Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 03.01.2003, Síða 13

Fréttir - Eyjafréttir - 03.01.2003, Síða 13
Föstudagur 3. janúar 2003 Fréttir 13 anir stjómin tók og hverjar ekki. Það er óhjákvæmilegt að reynt verði að grafast fyrir um það. T.d. má nefna að ef dagpeninga- og ökutækjagreiðslur til starfsmanna hafa ekki verið sam- þykktar af stjóm félagsins eða em hluti af launasamningi, skoðast það sem einkaúttekt þeirra og ætti að færast á þá og þeir látnir endurgreiða það. Þetta verður að liggja fyrir. 5. Framkvæmdastjóri félagsins hefur fyrir hönd stjómar þess lagt fyrir bæjarstjóm beiðni þess efnis að bæjarsjóður leggi fram rúmar 20 milljónir króna til reksturs þess. Ekki liggur fyrir milliuppgjör um rekstur félagsins, enda hefur bókhald fyrir árið 2002 ekki verið fært. Það hefur hins vegar verið dregið fram vegna harðfylgis eins stjómarmanna félags- ins, Bjöms Elíassonar, að áætlanir gera ráð iyrir að skuldir félagsins muni hækka í a.m.k. 70 miljónir fyrir lok þessa árs. Gangi það eftir hafa skuldir félagsins rúmlega tvöfaldast frá áramótum 2001/2002. Bókhald á að útskýra hvers vegna skuldir hafi hækkað um 36 milljónir, hvaðan peningamir komu og í hvað þeim var ráðstafað. Þetta þarf að liggja fyrir. Þar sem ekkert bókhald hafði verið fært 4. des. sl. em þessar tölur settar fram með fyrirvara um þetta af eðlilegum ástæðum. 6. Um áramót 2001-2002 var búið að taka ákvörðun um að bókhaldið yrði fært hjá bókara bæjarins. Aftur var það ítrekað í mars eða apríl að bók- haldið ætti vera fært af bókara bæjarins. En ekki var því fylgt eftir því Nú í svartasta skammdeginu hafa jólaljósin lýst okkur sem aldrei fyrr. Lýst upp bæinn okkar og gert sam- félagið litríkara og skemmti- legra, sérstaklega nú þar sem varla hefur sést snjókom á jörðu. Þegar snjór liggur á jörðu lýsir hann upp og gerir myrkrið ekki alveg eins svart, en því hefúr nú ekki verið að heilsa þetta haustið. Viss er ég um að okkur þætti um- hverfið miklu mun svartara ef jóla- ljósanna í bænum nyti ekki við, bæði þeirra sem kveikt em við hvert heimili bæjarbúa svo og stóm jólatrén og jólaskreytingamar sem bærinn og fyrirtæki í bænum hafa sett upp. Allt gerir þetta mannlífið fjölbreyttara og skemmtilegra. Bæjaryfirvöld hafa verið að skoða undanfarið hvort einhver beri ábyrgð á versnandi hljóðvist í sund- laugarsal Iþróttamiðstöðvarinnar, vegna leka sem átti sér stað 1999 þegar verið var að gera við þak sundlaugarinnar. Eins og kunnugt er standa nú yfir miklar framkvæmdir í sundlaugarsaln- um þar sem verið er að laga hljóð- einangmnina. Jóhanni Péturssyni lög- manni var falið að kanna hugsanlega ábyrgð verktaka sem sáu um þakvið- gerðimar 1999. Kemur fram í bréfi hans að versnandi hljóðvist, eða hljóð- gæði, góð eða slæm, í sundlaug- arsalnum eigi nokkrar orsakir sem tengjast flestar því að sérstakar hljóð- ísogsplötur, sérstakar plötur sem eða það er ekki fyrr en 1. október 2002 að byrjað var að færa bókhaldið hjá bókara bæjarins. Bókhaldið fram að þeim tíma á bókhaldskrifstofa að færa og var ekki byrjað á því 4. desember 2002. Stjómarformaður hefur ekki fylgt eftir ákvörðun stjómar og komið bókhaldinu í rétt horf, þar af leiðandi er ekki hægt að nota það sem nauð- synlegt stjómtæki. Öll ábyrgð vegna þessarar vanrækslu hvílir á herðum stjómarformanns félagsins sem átti að sjá um þetta. Átta milljónir ekki tíu 7.1 Ijölmiðlum og víðar hefur stjóm- arformaður félagsins haldið því fram að hluti stjómarinnar hafi gefið út skuldabréf með bæjarábyrgð upp á 10 milljónir króna. Síðar hefur verið leitt í ljós að ijárhæðin var kr. 8 milljónir. Þá hefur sami stjómarformaður haldið því fram undirritun bréfsins hafi sjálf- krafa falið í sér samþykki stjómar- manna á ráðstöfun á tíu milljónum króna úr sjóðum félagsins, þ.e.a.s. sex milljóna króna framlagi til Skúlason ehf. og ljögurra milljóna króna framlagi til Öndvegisrétta. Þetta er að sjálfsögðu algerlega rangt enda hvergi að finna stafkrók um ráðstöfun þessara Ijármuna í fundargerðarbókum. Þá er nauðsynlegt að minna á að allir stjómarmenn verða að undirrita skuld- bindingar vegna félagsins, ef hún á að skuldbinda félagið. Þetta ber vott um mikla óstjóm hjá félaginu. Það er nauðsynlegt að komist verði til botns í þessu. 30 ára gosafmæli Hinn 23. janúar nk. eru 30 ár liðin frá því gos hófst á Heimaey og verður þessa atburðar minnst með ýmsu móti áárinu 2003. Eitt er það sem ýmsir hafa haft á orði og ég læt hér með koma á prenti og geri að tillögu minni, en það er að á þessum tímamótum láti allir í bænum ljósin, sem nú hafa verið um jól og áramót, loga áfram og fram yfir 23. jan. nk. Með því minnum við á þessi að draga úr hljóði, hafa annaðhvort verið teknar í burtu eða nytsemi þeirra sem hljóðdeyfing minnkað af ýmsum völdum. Þannig hafa plötumar verið fjarlægðar af norðurvegg salarins og gifsplötur settar í staðinn sem nýtast mun verr sem hljóðdeyfing. Plötumar í lofti salarins vom málaðar á árinu 1985 eftir viðvarandi leka sem hafði gert þær illa útlítandi og jafnvel skemmt þær að einhveiju leyti enda þola þessar plötur illa vatn. Svo gerist það á árinu 1999-2000 að við viðgerð á þaki sundlaugarinnar var það rofið. Mjög mikla rigningu gerði þá og hafði þau áhrif að hljóðísogs- plötur á austurvegg blotnuðu. Ljóst var að verktaki sem slíkur bar ábyrgð á því að þær blotnuðu. Bæjartækni- 8. ÞV hefur greitt 498.000.- inn á reikning Nýja Bíós, sem er reikningur á vegum Skjás 1. Hvergi er samþykkt fyrir því að greiða þessa upphæð frá Þróunarfélaginu. Akveðið hafði verið í stjóminni að safna ætti styrkjum fyrir þessari upphæð og hefur það ekki verið gert. Einnig er það mjög furðulegt að ekki hefur þessi upphæð verið færð sem eign hjá félaginu. Þetta verður að skýra. 9. I ráðningarsamningi fyrverandi framkvæmdastjóra er ákvæði þess efnis að honum verði greidd ákveðin upphæð fyrir að færa upp bókahald árið 2001. Ekkert liggur fyrir um annað en að þessi Ijárhæð hafi verið greidd, en bókhaldsgögn em glötuð. Hér hefur aðeins verið tæpt á nokkmrn atriðum sem lúta að starf- rækslu félagsins sem hefur með höndum umsýslu almannaíjár. Ef áætlanir félagsins um að skuldir þess muni nema 70 milljónum í árslok er ljóst að ábyrgð eigenda þess kann að verða mikil. Um þessar tölur er þó ekkert hægt að fullyrða þar sem bókhald vegna ársins 2002 hefur enn ekki verið fært. ÞV er félag að stómm hluta í eigu almennings. Það verður því að gera ríkar kröfur til þess að því sé vel stjómað og fylgt sé lögum og reglum til hins ýtrasta. Það er augljóst að starfsemi þess undir forystu Guð- jóns Hjörleifssonar stjómarformanns hefur verið í miklum ólestri. Nú þegar enn er komið til bæjar- sjóðs um frekari framlög lýsa fulltrúar V-listans því yfir að þeir geta ekki stutt frekari framlög til félagsins, tímamót og ekki síður það að láta sem allra flest ljós loga öndvert við það mikla myrkur er grúfði yfir Heimaey á þessum tíma fyrir 30 ámm. Þeir sem vom hér á þeim tíma muna vel allt myrkrið sem grúfði yfir bænum og óvissuna sem þá var í huga fólks. Nú höfum við tækifæri til að gleðjast og sýna það í verki með því að lýsa upp bæinn okkar sem allra mest og best. Það verður einfaldast að gera með því að hafa þessi Ijós kveikt áfram. fræðingur telur þó að plötumar hafi að einhveiju leyti verið skemmdar fyrir. Verktakinn málaði umræddar plötur og bætti þannig útlit þeirra en hljóðdeyfing hefur þá líklega horfið að mestu. Bæjartæknifræðingur telur ekki að málunin hafi verið gerð í sam- komulagi við sig heldur hafi hann óskað eftir endumýjun á plötunum. Jóhann telur þó í bréfi sínu að sú niðurstaða að mála umræddar plötur hafi verið endanleg enda henni ekki sérstaklega mótmælt og hafnað af hálfu bæjaryfirvalda. Nú um tveimur til þremur ámm síðar er með engu móti hægt að kretja verktaka um frekari bætur enda hann ekki verið krafinn um slíkt, samkvæmt þeim gögnum sem Jóhann segist hafa undir a.m.k. ekki meðan núverandi stjómar- formaður fer þar með ferðina. Þá liggur ekkert fyrir um það hvemig aðrir eigendur félagsins en bæjar- sjóður hyggjast leggja félaginu lið í erfiðleikum sínum, auk þess sem ekki er mögulegt að átta sig á því hvort þeir sem stjómað hafa félaginu séu ábyrgir fyrir gjörðum þess eður ei. Vegna stjómleysis þess þá liggur það ekki fyrir hvort eigendur þess séu í ábyrgðum vegna skuldbindinga þess eður ei. Við svo búið verður ekki unað. Til þess em hagsmunir bæjar- félagsins of stórir. Það er því mat fulltrúa V-listans í bæjarstjóm, með vísan til þess sem að framan er sagt, að rétt sé að vísa málefnuum ÞV, þ.e.a.s. bókhaldi og íjárreiðum félagsins fyrir árin 2000, 2001 og 2002 til rannsóknar efnahagsbrota- deildar ríkislögreglustjóra. Þar til þessi mál hafa komist á hreint geta fulltrúar V-listans ekki staðið að frekari fjárframlögum úr almannasjóðum til félagsins.“ Reikningar endurskoðaðir Andrés Sigmundsson (B) varaforseti bæjarstjómar veitti nú fundarhlé og lagði meirihlutinn síðan fram tillögu um að vísa frá tillögu V-listans. Ennfremur bentu fulltrúar meiri- hlutans á að ársreikningar Þróunar- félagsins vegna 2000 og 2001 hafi verið endurskoðaðir af löggiltum endurskoðanda Vestmannaeyjabæjar. Frávísunartillagan var svo samþykkt með fjómm atkvæðum gegn þremur. Áskorun Með þessum orðum vil ég skora á alla bæjarbúa að láta öll þessi fallegu ljós loga fram yfir þessi tímamót og það sama á við um fyrirtæki og stofnanir í bænum. Minni ég þar sérstaklega á ljósin í miðbænum sem bæjarsjóður stóð fyrir að sett vom upp t.d. í Bámgötunni (reyndar mættu þau alveg loga áfram fram eftir vetri eins og gert er víða um land). Með þessu styttum við líka skammdegið og birtuleysið sem því fylgir. Ef allir gerðu þetta myndi það virkilega vekja eftirtekt og minna á tímamótin og um leið gera okkur lítið bjartara og skemmtilegra. Sem sagt, LÁTUM LJÓSIN LOGA. Bestu jóla- og nýárskveðjur til ykkar allra höndum frá því málað var eftir lekann. í lok bréfsins segir Jóhann: „Málun ofangreindra platna hefur án efa haft áhrif á hljóðdeyfingu í sundlaugar- salnum en málun þakplatnanna árið 1985 og klæðning norðurveggjarins hefur án efa haft mun meiri áhrif þar á. Þá hefur verið skipt um blásara í sal og komnir em mun afkastameiri blásarar sem heyrist meira í en til stendur að einangra þá til að minnka hávaða. Það sem læra má af málinu er að ef upp kemur 'ágreiningur um skaðabóta- skyldu aðila gagnvart Vestmanna- eyjabæ þá leiti forstöðumenn viðkom- andi sviðs til bæjarins um álit á skaðabótaskyldunni lagalegri sem og faglegri." Andrés Sigmundsson (B) bókaði að rétt væri að taka fram að fulltrúar Framsóknarflokksins hafi ekki komið að rekstri á Þróunarfélaginu fyrr en eftir síðustu kosningar. „I erfiðri stöðu Þróunarfélagsins skýt ég mér ekki undan ábyrgð að taka á vanda félags- ins. Það er eðlilegt að bæjarfulltrúar V-listans og Samfylkingarinnar vísi sínum eigin störfum í Þróunarfélaginu til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglu- stjóra." Minnihlutinn vildi þá benda Andr- ési á að tillagan sem var vísað frá hafi verið lögð fram af bæjarfulltrúum V- listans. „.. .og hörmum við það að enn á ný skuli meirihluti bæjarstjómar vísa tillögu sem snýr að hagsmunum bæjarbúa frá.“ Vom reikningamir svo samþykktir með fjómm atkvæðum gegn þremur. Ársskýrsla Slökkviliðs Vestmannaey|a: Fjórtán út- köll á árinu 2002 Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út í 14 skipti á árinu 2002. I fjórum tilfellum var kallað út í íbúðarhús og jafnoft vegna elds í skipum og bátum. Þrisvar var kallað út vegna elds í rusla- gámum og hreinlætisaðstöðu. Einu sinni var kallað út vegna elds í vörubifreið og eins varð í eitt skipti eldur laus í bílskúr. I einu tilfelli var slökkviliðið kallað út vegna gruns um eld í gisti- heimili. Æfingar liðsins á árinu vom 29 auk þess sem liðið tók þátt í björg- unaræfingunni Samvörður 2002. Slökkviliðið hefur hjálpað til við slökkviæfingar starfsfólks hjá einni stofnun, auk þess sem æfingar um boð í skipum með áhöfnum þeirra hafa verið tvær. Eins og undanfarin ár tók Slökkvilið Vestmannaeyja þátt í Eldvamaviku Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutninga- manna í byrjun desember og heim- sóttu slökkviliðsmenn þá öll átta ára böm í skólana með gjafir og verkefni tengdu brunavömum. Þann 23. nóvember komu til Eyja starfsmenn Bmnamálastofnunar með búnað til æfinga í viðbrögðum tengdum efnaslysum. Haldnir vom fyrirlestrar um efnið og endað með verklegri æfingu. Eins og venjulega heimsóttu böm úr gmnnskólum og leik- skólum slökkvistöðina, auk þess sem D vakt slökkviliðs Keílavfkur- flugvallar kom í heimsókn þann 10. maí. Atak í kynn- ingu at- vinnumála Stjórn Atvinnuleysistrygginga- sjóðs hefur fjallað um umsókn um styrk til sérstakra verkefna á vegum svæðisvinnumiðlana og samþykkti að veita styrk til Vest- mannaeyjabæjar í eitt starf í sex mánuði vegna átaks í kynningu atvinnumála. Vestmannaeyjabær óskaði eftir að ráða einstakling al'atvinnuleysis- skrá sem á að vera til aðstoðar á skrifstofu Svæðisvinnumiðlunar til að sinna atvinnumálum. Magnús Jónasson Grundarbrekku skrifar: Látum Ijósin loga áfram Eitt er það sem ýmsir í bænum hafa haft á orði og ég læt hér með koma á prenti og geri að tillögu minni, en það er að á þessum tímamótum láti allir í bænum ljósin sem nú hafa verið um jól og áramót loga áfram og fram yfír 23. jan. nk. Með því minnum við á þessi tímamót og ekki síður það að láta sem allra flest ljós loga öndvert við það mikla myrkur er grúfði yfír Heimaey á þessum tíma fyrir 30 árum. Maggi á Grundarbrekku. Ekki skaðabótakrafa ó hendur verktaka -vegna versnandi hljóðvistar í sundlaugarsalnum

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.