Fréttir - Eyjafréttir - 20.02.2003, Qupperneq 15
Fimmtudagur 20. febrúar 2003
Fréttir
19
Handbolti kvenna, bikarkeppnin: Hvað segja fyrirliðarnir um úrslitaleikinn
Báðar eru sÍQurvissar
ÍBV-stelpurnar æfa stíft fyrir leikinn laugardaginn þegar þær mæta Haukum í bikarnum.
Það hefur væntanlega ekki farið
framhjá mörgum að um helgina leika
IB V og Haukar til úrslita í bikarkeppni
kvenna. Leikurinn fer fram, eins og
venjulega, í Laugardalshöll og má
búast við mikilli stemmningu enda em
þessi tvö lið með stærstu hópa stuðn-
ingsmanna í kvennaboltanum.
Liðin eiga saman þó nokkra sögu í
bikamunt og þegar gluggað er í henni
kemur í ljós að á síðustu fimm ámm
hafa liðin alltaf mæst nema 1999
þegar bæði lið töpuðu fyrir Fram sem
varð bikarmeistari það árið. Annað
sem kemur í ljós er að Haukar hafa
aðeins einu sinni slegið IBV úr keppni
í bikamum síðustu fimm ár en það var
árið 2000.
I vetur hafa liðin leikið tvívegis,
fyrst mættust þau í Eyjum í október
sl. og þá hafði ÍBV betur, 27-22.
Sunnudaginn 26. janúar mættust liðin
svo á heimavelli Haukanna og þá
höfðu Hafnfírðingar betur, 27-25 en
það var jafnframt fyrsti tapleikur IBV
í vetur.
Fréttir slógu á þráðinn til fyrir-
liðanna, þeirra Ingibjörgu Jónsdóttur
og Hörpu Melsted og spurðu þær út í
úrslitaleikinn sjálfann.
Munum úrslitaleikinn 2001
Harpa Melsted er fyrirliði Hauka og
jafnframt einn leikreyndasti leikmaður
liðsins. Hún sagði að allar væm heilar
sem hafa verið að spila undanfarið en
Haukar höfðu fyrr í vetur misst tvo
leikmenn í meiðsli og em þeir enn
meiddir.
„Það er auðvitað mikil stemmning
hjá okkur enda emm við með leik-
menn sem vita um hvað úrslitaleikir
snúast um. Þetta er leikur sem allir
vilja komast í- og við ætlum okkur
stóra hluti. Við sem spiluðum
úrslitaleikinn 2001 munum vel eftir
honum þar sem IBV nánast stal af
okkur sigrinum. Það er kominn tími til
að hefna fyrir það.“
Hvað erþað sem ber að varast (leik
ÍBV?
„Ég ætla auðvitað ekki að ljóstra
því upp hvað við ætlum að gera í
leiknum en ÍB V er með sterkar skyttur
sem verður að stoppa. Þá em þær líka
með Vigdísi í markinu og við verðum
að passa okkur á því að skjóta hana
ekki í gang, vanda skotin. Þessi lið
em annars álíka sterk en ólík. Við
höfum spilað tvisvar við IBV og liðin
hafa unnið sitt hvom leikinn sem sýnir
að þetta getur bmgðið til beggja
vona.“
Hvemig endar leikurinn ?
„Ég held að það verði mikill hraði í
leiknum, mikið skorað og mikið af
mistökum. Eigum við ekki að segja
að við tökum þetta 28 - 27.“
Alltaf jafn gaman
Ingibjörg Jónsdóttir er þrautreynd
þegar kemur að því að spila úr-
slitaleiki en hún hefur tekið þátt í
tveimur síðustu bikarúrslitaleikjum, en
í öðmm var hún á bekknum enda
ófrisk árið 2001. Ingibjörg segir að
það sé alltaf jafn gaman að komast í
bikarúrslitaleikinn.
„Þetta er leikur sem allir vilja
komast í enda er stemmningin mikil á
pöllunum. Það er allt í húft í einum
og sama leiknum og þú færð ekki
annað tækifæri. Mér fínnst andinn í
hópnum góður hjá okkur, spennu-
stigið fer hækkandi með hverjum
deginum en við ætlum fyrst og fremst
að hafa gaman af því að spila þennan
leik, og að sjálfsögðu að vinna líka,“
segir Ingibjörg og hlær.
Hver er helsti styrkleiki Hauka?
„ Ég veit ekki hvort hægt er að segja
svona en mér fínnst Hanna G. Stef-
ánsdóttir vera helsti styrkur þeirra. í
síðasta deildarleik milli liðanna þá
skoraði hún meira en helminginn af
mörkum þeirra þannig að við þurfum
að stoppa hana. Það er mikið af
hraðaupphlaupum þannig að við
verðum líka að vanda skotin í
sókninni svo þær fái ekki hraðaupp-
hlaup.“
Hvernig kemur svo leikurinn til með
að enda?
„Mér er ekkert vel við að spá en við
skulum segja að við vinnum þetta með
þremur mörkum, engin framlenging,
við klárum þetta bara í venjulegum
leiktíma."
Handbolti kvenna, Essodeild: FH 22 - IBV 29
Anna 03 Sylvia lóru
Yngri flokkarnir:
Asætis
árangur hjá
stelpunum
Unglingaflokkur lék tvo leiki um
helgina, fyrst var leikið gegn FH á
föstudeginum og svo gegn Víking/
HK á laugardeginum. IBV tapaði
fyrri leiknum gegn FH 25-16 eftir
að staðan í hálfleik hafði verið 12-6
fyrir FH.
Mörk ÍBV: Aníta Ýr Eyþórsdóttir
6, Ester Oskarsdóttir 5, Björg Olöf
Helgadóttir 2, Þórsteina Sigur-
bjömsdóttir 2, Sæunn Magnúsd. 1.
Gegn Víking/ HK gekkÍBV hins
vegar aðeins betur en þess má geta
að í ferðinni voru aðeins sjö leik-
menn þannig að enginn skipti-
maður var með í för. Leikurinn
gegn Víking/HK endaði með
jafntefli. 18-18 en staðan f hálfleik
var 9-10.
Mörk ÍBV: Þórsteina 4, Ester 4,
Björg 4, Hildur Jónsdóttir 3, Aníta
2, Sæunn 1.
Fjórði flokkur kvenna lék einnig
helgina 8. til 9. febrúar en þá var
leikin ein umferð í riðli stelpnanna.
ÍBV lék þtjá leiki, þær unnu KA 15
- 13 og Völsung 12 - 8 en töpuðu
fyrirFH 14- 17.
ÍBV lék gegn FH á laugardaginn,
liðið rétt slapp með flugi um morg-
uninn en fljótlega upp úr hádegi var
orðið ófært. Leikurinn þótti vera
tilþrifalítill, ÍBV hafði yfirhöndina
nánast allan tímann og sigraði með 22
-29.
Ingibjörg Jónsdóttir lék ekki með
vegna veikinda en hún hefur í vetur
verið einn sterkasti leikmaður liðsins.
ÍBV lék gegn Þór frá Akureyri á
þriðjudag en Þórsarar eru í mikilli
baráttu um sæti í úrslitum íslands-
mótsins. Það kom því fáum á óvart að
þeir skyldu byija betur í leiknum og
fljótlega náðu þeir undirtökunum.
Eyjamenn létu hins vegar ekki slá sig
út af laginu og sneru leiknum sér í hag
og náðu mest ijögurra marka forystu í
fyrri hálfleik. Staðan í leikhléi var
16 -13 en lokatölur vom 31-32 gest-
unum í hag.
Seinni hálfleikur fór einnig ágæt-
lega af stað, ÍBV var með 3-4 marka
forystu framan af en um miðjan hálf-
leikinn hmndi sóknarleikur liðsins
eins og spilaborg. Tveimur leikmönn-
um fleiri, í stöðunni 26-26 tókst
Anna Rós Hallgrímsdóttir leysti hana
af hólmi og þótti standa sig prýðilega.
IBV byrjaði betur í leiknum og
náðu stelpumar fljótlega þægilegri
forystu án þess þó að ná að hrista
Hafnftrðinga alveg af sér. Staðan í
hálfleik var 11-15 fyrir ÍBV og
Hafnfirðingar ennþá inni í myndinni.
Seinni hálfleikur var á svipuðum
nótum og sá fyrri, ÍBV byrjaði
Eyjamönnum ekki að skora en í
staðinn skomðu gestimir tvo mörk og
vom komnir með pálmann í hend-
umar.
Undir lokin gat sigurinn endað
hvomm megin sem var og allt leit út
íyrir að liðin myndu skilja jöfn eftir að
Sindri Olafsson hafði jafnað metin
þegar aðeins tíu sekúndur voru eftir.
En einum leikmanni færri tókst ÍBV
ekki að koma í veg fyrir að gestimir
skomðu sigurmarkið og nældu Akur-
eyringar sér því í dýrmæt stig.
Með örlítilli heppni og meiri ein-
beitingu þá hefði ÍBV án efa tryggt sér
sigurinn. Leikmenn liðsins tóku
slæmar ákvarðanir í sókninni þegar
mest á reyndi, sem verður að skrifast
á kostum
reyndar af meiri krafti en í þeim fyrri
og náði átta marka forystu. Anna
Yakova og Sylvia Strass voru allt í
öllu og skomðu samtals 22 mörk af 29
sem eru tæp 76 % af mörkum liðsins.
Mörk ÍBV: Anna Yakova 12, Sylvia
Strass 10, Anna Rós Hallgrímsdóttir
2, Ana Perez 2/1, Birgit Engl 1, Alla
Gorkorian 1/1, Helle Hansen 1.
Varin skot: Vigdís Sigurðard. 14/2
fyrst og fremst á reynsluleysi. Það
jákvæða var hins vegar baráttan í
vöminni, þar sem Sigþór Friðriksson
stýrði sínum mönnum eins og hann
hefði 10 ára reynslu að baki. Sigþór
átti fínan leik, skoraði sjö mörk úr sjö
tilraunum og athyglivert að tveir
markahæstu menn IBV í þessum leik,
þeir Sigþór og Davíð Oskarsson, em
báðir aðeins tvítugir.
Mörk ÍBV: Sigþór Friðriksson 7,
Davíð Þór Oskarsson 6/2, Robert
Bognar 5, Erlingur Richardsson 3,
Sigurður Bragason 3, Sigurður Ari
Stefánsson 3, Kári Kristjánsson 2,
Sindri Ólafsson 1, Michael Lauritsen
1.
Varin skot: Viktor Gigov 13.
Handbolti karla, Essodeild: IBV 31 - Þór 32
Heldur klaufalest hjá Eyjamönnum
Dregið í bik-
arnum
Þó að enn séu um þrír mánuðir í að
knattspymuvertíðin hefjist á Fróni
þá er búið að draga í fyrstu umferð
bikarkeppni KSI. Bæði karla- og
kvennalið ÍBV sitja hjá í fyrstu
umferð en KFS kemur til með að
mæta nágrönnum sínum frá
Hveragerði, Hamri, fimmtudaginn
22. maí í Hveragerði. Ef KFS tekst
svo að leggja liðið að velli munu
Eyjamenn fá í heimsókn sigur-
vegara úr viðureign ungmennaliða
Grindavíkur og Fram en áætlað er
að sá leikur fari fram í byrjun júní.
Eftir það eru 32ja liða úrslit en
þangað hefur liðinu tekist að
komast síðustu tvö ár.
Jafntefli gegn
HK
Karlalið ÍBV lék einn æfingaleik
um helgina en þá lék liðið gegn
HK. Leikurinn fór fram á sunnu-
daginn og var leikið í Fífunni.
Úrslit leiksins urðu 1-1 en mark
ÍBV skoraði Bjamólfur Lárasson
eftir að HK hafði komist yfir en
ÍBV stillti aðeins upp þeim leik-
mönnum sem æfa með liðinu 1
Reykjavík þar sem ekki var færl
milli lands og Eyja.
ÍBV leikur svo sinn fyrsta leik í
deildarbikarnum um næstu helgi
þegar liðið mætir Grindavík og fer
leikurinn einnig fram í Fífunni.
Andri á
úrtaksæfingu
Andri Ólafsson, knattspymumaður-
inn efnilegi hefur verið valinn til
þess að taka þátt í úrtaksæfingu U-
19 ára landsliðsins en æfingamar
fara fram um helgina. Einnig fara
fram úrtaksæfingar hjá U-17 ára
landsliðinu en ÍBV á engan fulltrúa
þar.
Ágætis árangur hjá
þriðja flokki
Þriðji flokkur karla lék einnig í
innanhússmótinu um helgina en þar
vom tveir fjögurra liða riðlar til að
byrja með. ÍBV endaði í þriðja sæti
í sínum riðli eftir að hafa unnið einn
leik og tapað tveimur. ÍBV spilaði
því um fimmta sætið gegn Þrótti
Neskaupstað og sigmðu Eyjapeyjar
3-0.
Framundan
Föstudagur 21. febrúar
Kl. 20.00 FH-ÍBV Essodeild karla
Kl. 20.30 Þór Ak.-ÍBV 2. fl. karla
Laugardagur 22. febrúar
Kl. 11.30 KA-ÍBV 2. fl. karla
Kl. 13.00 ÍBV-Haukar Bikarúrslit
Laugardalshöll.
Sunnudagur 23. febrúar
Kl. 14.00 ÍBV-Grindavík D.bikar
Fífunni.
Þriðjudagur 25. febrúar
Kl. 20.00 ÍBV-Fram Essodeild
kvenna.