ERíir KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTTUR Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176 - GSM: 897 7529 Fréttir fasteigna- blað FRÉTTIR Smáar Til sölu svo til nýtt og lítið notað. Hornsófi og stóll kr. 45.000, sjón- varpsskápur kr. 4.000, stofuborð kr. 4.000, símabekkur kr. 7.000, furu- eldhúsborð + 4 stólar kr. 16.000 2 st. Boxdýnur Larsenlux með bogafótum kr. 45.000, 2 stk. nátt- borð kr. 2.500. Upplýsingar í símum 895 3893 eða 854 5792 Tapað fundið Farsími tapaðist í vetur. Ericsson í Nokia hulstri. Uppl.. í s. 481 3305 Bíll til sölu Nissan Almera 1600 slx árg. '96. Ekinn 53 þkm., sjálfskiptur. Topp- bíll. Uppl. í s. 481 2595, Ingibergur. Húsnæði óskast 6 manna reyklaus og reglusöm fjöl- skylda óskar eftir húsnæði á leigu í nágrenni Barnaskólans. Uppl. í s. 486 8982 og 697 5852 íbúð óskast Óska eftir 2ja herb. íbúð á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. ís.481 1339 Gleraugu fundust Komið var með gleraugu á ritstjórn Frétta í síðustu viku. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð laus til leigu frá 1. maí. Uppl. í s. 695 6877 Öll almenn heimilistækja og rafiagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: v,.' 481 2470 Farsimi: 893 4506 FASTEIGNAMARKAÐURiNN í VESTMANNAEYJUM Opið 10.00 -18.00 alla virka daga. Simi 481 1847- Fax 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þrí. til fös. Skrifstofa í Rvk, Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18-19, sími 551 3945 JÓn Hjaltason hrl., löggilturfasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali Bílskúrs- HURÐIR Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN | VESTMANNAEYINGA | Gerum hreint fyrir okkar dyrum! Umherfisnefnd stendur nú fyrir sérstöku átaki í því skyni að fjarlægja ónvfa og númerslausa bíla í bænum. Ákveðið hefur verið að ef eigendur þeirra fjarlægja bílana og afhenda í Sorpu fyrir 20. maí nk. falli förgunargjald niður. Tilskilið er að viðkomandi framvísi afskráningar- vottorði í Sorpu. Ofangreindir bíleigendur sem fjarlægja ekki bíla sína fyrir 20. maí mega búast við hörðum og kostnaðarsömum aðgerðum. Umhverfisnefnd Vestmannaeyja Aðalræsting - útboð Vestmannaeyjabær, Tækni- og umhverfissvið, býður út aðalræstingu góifdúka á stofnunum Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða bónun gólfdúka samkvæmt útboðs- lýsingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs Vestmannaeyjabæjar aðTangagötu 1, í seinasta lagi 2. maí nk. kl. 10.45, merkt: Aðalræsting gólfdúka - útboð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs frá og með 19. apríl 2000. Að mála Sólhlíð 19-tilboð Vestmannaeyjabær, Tækni- og umhverfissvið, óskar eftir tilboði í að mála Sólhlíð 19. Um er að ræða að mála húsið að utan, samkvæmt útboðslýsingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1, í seinasta lagi 26. apríl nk. kl. 11.00, merkt: Málning Sólhlíð 19 - tilboð. Útboðsgögn má nálgast á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs. Að mála Heiðarveg 12 - tilboð Vestmannaeyjabær, Tækni- og umhverfissvið, óskar eftir tilboði í að mála Heiðarveg 12. Um er að ræða að mála húsið að utan, samkvæmt útboðslýsingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1, í seinasta lagi 26. apríl nk. kl. 11.00, merkt: Málning Heiðarvegur 12 - tilboð. Útboðsgögn má nálgast á skrifstofu Tækni- og umhverfis- sviðs. Bæjartæknifræðingurinn í Vestmannaeyjum. Umsóknir um styrki Afreks- og viðurkenningasjóður íþrótta- og æskulýðsráð Vestmannaeyja lýsir eftir umsóknum um styrki úr Afreks- og viðurkenningasjóði Vestmannaeyja vegna ársins 1999. Erindi um umsóknarfrestinn og reglu- gerð sjóðsins hafa verið send viðkomandi félögum. Umsóknarfrestur rennur út 28. apríl nk. og ber að skila umsóknum í Ráðhús merkt: íþrótta- og æskulýðsráð /Afreks- og viðurkenningasjóður Vestmannaeyja íþróttafélög - rekstrarstyrkur íþrótta- og æskulýðsráð auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrk til íþróttahreyfingarinnar, sbr. samstarfssamning þar um, vegna ársins 2000. Umsóknarfrestur rennur út 28. apríl nk. og ber að skila umsóknum í Ráðhús merkt: íþrótta- og æskulýðsráð / Umsókn um rekstrarstyrk. Ath. Einungis umsóknir, sem reikningar ársins 1999 og fjárhagsáætlun ársins 2000 fylgja, koma til greina til úthlutunar. íþróttafulltrúi

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.