Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 22.06.2000, Blaðsíða 21

Fréttir - Eyjafréttir - 22.06.2000, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 22. júní 2000 Fréttir 21 Landsímadeild kvenna ÍBV - Stjarnan Hásteinsvöllur Þriðjudag 27. júní kl. 20.00 Topplið Stjörnunnar sem hefur unnið alla sína leiki mætir ÍBV Fullorðnir 700 kr. Börn fá frítt Allirá völlinn Vertu ekki í fýlu Nýjung: Air Spronge umhverfisvænn lyktargleypir Lyktargleypirinn vinnur bug á alls konar lykt og loftmengun í heimahúsum, skrifstofum eða bílnum. Auk þess eyðir hann lykt sem sest í föt, gardínur, teppi, húsgögn o. s. frv. Fasst í Húsey FLUGFELAGISLANDS Sumaráætlun gildir til 1. október Fjórar ferðir á dag Bókanir og upplýsingar um flug í s. 481 3300 www.flugfelag.is 1 < Föstudagskvöldið 23. júní verður farið í siglingu ' ; þar sem ósnortinhi náttúrti Eyjanna verða gerð góðskU Léttar veitingar á staðnum. Verð 2L500 kr; 4. ',J Ferðatími3-4 klst. t t Athugið að ferðin er háð veðri Pöntunarsími 852 0 JonsmesS Verður haldið laugardaginn 24. júní n.k. kl. 18.00 Skráðir keppendur eru beðnir um að mæta stundvíslega kl: 17.30. TEXAS SCRAMBLE Spilaðar verða 18 holur þar sem tveir keppendur eru saman í liði. ATH. Dregið verður saman í lið kl 17.31 ATH. Skráning í mat og mót. Þeir félagsmenn 18 ára og eldri sem skrá sig til keppni verða að tilkynna þátttöku sína í mat og ef þeir taka með sér maka eða gest að skrá þá líka. Lokaskráning verður á LAUGARDAGINN 24. JÚNÍ kl. 13.00 Veislumatur/dans/glens/og/gaman. Verð í mót og mat kr. 1600.- Golfklúbbur Vestmannaeyja Svæðið við Skansinn er óðum að taka á sig hina bestu mynd og er ljóst að það verður til hinnar mestu prýði þegar það verður fullbúið. Vinnu miðar vel við bæði húsin á svæðinu, Stafkirkjuna og Landlyst. Þá hefur starf gijóthleðslufólksins vakið verðskuldaða athygli og augljóst að þar er kunnáttufólk að störfum. Ekki mun enn búið að ákveða hvar skipinu Gullborgu verður valinn staður en án efa kemur það ágæta skip til með að falla vel inn í umhverfi staðarins. Golfvöllurinn fór ekki varhluta af grjóthruninu úr Dalfjalli á laugardag. A.m.k. sjö stórir hnullungar ultu inn á 8. brautina sem heitir Fjósaklettur. Hefur þetta aukagrjót gert brautina mun erfiðari í leik eins og Hrefna í Ási komst að raun um á þriðjudaginn var. Jónsmessuhátíðarhaldi hefur verið aflýst í Herjólfsdal að þessu sinni, vegna hættu á frekara grjóthruni, og fara þau hátíðahöld fram í Skvísusundi og nágrenni. Aftur á móti verður Jónsmessumót Golfklúbbsins haldið á laugardag eins og venjulega enda golfvöllurinn sjálfur ekki á hættusvæði þó svo að útjaðrar hans hafi fengið að kenna á grjótinu á laugardag.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.