Fréttir - Eyjafréttir - 22.06.2000, Blaðsíða 16
16
Fréttir
Fimmtudagur 22. júní 2000
Knattspyrna: Glæsilegt og eftirminnilegt Vöruvalsmót
Blikar fjösur gull 03 ÍBV tvö
MIKIÐ var um dýrðir á lokahófinu í íþróttamiðstöðinni á sunnudagskvöldið.
Vöruvalsmótið: Erlingur Richardsson framkvæmdastjóri:
Kom aldrei til sreina að haetta
Hinu árlegu pæjumóti, sem í ár
var kallað Vöruvalsmót ÍBV,
lauk á sunnudaginn. Óhætt er
að segja að mikið hafi gengið á,
á meðan mótinu stóð og varð
það eftirminnilegra fyrir vikið
en þrátt fyrir nátúmhamfarir,
rok og rigningu á föstudeginum
héldu pæjumar ótrauðar áfram.
Eins og undanfarin ár vom það
Breiðablik og ÍBV sem voru
áberandi í úrslitaleikjum móts-
ins, en gestimir úr Breiðabliki
vom sigursælasta liðið í ár með
fem gullverðlaun en ÍBV hlaut
tvenn, í 6. flokki A og B liða.
Jarðskjálftinn setti nokkurn svip
á mótið. Einn leikur var í gangi
þegar jörðin hristist. Fljótlega
kom í ljós að engin slys urðu á
þátttakendum en nokkuð stór
hópur frá Breiðabliki var við
Sprönguna og rigndi steinum
yfir þær. Nokkrar hlutu
marbletti og þær fengu strax
áfallahjálp. Var ekki annað að
heyra á foreldrum stúlknanna
en að ánægja væri með hvemig
mótshaldarar brugðust við.
Verðlaunaafhending var á
sunnudagskvöldið og þar var
mikið um dýrðir að vanda.
Verðlaun
4. flokkur:
Besti leikmaðurinn: Gréta Sam-
úelsdóttir Breiðabliki
Markahæstar í A-liðum: Gréta
Samúelsdóttir og Melkorka Helga-
dóttir Breiðabliki, með 13 mörk.
Markahæst í B-liðum: Hekla
Pálmadóttir 11 mörk.
Prúðasti leikmaðurinn: Helena Ýr
Tryggvadóttir Keflavík
Prúðasta liðið: ÍA
Háttvísisverðlaun: Keflavík B-lið
5. fIokkur:
Besti leikmaðurinn: Kristbjörg
Rúnarsdóttir IA
Markahæst í A-liðum: Thelma Ýr
Gylfadóttir ÍA, með 19 mörk
Markahæst í B-liðum: Jóna
Kristín Hauksdóttir Breiðabliki,
með 14 mörk
Markahæst í C-liðum: Þórdís
Björt Breiðabliki, með 13 mörk
Prúðasti Ieikmaðurinn: Þóra Mar-
grét Olafsdóttir Selfossi
Prúðasta liðið: Stjaman
Háttvísisverðlaun: Haukar
ó.flokkur:
Besti leikmaðurinn: Andrea Kára-
dóttirÍBV
Markahæst í A-liðum: Kristín
Ema Sigurlásdóttir, með 11 mörk
Markahæst í B-Iiðum: Berglind
Þorvaldsdóttir IBV, með 13 mörk
Prúðasti leikmaðurinn: Steinunn
Guðmundsdóttir Aftureldingu
Prúðasta liðið: Aftureldingu
Háttvísisverðlaun: Valur
Lárusarbikarinn fékk Melkorka
Helgadóttir Breiðabliki.
Erlingur Richardsson annar
tveggja framkvæmdastjóra mótsins
segir að langur undirbúningur liggi
að baki mótsins. Erlingur sagði líka
að það hefði verið mjög ánægjulegt
að fá Ingimar í Vöruval til liðs við
IBV sem stærsta styrktaraðila
Vöruvalsmótsins.
„Við byijuðum undirbúning Vöm-
valsmótsins fyrir þremur mánuðum.
Ég byrjaði einn en ég vissi að gott fólk
er tilbúið í að leggja lið og það var
ekki neitt vandamál. Magnús Sig-
urðsson kom svo á fullu í þetta. Ema
Þorleifs og Stefí Guðjóns voru líka í
þessu með okkur.“
Mótið í ár er minna í sniðum en
undanfarin ár og eru ekki allir sáttir
við þessar breytingar sem hafa verið
gerðar á mótinu, hver er stefnan með
Vöruvalsmótið?
„Menn hafa verið að ræða þessi mál
að undanfömu og miklar vangaveltur
verið í gangi. Þriðji flokkur var ekki
með núna af því að sex af þeim átta
liðum sem vom í fyrra voru á leiðinni
til útlanda, þannig að ferð á Vöm-
valsmótið datt upp fyrir hjá þeim.
Þessi aldursflokkur fer út annað hvert
ár þannig að það ætti að vera mögu-
leiki að hafa þær á næsta ári. Einnig
hafa fleiri mót af þessu tagi bæst við
og því er kannski spuming um að
einblína á að hafa mótið fyrir tvo til
þrjá aldursflokka og fá þá fleiri félög.
Eins og þetta hefur verið undanfarin ár
hafa stelpur verið að koma hingað allt
að átta sinnum og það er alltaf
spuming hvað sé hægt að bjóða þeim
lengi upp á sömu dagskrána. En engin
ákvörðun hefur verið tekin ennþá,
menn em bara að íhuga málið.“
Níí gekk heldur betur mikið á
föstudaginn þegar Kári blés hressileg
og svo þegar móðir náttúra minnti
hressilega á sig á laugardeginum.
Voru áœtlanir tilbúnar til að mæta
óvœntum uppákomum sem þessum?
„Við höfum orðið ansi mikla
reynslu af því að takast á við veðrið.
Við vomm heppnir með veður dagana
fyrir mótið. Þá var þurrt og vellimir
þoldu því betur smávegis rigningu.
Þetta var svo líka meira rok frekar en
rigning og stelpumar létu ekki smá
golu tmfla sig. En það sem stendur
upp úr þessu móti er góða veðrið og
sólin sem skein oftar en ekki um
helgina. Á laugardaginn höfðum við
ákveðið að hafa hlé á mótinu út af 17.
júní hátíðarhöldunum og Maggi hafði
sagt að líklega yrði dagurinn bara
rólegur og að við yrðum líklega bara
búin snemma. Örfáum andartökum
seinna kom skjálftinn og dagurinn
varð töluvert lengri en Magga hafði
dreymt um. Það fyrsta sem við
gerðum var að hringja bæði í lögreglu
og Almannavamamefnd. Þeir gátu þó
ekki gefið okkur miklar upplýsingar
og því tókum við þá ákvörðun um að
halda okkar striki og eftir á að hyggja
tel ég að það hafi verið það eina rétta í
stöðunni. Að vísu varð að fresta
þremur leikjum Breiðabliks en þeim
var mjög bmgðið og var þeim veitt
áfallahjálp í skólanum. Við héldum
svo mjög mikilvægan fund með
þjálfumm og fararstjórum þar sem við
gátum róað mannskapinn aðeins niður
en á fundinum vom sýslumaður,
bæjarstjóri, formaður Björgunarfé-
lagsins og fleiri aðilar, og er rétt að
þakka þeim fyrir þeirra framtak. Það
kom aldrei til greina að blása mótið af
eins og sumir vildu Við bentum fólki
hins vegar á að það væri miklu betur
statt hér í Eyjum heldur en uppi á landi
þar sem jarðskjálftinn eyðilagði
jafnvel vegina. Mótið hófst svo
aðeins fyrr um morguninn á sunnu-
deginum og áætlanir héldust."
En að lokum, hverjir eru helstu kostir
þessað halda svona mót íEyjum?
„ Ég held að hvergi sé boðið upp á
jafn mikið utan fótboltans og hér í
Eyjum. Stelpumar fara þama í rútu-
ferð og bátsferð en einnig er mikið
gert fyrir fararstjóra og þjálfara lið-
anna. Ég held að það sé óhætt að
fullyrða að það sé einsdæmi hversu
þétt og skemmtileg dagskrá mótsins
er. Einnig er það ótvíræður kostur að
nánast öll vinna er í höndum Eyja-
manna, Vöraval er náttúmlega
aðalstyrktaraðilinn en það eina sem ég
man eftir sem er gert af öðmm en
Eyjamönnum em verðlaunapening-
amir sem em steyptir í Reykjavík. Eg
vil svo að lokum þakka þeim fjöl-
mörgu sjálfboðaliðum sem lögðu
hönd á plóg til að gera þetta mót eins
glæsilegt og það varð, án þeirra væri
þetta ómögulegt." sagði Érlingur að
lokum.