Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 23.08.2001, Blaðsíða 6
6 Fréttir Fimmtudagur 23. ágúst 2001 Julia rannsakar stein- depil í mörgum löndum RAÐUNEYTISSTJÓRI kirkjumála í Noregi, Trond Fervolden, sem hafði yfirumsjón með byggingu kirkjunnar fyrir hönd Norðmanna sem gáfu hana. Hér er hann framan við kirkjuna. Norrænir ráðuneytisstjórar menntamála í heimsókn: Slepptu pysjum og gerðu fleira skemmtilegt í Eyjum hefur verið stödd síðustu tvær vikur þýsk stúlka Julia Delingat sem er uð kláru masterspróf í náttií ru vísindum. Hún hefur eytt síðustu árum í flakk um heiminn til að rannsaka lárfuglinn steindepil. Steindepill er af þrastaætt og getur náð allt að 16 em lengd og vænghafið er um 25 cm. Julia hefur meðal annars verið í Rúss- landi, Noregi og stefnan er að fara næst til Gíhraltar og Skotiands. „Það er samt nijög óvíst með Skotlandsferðina því það er mjög I síðasta tölublaði frétta veltir Oddur Júlíusson fyrir sér vinnubrögðum lögreglu á Þjóðhátíð. Það er skoðun undirritaðs að almennt hafi vel tekist lil með löggæslu á Þjóðhátíð og aðgerðir lögreglu til að stemma stigu við afbrotum hafi verið víðtækari og markvissari en oft áður, sem varð til þess að brot voru færri í langflestum málaflokkum á þessari þjóðhátíð og ég vona svo sannarlega að Oddur geti sem bæjarbúi samglaðst okkur með það. Já, Oddur það er tilfinning mín að fíkniefni hafi verið í lágmarki á síðustu Þjóðhátíð, þótt alltaf verði erfitt að leggja mat á það atriði. Ég hef erfitt að fá leyfi til rannsókna þar vegna gin- og klaufaveiki- faraldursins sem þar hefur geisað.“ Ferðalögin eru liður í loka- ritgerð hennar sem fjallar um mismunandi atferli fuglsins eftir búsetu. „Til dæmis er steindepill á milli tuttugu og þrjátíu grömni á meginlandi Evrópu en verður allt upp í fimmtíu grömm á Græn- landi. Astæða fyrir veru minni hér er að athuga hversu þungir fuglarnir verða hér á landi.“ Aðferðin sem notuð er til að það einfaldlega eftir þeim lögreglu- mönnum sem unnu að þessunt málum að þeir hafi ekki orðið varir við góðkunningja sína í hópi gesti og á ég þar við þekkta fíkniefnaneytendur og sölumenn, sem þeir þekkja af höfuð- borgarsvæðinu. Erfitt er að geta sér til um ástæðuna fyrir minna magni ftkniefna á þjóð- hátíð. Sumir vilja auðvitað skýra þetta með því að segja að lögreglan finni bara ekki efnið. Við þessa menn er auðvitað ekki unnt að deila því raunveruleikinn kemur aldrei allur fram. Hins vegar tel ég að þeir þræl- vönu lögreglumenn sem við höfum á að skipa á Þjóðhátíð fái þetta nokkuð fylgjast með fuglunum er afar sérstök. Uti á túni fyrir utan Skátalnistaðinn er vigt og á hana setur Julia dýrindis maðka fyrir fuglana og svo fylgist hún með hversu mikið hver fugl étur. Til þess að lokka fuglana til sín er hún með geisladisk með söng steindcpilsins. „Þessi söngur er reyndar notaður á vorin þegar tilhugalíf fuglanna stendur sem hæst og kom mér mjög á óvart að hann skyldi virka á þessum tíma þegar fuglinn er á faraldsfæti.“ Julia hefur merkt um áttatíu fugla og er það gert í samráði við Náttúrustofu Islands. „Eg var við Mývatn í tíu daga og merkti þar tíu fugla en hef náð um sjötíu fuglum þessar tvær vikur sem ég hef verið hér.“ Julia segist vera yfir sig ánægð með veru sína hér. Veðrið hafi verið frábært allan tímann og auðveldað starf hennar. Steidepill er mjög viðkvæmur fyrir regni, t.d. get ég ekki veitt fuglinn í gildrur í rigningu því ef vængirnir blotna mikið á fuglinn erlitt með ílug og því mikil hætta á að hann deyi. Þess vegna vinn ég bara í sólskini sem er mjög hentugt,“ sagði Julia og brosti. Hún segir Vestmannaeyinga hafa tekið sér frábærlega. „Fólkið er afskaplega vingjarnlegt og hingað vil ég gjarnan koma aftur. Svo gæti jafnvel farið að ég komi aftur á næsta ári til að fylgja þessum rannsóknum eftir en það fer eftir því hvort ég fæ styrk tii þess.“ Það vekur athygli að Julia getur ekki stundað rannsóknir sínar í heimalandinu því hún fær ekki styrki til rannsókna þar og því hefur hún verið á faraldsfæti meira og niinna í þrjú ár. Steindepill hefur vetrarsetu í Suður-Afríku og næst ætlar Julia að fara til Gíbraltar og fylgjast með fuglunum þar á leið sinni til Afríku. „Þar verða fuglarnir skoðaðir aftur. Sérstaklega verður reynt að finna þá fugla sem við höfum verið að merkja að undanförnu." Julia vildi að lokum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem hafa aðstoðað hana í dvölinni hér. „Þetta er búin að vera ógleym- anleg ferð og allt verið eins og best verður á kosið.“ á tilfinninguna með árunum. Ef til vill fóru þessir góðkunningjar lögregl- unnar flestir eitthvað annað í ár og tel ég það eina af skýringunum. En það er alveg ljóst að við verðum að halda vöku okkar, því það er næsta víst að fíkniefnasölumenn eiga eftir að renna hýru auga til Þjóðhátíða framtíðarinnar á meðan þar er nokkur gróðavon. Vangaveltur þínar um löggæslu utan Vestmannaeyja verður þú að bera upp við yfirvöld á hveijum stað. Karl Gauti Hjaltason sýslumaður. I síðustu viku voru hér á ferð ráðuneytisstjórar menntamála á Norðurlöndunum, þeir koniu hér ásamt fríðu föruneyti til að funda og skoða sig um. Hópurinn fór í skoðunarferð ásamt því að hjálpa til við að sleppa pysjum úti í Klauf. Eins var farið í sprönguna þar sem Páll Pálsson leiðsögumaður sýndi skemmtilega takta, enginn ráðuneytisstjóri treysti sér hins vegar til að prófa þjóðaríþrótt okkar Eyja- manna. Stafkirkjan var skoðuð en með í för var einmitt ráðuneytisstjóri kirkjumála í Noregi, Trond Fervolden sem hafði yfirumsjón með byggingu kirkjunnar. Trond segir að málið hafi fyrst komið inn á borð til sín síðla árs 1997 og þá var strax hafist handa við að finna teikningar og viðinn sem nota skyldi við bygginguna. „Þetta tók tíma en gekk allt saman nokkuð vel. Við fundum smið í bæn- um Lom sem er nálægt Lillehammer sem sérhæfði sig í byggingum frá þessum tíma og vann hann eftir teikn- ingum sern til voru og reynt var að hafa öll smáatriði á hreinu og komu margir þar að.“ Trond segir afar ánægjulegt að koma hingað og sjá kirkjuna full- byggða. „Umhverfið hér í kring er stórkostlegt, náttúrufegurðin svo mikil og afskaplega margt að sjá.“ Hópurinn heldur fundi einu sinni á ári og á dagskrá fundarins að þessu sinni voru málefni sem varða verkefni á vegum norrænu embætlismanna- nefndarinnar á sviði menntamála og rannsókna. Hópurinn hefur það sem reglu að fundimir séu haldnir tjani galsa höfuðborganna og héldu síðustu tvo fundina á Svalbarða og Bornholm í Danmörku og nú lá leiðin lil Eyja. Það var ýmislegt gert til að kynna fundarmönnum hvað Vestmannaeyjar hafa upp á að bjóða, fiskasafnið var skoðað í boði bæjarstjórnar, farið var í bátsferð með PH Viking og lýstu fundarmenn yfir mikilli hrifningu af einstakri náttúrufegurð Eyjanna. I há- degishléi fundarins skutust ráðu- neytisstjórar út í Klauf og aðstoðuðu krakka við að sleppa lundapysjum og lýstu yfir mikilli ánægju með að fá að kynnast af eigin raun þessari einstöku hefð. Henrik Christiansen ráðuneytis- stjóri danska menntamálaráðu- neytisins var yfir sig hrifinn af Vest- mannaeyjum. og þó sérstaklega lundapysjunum og hvemig krakkamir koma þar að. „Það er frábært að sjá hvað krakkar hér em tengdir náttúmnni." Henrik segir afar athygjisvert fyrir sig að koma til íslands. „Ég hef verið að lesa Njálssögu og er gaman að koma á söguslóðir. Náttúmfegurðin í Vestmannaeyjum er mjög sérstök, svolítið norræn en samt ekki, afskap- lega falleg." sagði Henrik að lokum. JULIA segir að steindepiil sé á milli tuttugu og þrjátíu grömm á meginlandi Evrópu en verður allt upp í fimmtíu grömm á Græn- landi. -Astæða fyrir veru minni hér er að athuga hversu þungir fuglarnir verða hér á landi, segir hún. Svar til Odds Júlíussonar: Löggæsla á þjóðhátíð

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.