Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 06.02.2003, Side 7

Fréttir - Eyjafréttir - 06.02.2003, Side 7
Fimmtudagur 6. febrúar 2003 Fréttir 7 Utanlandsferð æskulýðsfélagsins og fjáröflun Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM&K er á leiðinni til Danmerkur á komandi sumri. Félagið ætlar þar að taka þátt í spennandi æskulýðsmóti þar sem krakkar frá mörgum löndum koma saman. Hátt í 20 krakkar fara frá Vestmannaeyjum og hátt í 90 krakkar frá íslandi. Næstu daga verður gengið í hús og selt „Sælkerakvöld fyrir fullorðna.“ Það samanstendur af gæðakaffi firá Kaffi Tár, teljósum og Vippur kexi. Við vonum að unglingarnir fái hlýlegar móttökur. Miðvikudagur 12. febrúar Kl. 20.00 Arna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur flytur erindi í Safnaðarheimili Landakirkju um svefnvenjur bama „Þegar bamið fer að sofa.“ Allir foreldrar velkomnir. Þátttökugjald kr. 500. Fimmtudagur 13. febrúar Kl. 10.00 Mömmumorgunn í Safnaðarheimilinu. Ama Skúladóttir kemur í heimsókn og ræðir um svefntruflanir barna. Auqnlæknir Gunnar Sveinbjörnsson augnlæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni dagana 10.-13. feb. Tímabókanir verða kl. 9 -14 föstudaginn 7. feb. í síma 481 -1588 og mánudaginn 10. feb. í síma 481 -1955 Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum SUMARSÓL 2003 Opið 13 -15 sunnudag Umboðsaðili í E y j u m sími: 481-1450 Smíðum úr PVC-U plosti, gluggct, hurðir og gorðhús Gæskur ehf. fiötum 25 Sími 481 -3050, fox 481 -3051 netPong: 9lu99Qr@evjQr.is Nautakjöt beint frö bónda Til sölu 1. flokks nautakjöt pakkað í 500 g hakk og gúllas, steikur í tvennt. 860 kr/kg beinlaust. Selt í heilum, hölfum og 1/4 hluta. Hentar bœði heimilum og útgerðum. Afgreltt frð BakkaflugvelU. Upplýslngar Fsíma 487-8932/861-1757Slgurtaug og ÓU ÍNýJabœ Frá Fjölsýn í rafmagnsleysinu síðastliðinn mánudag, bilaði hluti af afruglunar- búnaði Fjölsýnar. Af þeim sökum verður MTV tónlistarrásin rugluð um einhvern tíma meðan viðgerð fer fram, en senda þarf búnaðinn utan tíl viðgerðar. Eru áskrifendur Fjölsýnar beðnir velvirðingar vegna þessa. 4 FJÖLSÝN // VESTMANNAFYJIJM sími 481-1300 Strandvegi 47 Sími 481 1300 Parhús við Bessahraun 11 A og B Nýtt og glœsilegt parhús til sölu Byggingaraðili er Steini og Olli byggingarverktakar Nánari upplýsingar hjá Magnúsi Sig í s. 893-3095

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.