Fréttir - Eyjafréttir - 03.01.2003, Qupperneq 7
Föstudagur 3. janúar 2003
Fréttir
7
BENÓNÝ
BIRKIR
BRYNJAR
GUÐNÝ
HALLGRÍMUR
HEIMIR
Birkir og Heimir reyna sig í blaðamennsku
THEÓDÓRA
ÞÓRÓLFUR
Krakkamir í 10. bekk Barna-
skóla tóku þátt í starfskynningu
og skelltu sér í mörg fyrirtœfá.
Strákamir Heimir og Birkir
tóku viðtöl við nokkur ung-
lömb. Afraksturinn var
skemmtilegur og gaman að sjá
hvað krakkamir voru jákvœðir
gagnvart þessu.
Morgunstund gefur
gull í mund
Nafn: Birkir Fannar Einarsson
Starfsstaður: Fréttir.
Hvenær þurftir þú að
vakna? Eldsnemma í morgun-
sárið en morgunstund gefur
víst gull í mund.
Hvernig líkar þér starfið?
Þetta er alveg magnþrunginn
og frábær vinnustaður, svarar
hann með bros á vör.
Hvers vegna valdir þú
Fréttir? Vegna áhuga, mikils
áhuga.
Drekkur þú kaffi? Nei ég
helli ekki í mig eitri.
Eru Fréttirsvalar? Frábærar.
Starfsmenn Frétta leggja sig
alla fram og skila árangrinum í
þeim dúr.
Hver er þinn uppáhalds-
drykkur? Eg segi Islenskt Já
takk, MALT.
Eitthvað að lokum? Hver er
sinnar gæfu smiður (Júlli lét
mig skrifa þetta). Við lifum
ekki í lýðræði, opnaðu augun.
sXe
Mig langar í slopp eins
og apótekari
Nafn: Rúnar Kristinn Rúnars-
son
Starfstaður: Apótekið.
Hvenær þurftir þú að
vakna? Kl. 8, svarar hann,
þreyttur en hann var nýkominn
á staðinn.
Hvernig líkar þér starfið?
Mjög fínt og gott starf.
Hvers vegna valdir þú starf
apótekara? Vegna peninga og
flotta sloppsins.
Drekkur þú kaffi? Nei.
Eru Fréttirsvalar? Þokkalegt
æði.
Hver er þinn uppáhalds-
drykkur? Malt, það bætir
meltingu og gefur gott útlit.
Eitthvað að lokum? Ég hvet
alla til að sýna apótekinu mikla
virðingu.
Koss til allra
Nafn: Rúnar Einarsson
Starfstaður: Magnúsarbakan
Hvenær þurftir þú að
vakna? Kl. 6, segir hann.
Hvernig líkar þér starfið?
Ljómandi vel, ég hef lært mik-
ið, segir hann hlæjandi.
Hvers vegna valdir þú starf
bakara? Vegna áhuga, segir
hann aftur hlæjandi.
Drekkur þú kaffi? Já með
deiginu, hann hlær aftur (mjög
jákvæður strákur)
Eru Fréttir svalar? Já þegar
ég er í þeim.
Hver er þinn uppáhalds-
drykkur? Pepsi Cola.
Eitthvað að lokum? Koss til
allra.
Ég er Tölvunjörður
Nafn: Hallgrímur Helgi Hall-
grímsson.
Starfstaður: Tölvun.
Hvenær þurftir þú að
vakna? Kl. 8.
Hvernig líkar þér starfið?
MJÖG VEL, segir hann með
bros út að eyrum.
Hvers vegna valdir þú þetta
starf? Þvf ég er tölvunjörður
Döö.
Drekkur þú kalfi? Já, þá get
ég hangið meira í tölvunni.
(Lol, segir hann svo en það
skildum við ekki).
Eru Fréttir svalar? Ég neita
að svara.
Hver er þinn uppáhalds-
drykkur? Pepsi.
Eitthvað að lokum? St4y
1337.
Viltu nammi
Nafn: Kári Yngvason
Starfstaður: Iþróttahúsið
Hvenær þurftir þú að
vakna? Kl. 6, segir hann
þreyttur.
Hvernig líkar þér starfið?
Allt í lagi bara.
Hvers vegna valdir þú starf
klefavarðar? Við völdum bara
eitthvað.
Drekkur þú kaffi? NEI,
svarar hann með djúpum tón.
Eru Fréttir svalar? Jájá
Hver er þinn uppáhalds-
drykkur? Pepsi.
Eitthvað að lokum? Hvað
kemur það öðrum við þó ég sé
eigingjam. Viltu nammi. J.
Fanta Lemon klikkar
ekki
Nafn: Brynjar Frímannsson
Starfstaður: íþróttahúsið
Hvenær þurftir þú að
vakna? KI. 6 galvaskur.
Hvernig líkar þér starfið?
Ansi vel.
Hvers vegna valdir þú starf
klefavarðar? Við völdum bara
eitthvað.
Drekkur þú kaffi? Nei, ég
þarf ekkert svoleiðis ósóma.
Eru Fréttirsvalar? Já.
Hver er þinn uppáhalds-
drykkur? Ékkert jafnast á við
ískall Fanta Lemon.
Eitthvað að lokum: Nei.
Skógrækt á dag kemur
skapinu í lag
-Ég, Heimir Gústafsson mætti
galvaskur í vinnuna mína á
Fréttum. Einu orðin sem geta
lýst þessari lífsreynslu eru:
þetta var unaður. Ég þurfti samt
að vakna eldsnemma eða
klukkan korter í átta. Mér þótti
þetta æðisgengið og spennandi
starf. Ég er sannur íslenskur
karlmaður því ég þarf ekkert
kaffi til að vakna, nó sörrý
bobb. Ég fæ mér bara kók. Að
lokum vil ég hvetja alla til að
leggja sitt fram í skógrækt.
Islenskt já takk.
Kennarar rúlla
Hann heitir Þórólfur Benedikt
Kjartansson, sá drengur mætti
upp í skóla klukkan átta að
morgni til þess að læra að vera
kennari. Hann valdi þetta starf
vegna þess að honum þykir það
áhugavert. Hann segir að
skemmtilegast sé að liggja í leti
og gera ekkert. Hann les Fréttir
reglulega og hann drekkur ekki
kaffi með blaðinu. Hann kýs
frekar að drekka Mix Exotic
sem honum þykir ákaflega
gott. Þessi áhugasami drengur
lokar viðtalinu með því að
segja: kennarar rúlla.
Drekkur ekki kaffi
Sindri Steinarsson fór til Land-
flutninga og líkaði það bara vel.
Hann þurfti að vísu að vakna
klukkan hálf átta sem þykir
allsnemmt. Hann valdi þetta
starf til að fræðast um hvað
væri gert þar. Hann drekkur
ekki kaffi. Hann kaupir að
venju kók því að honum fmnst
það best. Sindri segir að
Samskip séu svalastir.
Samskip með öflugan
sess á markaðinum
Benoný Þórisson skellti sér
einnig í Landflutninga og segir
þetta bara fjölbreytt og
skemmtilegt starf. Hann
vaknaði klukkan sjö fjömtíu og
fimm sem þykir líka all-
snemmt. Honum finnst þetta
bara mjög skemmtilegt og
fjölbreytt starf. Eins og Sindri
drekkur hann ekki kaffi. En
hinsvegar drekkur hann ekki
kók heldur skellir hann í sig
maltdollu. Honum finnst Fréttir
stundum svalar. Að lokum vill
Benoný segja að Samskip sé
RÚNAR EINARS.
RÚNAR RÚNARS.
gott fyrirtæki með öflugan sess
á markaðinum.
Vaknaði kl 9
Guðný Sigurmundsdóttir fór
niður í Klett og skemmti sér
stórvel að eigin sögn. Hún
vaknaði kl. 9 og byrjaði strax
að afgreiða. Hún drekkur ekki
heldur kaffi, henni finnst Fréttir
mjög svalar og drekkur Coca
Cola. Að lokum vill hún segja
að Birkir og Heimir séu sæt-
astir, og að Kletturinn sé
heimsklassasjoppa.
Fréttir mjög svalar
Theódóra Ágústsdóttir fór með
vinkonu sinni Guðnýju niður í
Klett, og unnu þær stöllur
saman. Hún vaknaði kl 8 og
drekkur heldur ekki kaffi, henni
finnst Fréttur bara mjög svalar
og hlakkar til að lesa þær og
þær Guðný höfðu sömu
Íokaorð: Birkir og Heimir eru
sætastir, og að Kletturinn sé
heimsklassasjoppa.