Fréttir - Eyjafréttir - 30.12.2003, Qupperneq 11
Fréttir / Þriðjudagur 30. desember 2003
11
JÚfí
Síldarvinnsla
á miðju sumri
Um mánaðamótin hófst síldarvinnsla í
ísfélaginu og Harpa VE landaði þá
fyrstu sfldinni. Skipið hafði leyfi til að
stunda veiðar í einn mánuð, frá 25.
júní til 25. júlí. Sfldin var einkar góð,
stór og falleg og laus við átu.
Viðamikil goslokahátíð
Við sjálft lá að Þjóðhátíð Vestmanna-
eyja stæðist ekki samanburð við þá
dagskrá sem sett var upp til að minnast
30 ára goslokaafmælis. Samfelld dag-
skrá var frá fimmtudegi til sunnudags
og eitthvað fyrir alla. Listsýningar,
ljósmyndasýningar, tónleikar, sögu-
stundir, fyrirlestrar, gönguferðir, sigl-
ingar, dansleikir og þetta er aðeins brot
af því sem upp á var boðið. Hátíðin
hófst með því að Högni og Anna í
Vatnsdal tóku fyrstu skóflustunguna
að uppgreftri húsa og síðan rak hvert
atriðið annað fram á sunnudagskvöld
þegar hátíðinni lauk í Skvísusundi sem
fékk loksins formlega nafnbreytingu á
hátíðinni.
Mikill fjöldi sótti hátíðina, ekki síst
gamlir Vestmannaeyingar ofan af
fastalandinu. Þá kom forseti fslands í
heimsókn ásamt eiginkonu sinni og
margir fulltrúar erlendra ríkja. I
goslokanefnd sátu þeir Andrés Sig-
mundsson, Amar Sigurmundsson og
Páll Scheving en framkvæmdastjóri
hátíðarinnar var Andrés Sigurvinsson.
Átök í ferðamálageiranum
Á stjómarfundi í Ferðamálasamtökum
Vestmannaeyja var samþykkt að víkja
formanninum, Sigurmundi Einarssyni,
úr stóli og tók varaformaðurinn, Ruth
Zohlen við. Ástæða þessa var sögð sú
að formaðurinn hefði látið sitt fyrir-
tæki hafa forgang í kynningum á
vegum samtakanna. Sigurmundur
neitaði því og sagðist hafa unnið af
heilindum fyrir samtökin.
Sumarstúlka
og Herra Vestmannaeyjar
Sumarstúlkukeppnin var á sínum stað
en nú var aukið við hana og herra
Vestmannaeyjar einnig valinn. Átta
stelpur og fimm strákar tóku þátt í
keppninni sem þótti takast einstaklega
vel. Sædís Eva Birgisdóttir var valin
sumarstúlka og Stefán Atli Agnarsson
herra Vestmannaeyjar.
Skipt um bæjarstjóra
Það hafði legið í loftinu að nýr meiri-
hluti hygðist gera ýmsar breytingar í
rekstri bæjarfélagsins. Þegar lá fyrir
að ýmsum yrði sagt upp störfum en
hvað mesta óvissan var um afdrif Inga
Sigurðssonar bæjarstjóra. Svo fór að
ákveðið var að Ingi hætti og Bergur
Elías Ágústsson tæki við.
Margir lýstu sig andsnúna þessu
ráðslagi meirihlutans og sögðu Inga
hafa staðið sig vel í starfi. Engi
ástæða væri til að segja honum upp
störfum. Þá þótti og sýnt að biðlaun
hans, vegna uppsagnarinnar, myndu
nema nokkrum milljónum.
Meiri breytingar
Meirihluti bæjarstjómar ákvað að fara
í þær breytingar á stjómskipulagi sem
Jón Gauti Jónsson, hjá IBM ráðgjöf,
hafði lagt til. Það þýddi að ráðnir vom
fjórir framkvæmdastjórar að jafn-
mörgum sviðum. Viktor Stefán
Pálsson lögfræðingur var ráðinn fram-
kvæmdastjóri stjómsýslu- og fjár-
málasviðs, Hera Osk Einarsdóttir
félagsfræðingur, framkvæmdastjóri
félags- og fjölskyldusviðs, Andrés
Sigurvinsson kennari og leikari
framkvæmdastjóri fræðslu- og menn-
ingarsviðs og Frosti Gíslason iðn-
tók Eyjamaðurinn Magnús Amgríms-
son, viðskiptafræðingur.
Óvlssa um brekkusöng
Að þessu sinni snemst áhyggjur
þjóðhátíðamefndar ekki aðallega um
það hvort veður yrði gott á þjóðhátíð.
Aðaláhyggjumar voru í sambandi við
brekkusönginn á sunnudag þar sem
ekki var á hreinu hvort Ámi Johnsen
fengi frí úr afplánun sinni á Kvía-
bryggju til að stjóma söngnum. Aftur
á móti var ákveðið að Róbert Marsh-
all, fréttamaður, yrði kynnir á
hátfðinni í stað Áma.
Gísli Valur skattakóngur
Að venju var skattaálagning lands-
manna birt í lok mánaðarins. I
Vestmannaeyjum var það Gísli Valur
Einarsson, hóteleigandi og fýrrverandi
útgerðarmaður, sem var á toppnum
með rétt tæpar 12 milljónir króna í
gjöld. í öðm sæti var Olafur Einars-
son skipstjóri með rúmar 10 milljónir
og í þriðja sæti Smári Steingrímsson
læknir með tæpar 8 milljónir.
Ágúst:
Hús ungs
fólks 1 burðariiðnum
Sá draumur að koma upp menningar-
og kaffihúsi fyrir ungt fólk í Vest-
mannaeyjum virtist nú vera að verða
að vemleika. Áhugahópur, sem
komið var á fót að ffumkvæði Barkar
Grímssonar, bankastjóra, hafði unnið
að hugmyndinni og fengið húsnæði að
Vestmannabraut 36 þar sem áður var
verslunin Eyjablóm. Sögðust for-
svarsmenn hópsins stefna að þvf að
Sannkölluð karnivalstemmning var á goslokahátíðinni og marglitir borðar og blöðrur settu svip á bæinn þá daga opna Húsið, eins og staðurinn var
sem hátíðin stóð yfir. nefndur, seinna á árinu.
rekstrarfræðingur, framkvæmdastjóri
umhverfis- og ffamkvæmdasviðs.
Aðeins Hera Osk hafði áður starfað
hjá bænum, hinir þrír em allir nýir í
embætti. Ekki voru allir bæjarbúar
sáttir við þessa nýskipan mála.
Ný Smáey
Nýtt skip bættist í Eyjaflotann í júlí,
Smáey Ve 144, í eigu Bergs Hugins
afmæli fyrirtækisins og að sjálfsögðu
bakaðar nokkrar hnallþómr í tilefni
þess. Bergur Sigmundsson bakari
sagði að lykillinn að góðum árangri
fyrirtækisins væri góð þjónusta og gott
starfsfólk.
HHamet á Stórhöfða
Veðurblíðan var mikil þetta sumar og
hærri hitatölur í Vestmannaeyjum en
Fjölskylduvæn þjóðhátíð
Þjóðhátíðin að þessu sinni var í góðu
meðallagi en talið var að um 8000
manns hefðu sótt hana. Veðurvarffá-
bært og hátíðin fór í alla staði vel
fram. Forsvarsmenn hennar lögðu
áherslu á að þjóðhátíðin væri fjöl-
skylduhátíð. Lítið var um alvarleg
slys að sögn læknis og aðeins tveir
leituðu á neyðarmóttöku vegna kyn-
ferðislegs ofbeldis. Lögreglumenn
vom ánægðir með hvemig til tókst þó
svo að um 30 fíkniefnamál hefðu
komið upp. Fastir liðir vom sam-
kvæmt venju í skemmtidagskrá en
hvað mest eftirvænting var bundin því
hvort Ámi Johnsen myndi stjóma
brekkusöngnum. Svo fór þó ekki en
formaður þjóðhátíðamefndar las bréf
frá Áma þar sem hann m.a. vandaði
ekki fangelsisyfirvöldum kveðjurnar
og sakaði þau um brot á mann-
réttindum.
Róbert Marshall stjórnaði svo
brekkusöngnum og þótti standa sig
með prýði. Forsvarsmenn þjóðhátíðar
vom ánægðir með hátíðina en voru
ósáttir við háan löggæslukostnað
vegna hennar.
Skip nr. 1000
Skipalyftan fagnaði þeim áfanga um
mánaðamótin að 1000. skipið var
tekið upp í lyftuna. Það var Brynjólfur
ÁR sem var skip nr. 1000.
Vilberg 20 ára
Vilberg kökuhús hélt upp á 20 ára
starfsmenn vom við fiskeldið, þeir
Smári Harðarson kafari og Sverrir
Haraldsson sjávarútvegsfræðingur.
Þeir sögðu að stefnt væri að því að
fiskurinn í kvínni tvöfaldaði þyngd
sína til áramóta.
Rannsóknir gengu vel
Ármann Höskuldsson, jarðfræðingur,
stjómaði leiðangri á rannsóknaskipinu
Veiddi forijótan furðuflsk
Knattspymukonan Olga Færseth sýndi
og sannaði að hún kann ýmislegt fleira
fyrir sér en að leika fótbolta. Hún er
ein af afkomendum Binna í Gröf og
brá sér í róður með frændum sínum á
Portlandi VE. Veiðiferðin gekk að
óskum, að vísu var aflinn ekki mikill
en aftur á móti fékkst ein forljót
kynjaskepna sem talin var vera af
hákarlaættum.
Sorgarsaga
Fjórtán starfsmönnum Islenskra mat-
væla var sagt upp störfum og
fyrirtækið selt til Reykjavíkur. Islensk
matvæli vom keypt tfl Vestmannaeyja
að undirlagi Þróunarfélagsins en rekst-
ur fyrirtækisins var frá upphafi ein
sorgarsaga og ljóst að tap vegna þessa
verkefnis nemur tugum milljóna.
Stefán, Hallgrímur og Þórarinn héldu upp á það að skip nr. 1000 var tekið
upp í Skipalyftunni.
Jaiðgöng möguleg
Armann Höskuldsson, leiðangursstjóri
Stefán Atli Agnarsson var valinn herra Vestmannaeyjar og Sædís Eva Birgisdóttir sumarstúlka.
ehf. Skipið er rúmlega ársgamalt, 327
brúttótonn, smíðað í Kína og var
Smáey eldri látin ganga upp í kaupin.
Bæði útgerðarmaður og áhöfn vom
hin ánægðustu með nýja skipið.
Keyptu gömlu Fiskiðjuna
Hótel Express á Islandi keypti þrjár
efstu hæðimar í húsnæði gömlu
Fiskiðjunnar þar sem m.a. voru
verbúðir áður. Framkvæmdastjóri
fyrirtækisins sagðist sjá fyrir sér ný
tækifæri í hótelrekstri en fyrst og
fremst væri þetta fjárfesting. Aftur á
móti hygðust þeir vinna framhaldið í
samvinnu við heimamenn.
menn almennt mundu eftir. Og hita-
met var sett þegar hitinn á Stórhöfða
fór í 20° fóstudaginn 18. júli'. Reyndar
hafði hiti sama dag árið 1924 mælst
21,2° en Oskar Sigurðsson, veðurat-
huganamaður í Stórhöfða sagði að
mælingar hefðu á þeim tíma ekki
verið jafn áreiðanlegar og nú.
Tilraunaeldi á réttri lelð
Fiskeldið í Klettsvík í kvínni sem áður
hýsti Keikó, gekk vel. Tveir fastir
Áma Friðrikssyni þar sem botnlög á
Vestmannaeyjasvæðinu voru rann-
sökuð. Var tilgangurinn m.a. að kanna
hvort gerð jarðganga væri möguleg,
með tilliti til botnlaga. Ármann sagði
að leiðangurinn hefði gengið vel en
eftir væri að rýna í gögnin.
Nýr bankastjóri
Börkur Grímsson, útibússtjóri íslands-
banka í Vestmannaeyjum, fór í
námsleyfi í eitt ár og við starfi hans