Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 04.05.2000, Page 7

Fréttir - Eyjafréttir - 04.05.2000, Page 7
Fimmtudagur 4. maí 2000 Fréttir 7 Atvinna- Skrifstofustarf Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum auglýsir eftir starfskrafti á skrifstofu embættisins. Þarf að geta hafið störf sem fýrst. Nánari upplýsingar um starfið gefur skrifstofustjóri embættisins. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 15. maí nk. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum ATVINNA Sæfellsbúið óskar eftir starfsmanni í hlutastarf Uppl. í s. 898 1353 Námstefna á vegum Stjórnunarfélags Vestmannaeyja Eí kvöld, fimmtudaginn 4. maí, kl. 20.00 í Akóges mun Stjómunarfélag Vest- mannaeyja standa fyrir námstefnu um 5 x 5 stjómun. Fyrirlesari er Thomas Möller, framkvæmdastjóri markaðssviðs þjónustustöðva OLÍS og stjómar- formaður hjá Stjómunarfélagi íslands. Á þessari námstefnu fá stofnar árangursríkrar stjómunar nýja nálgun sem ber með sér mikilvæga stjómunarreynslu verkfræðings og markaðsmanns. Úr verður „5x5 stjórnun“, sem þarf að vera ljós hveijum yfirstjómanda og millistjómanda. Þessi námstefna er fyrir stjómendur sem vilja ná enn betri árangri, vilja fá betri yfirsýn yfir stefnur og strauma í stjómun eða vilja endurhæfa þætti í stjómun sinni. Markmiðið er að þátttakendur fái staðfestingu á því sem vel er gert og tugi hugmynda til að breyta stjómun og starfsháttum í fyrirtækjum/stofnunum sínum. Námstefnan er öllum opin og er aðgangseyrir kr. 2000,-. Félagsmenn í Stjómunarfélagi Vestmannaeyja fá fiían aðgang. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku hjá Guðrúnu Karitas í s. 4811111 milli kl. 8-12 og 13-16 Atvinna Oska eftir starfsmanni til sumarafleysinga. Uppl. á staðnum og í s. 4811922 eða 481 2383 Steingrímur gullsmiður Vestmannabraut 33 Búseta í Eyjum byggist á velferð Eyjabúa, verðlag skipar þar stóran sess Kauptu vörur framleiddar í Vestmannaeyjum Hænsnabúið Sæfell HÚSEY EJ HÚS =-Y BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA m\ 33^0” FRETTIR SUMARTÍMI SAFNA Byggðasafn Vestmannaeyja NÝ SUMAR0PNUN: Bókasafn Vestmannaeyja Alla daga frá kl. 11.00 til 17.00 Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 11.00-17.00 C^UA-V. Mánudaga: kl. Þriðjudaga: kl. Miðvikudaga kl. Fimmtudaga kl. Föstudaga kl. 11.00-19.00 11.00-19.00 11.00-19.00 11.00-19.00 11.00-17.00 Heimaey hrein og sælleg Árlegur hreinsunardagur á Heimaey laugardaginn 6. maí. Hinn árlegi hreinsunardagur verður næstkomandi laugardag klukkan 10-12. Að því loknu verður grillveisla í boði bæjarstjórnar á áningarstað vestan við Sorpu. Fjöldi félaga tekur þátt í hreinsuninni en að sjálfsögðu er öllum velkomið að hjálpa til. Sameinumst öll um að gera Heimaey fallegri! Nánari upplýsingar um tilhögun í síma 4811533. Umhverfisnefnd - Garðyrkjustjóri Foreldrar og nemendur 10. bekk Barnaskóla. Miðvikudaginn 10 maí, klukkan 18, verður kynningarfundur í sal Barnaskólans þar sem farið verður í framhaldsskóla- kerfið og námsval. Einnig verður bæklingnum „Nám að loknum grunnskóla" dreift. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum til að geta enn betur stutt nemendur í ákvörðun um nám að loknum grunnskóla. Námsráðgjafi Sumarstörf Vestmannaeyjabær auglýsir sumarstörf laus til umsóknar. Fjölbreytileg störf í boði hjá Áhaldahúsi og garðyrkjudeild. Umsóknarfrestur til 8. maí. Upplýsingar í síma 481 1533. Bæjartæknifræðingur Gerum hreint fyrir okkar dyrum Umhverfisnefnd stendur nú fyrir sérstöku átaki í því skyni að fjarlægja ónýta og númerslausa bíla í bænum. Ákveðið hefur verið að ef eigendur þeirra fjarlægja bílana og afhenda í Sorpu fyrir fyrir 20. maí falli förgunargjald niður. Tilskilið er að viðkomandi framvísi afskráningarvottorði í Sorpu. Ofangreindir bíleigendur sem fjarlægja ekki bíla sína fyrir 20. maí mega búast við hörðum og kostnaðarsömum aðgerðum. Umhverfisnefnd Vestmannaeyja

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.