Fréttir - Eyjafréttir - 16.04.2003, Blaðsíða 12
12
Fréttir
Miðvikudagur 16. aprfl2003
Anna Ölafsdóttir
verðursextug 15. aprfl
Hún býður ættingjum og vinum í kaffi að
Búhamri 62 á skírdag milli kl. 15 og 19.
Sextug mamma sæt og fín
amma er hún líka
eldist eins og eðalvín
gott er að eiga slíka
Valli og Björg
Verkstjórar
Þeir sem ætla að sækja um bústað félagsins að
Flúðum verða að gera það fyrir 15. maí.
Upplýsingar gefur Friðþjófur í síma 481-2086
J-JL
VINNSLUSTÖÐIN HF.
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikningsárið frá l. jan. 2002
til 31. des. 2002, verður haldinn í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum,
föstudaginn 2. maí 2003 og hefst hann kl. 1600.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins.
2. Afgreiðsla á tillögu um nýjar samþykktirfyrir félagið til samræmis
við hlutafélagalög, m.a. vegna rafrœnnar skráningar hlutabréfa.
3. Önnur mál löglega upp borin.
Tillaga stjómar skv. 2. lið dagskrár, liggur frammi á skrifstofum
félagsins, Hafnargötu 2, Vestmannaeyjum.
Stjóm Vinnslustöðvarinnar hf.
Húseignir til sölu
ísfélag Vestmannaeyja hf. óskar eftir tilboðum í
eftirtaldar húseignir:
Strandveg 23 (Salthúsið)
Strandveg 30 (ímexhúsið)
Flatir 7 (Sælahúsið)
ísfélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tiboði sem er
eða hafna öllum.
Uppiýsingar gefur Eyþór Harðarson ísíma 488-1110 eða 861-2287
AÐALFUNDUR
Aöalfundur STAVEY
Aöalfundur STAVEY veröur haldinn þriöjudaginn
22. apríl 2003 kl. 20.00 í Akógeshúsinu.
1) Venjuleg aöalfundarstörf.
2) Önnur mdl.
Kaffiveitingar
Félagar eru hvattir til aö mœta
Stjórn STAVEY
itURVALUTSYN
Ur^boö í Eyjurrv
FriðfinnúiyTinnbogason
Símar
481 1166
481 1450
Tölvuþjónusta
Veiti alhliða tölvuþjónustu fyrlr
fyrirtæki og einstaklinga.
S. Guðni Valtýsson
Kerfisfræðingur
0) 481-1844 & 897-1844
Netfang: vboQslmnette
Sólhlíð 19, Lyftustokkur - útboð
Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboði m.a. í að gera lyftustokk í
Sólhlíð 19, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs Vest-
mannaeyjabæjar að Tangagötu 1, í seinasta lagi miðvikudaginn
30. apríl nk. kl. 13.45, merkt:
Lyftustokkur Sólhlíð 19, Vestmannaeyjum - Tilboð.
Útboðsgögn má nálgast á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs.
Bæjartæknifræðingurinn í Vestmannaeyjum
Sumarstörf á gæsluvellinum
Félagsþjónustan óskar eftir starfsfólki til sumarstarfa á gæslu-
vellinum við Miðstræti. Um er að ræða þrjú 50% stöðugildi eftir
hádegi, þar af eitt í forstöðu. Gæsluvöllurinn verður opinn frá
12. maí til 29. ágúst. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en
18 ára og hafi reynslu af vinnu með börnum.
Umsóknareyðublöð fást í kjallara Ráðhússins og óskast
umsóknum skilað þangað fyrir 30. apríl nk.
Sumarstörf/sumarafleysingar
Málefni fatlaðra
Félagsþjónustan óskar eftir áhugasömu fólki til starfa við
afleysingar í sumar á Sambýlið að Vestmannabraut 58b og í
Dag- og Skammtímavistunina að Búhamri 17. Um er að ræða
afleysingar í vaktavinnu í júní, júlí og ágúst.
Liðveisla og frekari liðveisla í sumar
Við leitum einnig eftir áhugasömu fólki til starfa í liðveislu og
frekari liðveislu í sumar. Um er að ræða hlutastörf, með fötluðum
börnum og fullorðnum, sem fela í sér að veita persónulegan
stuðning og aðstoð til að taka þátt í daglegu lífi, tómstundum og
vinnu.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í kjallara Ráðhússins.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Eldri umsóknir óskast
endurnýjaðar. Frekari upplýsingar eru veittarí síma 488-2000.
Óskilamunir í Ashamri 75
Þeir sem eiga muni, fatnað og annað sem er í íbúðum og
geymslum í fjölbýlishúsinu að Áshamri 75, eru vinsamlega
beðnir um að hafa samband við undirritaðan, sem mun liðsinna
þeim sem hug hafa á að sækja umrædda óskilamuni.
Eftir 25. apríl næstkomandi verður því hent sem ekki hefur verið
sótt. Sími hjá undirrituðum er: 488-5036.
Eftirlitsmaður fasteigna Vestmannaeyjabæjar.
Frá landnytjanefnd
Minnt er á að þeir fjárbændur sem eiga fé í hagagöngu sunnan
flugvallar og ristarhliðs verða að hafa tekið féð af þessu landi
eigi síðar en 20. apríl nk.
Fé, sem kann að verða eftir að þessum tíma liðnum,
tekið á kostnað eiganda.
Landnytij
Er áfengi vandamál í þinni fjölskvldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
ER SPILAFIKN
VANDAMÁL?
G.A. fundir
alla fimmtudaga kl. 17.30.
að Heimagötu 24
^ .
Smáar
Ibúð til leigu
3ja herb. íbúð til leigu i austurbæ.
Uppl. í s. 481-3085 / 897-7552.
íbúð óskast á leigu
2ja-3ja herbergja íbúð óskast á
leigu frá og með næstu mánaðam.
(erum með hvolp). Sími. 847-3203.
Týndur skór
Skór týndist á Vestmannabraut á
laugardagsmorgun. Þetta er blár
bamaskór nr. 19.Uppl. í s. 481-2668
Tapað/Fundið
Karlmanns gullhringur með bláum
steini tapaðist í eða við íþróttamið-
stöðina fyrirviku. Sími 481-1679.
Tapað/Fundið
Gleraugu töpuðust á Lundanum á
föstudagskvöld. Uppl. í s. 894-8474.
Til sölu
Suzuki Grand Vitara 2000cc,
skráður 3.12.98, ek: 42 þús, upp-
hækkaður í 30", á álfelgum, heils-
ársdekk, þakbogar, dráttarkúla, sér-
tengingar fyrir fellihýsi, beinskiptur 5
gíra. Litur: Grænsans/grár. Uppl. í
síma 840-5546, Þorsteinn.
Hús til leigu
Til leigu einbýlishús að Vestmanna-
braut 74. Uppl. ís. 846-2523.
Sjómannadagsblöð óskast
Mig vantar í safnið mitt Sjómanna-
dagsblað Vestmannaeyja 1955,
1959 og 1961. Vinsaml. hafið samb.
í s. 553-3474, Jón Þ. ísaksson.
Til sölu
Philips ísskápur og Siemens
uppþvottavél. Mjög vel með farið.
Uppl. í s. 865-2460
Athafnafólk:
www.bestoflife4u.com
FANCY
Snyrtistofa <& venslun
Skólavegi 6 - 4813330
Fanney Gísladóttir
snyrtifrœSingur
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
n u d d a ni
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00
mán.kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus
þri. kl. 18.00 Nýliðadeild
þri. kl. 20.30 Kvennafundur
mið. kl. 20.30 reyklaus fundur
fim. kl. 20.30
fös. kl. 19.00 reyklaus fundur
lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl.
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140