Fréttir - Eyjafréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. ágúst 2001
Fréttir
5
Jón G. Valgeirsson hdl.
Ólafur Bjömsson hrl.
Sigurður Jónsson hrl.
SigurðurSigurjónss. hrl.
FASTEIGNASALA
STRAMEGI48 VESTMANNAEYJUM SÍMI481-2978
Heimasíða: http://mw.log.is
Boðaslóð 23,- Björt og góð 230,8 m2
neðri hæð og kjallari, ásamt 28,0 m2
bilskúr. 4 svefnherbergi. Mjög rúm-
góð eign. Nýtt járn á þaki. Góð lán
áhvílandi. Verð 8.300.000.
ÖLDUNGADEILD
FRAMHALDSSKÓLANS
Innritun í öldungadeild Framhaldsskólans er hafin og stendur
hún yftr til 31. ágúst. Námsgjald er 8000 kr fyrir hvem áfanga
(greiðist í upphaft náms). Tekið er á móti skráningum í síma
481 1079og481 2499, eða á skrifstolu Framhaldsskólans.
Eftirtaldir áfangar eru í boði, ef næg þátttaka fæst:
Enska 102 og 303, spænska 103 og 303, danska 102, íslenska
102. þýska 103, stærðfræði 102 og 122, tölvufræði 103, rit-
vinnsla 103, líffæra og lífeðlisfræði 303 (framhaldsáfangi-
/undirbúningur háskólanáms), fatasaumur 103 (kennt verður á
mánudögum kl 16.15 - 20.00), örvemfræði þe. LÍF 243 og
íslenska fyrir útlendinga.
Þeir nemendur sem ætla að undirbúa sig fyrir fjarnám í
hjúkrunarfræði næsta haust eru boðaðir til fundar í skólanum
laugardaginn 25. 8. kl 13.00.
Skólameistari
FIMLEIKAR
Innritun!
Innritun í fimleika hjá Rán verður í dag, fimmtudag 23/8,
föstudag 24/8 og mánudag 27/8 eftir kl. 18.00 í símum 481
2858 Unnur, 4811440 Hanna og 4812643 Kristín.
Allir verða að skrá sig, jafnt nýir nemendur sem og eldri.
Árgangur 1997 og strákar eru sérstaklega boðnir velkomnir.
Stundaskrá verður afhent í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar
fimmtudaginn 30/8 milli 17-19
ATH. Gera verður upp ógreidd æfingagjöld eða semja um
greiðslur áður en ný stundatafla verður
afhent
Við bjóðum upp á nýtt greiðsluform:
Visa, Euro, mánaðarlegar greiðslur,
staðgreiðslu eða greiðsluseðla.
Kirkjuvegur 19, efri hæð.- Sniðug
137,5 m2 íbúð. Þessi er nánast eins
og einbýli. 3 svefnherbergi. Nýtt eld-
hús. Ný gólfefni að hluta. Nýlegt járn
á þaki. Öll skipti skoðuð.
Verð 7.100.000.
490 KR.
Á VIKU
FYRIR ALLT AÐ
7 KNATTSPYRNULEIKI
í BEINNI
Það býður enginn betur
FJOLSYN
VESTMANNAEYJUM
Þjónustusíminn er 481 1300
Lasergrafin skilti
HEFURÞU KIKTA
SPJALLHORIMIÐ?
www.eyjafrettir.is
Eyjaprent
Strandvegi 47
481 1300
frettir@eyjafrettir.is
LENGDU SUMARIÐ
Vikutilboð í september
Mallorca 53.900 kr. m/skatti
Portúgal 53.275 kr. m/skatti
Krít 54.900 kr. m/skatti
Verð miðast við tvo í íbúð.
MIÍRVAL-ÚTSÝN
Sími 481 1450
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari^^*^^^
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
Konur á
Njáluslóðum
með Arthúri Björgvini Bollasyni
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
Einar Hallgrímsson
Verkstæði að Skildingavegi 13,
Sími: 481 3070
Heimasími: 481 2470
Farsimi: 893 4506
Á DÖFINNI
www.eyjafrettir.is
Atvinna
Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu og
pökkunarstarfa. Vinnutími kl. 13 -17 eða 12 -19
virka daga og einhver helgarvinna.
Upplýsingar gefur Bergur á vinnustað.
VILBERG KÖKUHÚS
_5^_Teikna og smíða:
^®|^ÓL$T0FUR ÚT\HURö\R
UTANHÚSS t*AKV\D6tRÐ\R
KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTTUR
Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170
Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
sími: 481 2176 - GSM: 897 7529
Kvenfélagið Líkn ætlar á Njáluslóðir 31. ágúst nk. Ferðin er
opin öllum félagskomum og einnig eru nýjar félagskonur
velkomnar í hópinn.
Allar nánari upplýsingar og skráning er hjá Guðrúnu í síma
481 2434 fyrir 27. ágúst nk.
Ferðanefndin