Fréttir - Eyjafréttir - 28.12.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 28. desember 2000
Fréttir
7
Smáar
Er tölvan þín biluð ?
Tek að mér alhliða tölvuþjónustu,
viðgerðir, uppsetningar, vefsíðu-
gerð og fl. Kem á staðinn og met
vandann. Uppl. gefur Hans í síma
481-1531 og 692-0004.
Bíllykill í óskilum
Bíllykill var skilinn eftir í ríkinu,
merktur með Opel merkinu. Eigandi
getur vitjað hans á Fréttum.
Fatapoki
Gulur 11-11 poki með einhverjum
fötum í fannst fyrir jólin. Pokans má
vitja á Fréttir
Aðalfundur
SjÓMANNAFÉLAGH) JÖTUNN
Aðalfundur Sjómannafélagsins Jötuns verður haldinn á
morgun 29. desember í Alþýðuhúsinu kl. 16.30
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun í lok fundarins
Veitingar.
Stjórnin
Glersteinar
mikið úrval
MIÐSTÖÐIN
Strandvegi 65 S. 481 1475
Öli almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
Einar Hallgrímsson
Verkstæði að Skildingavegi 13,
Sími: 481 3070
Heimasími: 481 2470
Farsími: 893 4506
Léttast-þyngjast-hressast
Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum
milljónum manna um allan heim í þyngdar-
stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og
nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf
Helga Tryggva • Sími 862 2293
Fæðu og heilsubót
Atvinna
í boði
Óskum eftir starfsfólki í kjötdeild
Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum
- Tanginn
MIÐSTÖÐIN
Strandvegi 65
Sími 481 1475
Vinnu
fatnaðurig
kuldagallar
HEXA
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
Alfa-
stelpur
Mætíð íTýsheimilið
2. janúar kl. 20.00.
Upplýsingar í s. 481
2921, Klara
MURVAL-UTSYN
U nhboö í Eyjum
Friðfinnur^jnnbogason
Símar
i
481 1166
481 1450
FLUGFELAGISLANDS
Vetraráætlun 3.10.2000 -1.4.2001
Þrjár til fjórar ferðir á dag
Bókanir og upplýsingar um flug í s. 481 3300
www.flugfelag.is
FASTEIGNAMARKAÐURINN í
VESTMANNAEYJUM
Opið 10.00-18.00 alla virkadaga.
Sími 481 1847- Fax 481 1447
Viðtalstími lögmanns 16.30-19.00 þri. til fös.
Skiifstofa í Rvk. Garðastræti 13,
Vötalstími mámidaga kl. 18 -19, sími 551 3945
Jón Hjaltason hrl., löggiltur fasteignasali
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir,
löggiltur fasteigna- og skipasali
_5^_Teikna og smíða:
^■^SÓLSTOFUR ÚTVHURÖVR
UTANHÚSS ^AKVVÐGtROtR
KLÆÐNINGAR mótauppsláttur
Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170
Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
sími: 481 2176 - GSM: 897 7529
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bákin
mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus
þri. kl. 18.00 nýliðadeild
þri. kl. 20.30, kvennadeild
mið. kl. 20.30, reyklaus
fim. kl. 20.30,
fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30,
lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl.
lau. kl. 23.30, ungtfólk.
Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern
auglýstan fundartíma. Athugið
símatíma okkar sem eru hvern dag,
hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481-1140
Bataleið eftir líf í ofáti
OA
Fundir eru ha/dnir í
turnherbergi Landakirkju
mánudaga kl. 20.00.
Http://www.oa.is - eyjar@oa.is
Uppiýsingasími: 878 1178
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagsins
Verðandi verður haldinn í Básum Básaskers-
bryggju föstudaginn 29. desember kl. 20.00.
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Gesturfundarins, Árni Johnsen alþingismaður,
ræðir um nýtt frumvarp til laga um áhafnir
íslenskra skipa.
3. Önnur mál
Látið ykkur félagsmál varða,
þið eruð félagið.
Stjórnin
Skipstjóra- og stýrimannafélagi&
VERÐANP1
Sími 481-2488 • Pósthólf 336 ■ 900 Vestmannaeyjum
‘fi'
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir
og afi
EIÐUR MARINÓSSON
Hrauntúni 18 Vestmannaeyjum,
sem lést af slysförum 15. desember verður jarðsunginn frá Landakirkju
Vestmannaeyjum föstudaginn 29. desember kl. 14.00
Sigurborg Engilbertsdóttir
Marin Eiðsdóttir Sigurður Ólafsson
Berglind Eiðsdóttir
Matthildur Eiðsdóttir
og bamaböm
u*
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir
og afi
GUÐBJÖRN GUÐMUNDSSON
matsveinn
Áshamri 75 Vestmannaeyjum,
sem lést af slysförum 15. desember verður jarðsunginn frá Landakirkju
Vestmannaeyjum föstudaginn 29. desember kl. 14.00
Kristín Sigurðardóttir
Halldór Guðbjömsson Helga Símonardóttir
Guðmundur Guðbjömsson Friðbjörg Blöndal
Erlingur Guðbjömsson
Gunnar Þór Guðbjömsson Lára Valsdóttir
Hlíf Helga Káradóttir Kjartan Sigurðsson
og bamaböm
D*
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og útför
elskulegs föður okkar, tengdaföður og afa,
KNUDS KRISTJÁNS ANDERSEN
Hraunbúðum Vestmannaeyjum,
Guð gefi ykkur gott nýtt ár
Pétur Andersen
Ingibjörg J. Andersen Óskar Þórarinsson
Sigurbjöm Hilmarsson
Bamaböm og bamabamaböm.