Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.2005, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.2005, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 14. júlf 2005 LÖGMENN VESTMANNAEYJUM Höfum kaupendur að einbýlishúsum: Annar vegar gott einbýlishús aust- an megin við lllugagötu, má vera á einni til tveimur hæðum og má kosta allt að 17 millj. Hins vegar gott einbýlishús með a.m.k. 4 svefnherbergjum auk bíl- skúrs vestan megin við lllugagötuna. Áshamar 61, 1. hæð til vinstri - Mjög góð 87,2m2 íbúð á fyrstu hæð með 23,4nf bílskúr. 2 svefnher- bergi. Nýtt baðherbergi. Ný tæki, burstað stál í eldhúsi. Sameign mjög snyrtileg og mjög rólegur stiga- gangur. Öll tilboð skoðuð. Ath lækkað verð: 5.100.000. Áshamar 67, 2. hæð til hægri - Mjög falleg og mikið endurnýjuð 79,5m2 (búð á annarri hæð. 2 svefn- herbergi. Búið er að hljóðeinangra íbúðina að hluta. Skipti á litlu einbýli koma sterklega til greina. Öll tilboð skoðuð. Verð: 4.700.000. Dverghamar 35 - Glæsilegt 162,5m2 parhús ásamt 45,9m2inn- byggðum bílskúr. 4 herbergi. Húsið allt mjög vel búið að innan og veg- legt í alla staði. Búið er að endur- nýja alósink á þaki og gler. Ca. 100m2 glæsilegur trésólpallur. Verð: 16.000.000. FASTEIGNASALA BÁmÍGUH 15, VESTMANmiUM SÍMI481-2978, VEFFANG: http://wm.lov.is Jón G. Valgeirsson hdl. - Löggildur fasteignasali Sigurður Jónsson hrl. - Löggildur fasteignasali Svanhildur Sigurðardóttir - Sölufulltrúi Faxastígur 2B - Rúmgott 247,8m2 einbýlishús sem kemur verulega á óvart á þremur hæðum á besta stað í bænum. 7 svefnherbergi. Lagnir endurnýjaðar. Ný gólfefni á allri efri hæðinni. Mjög hagstætt lán áhvíl- andi 9.700.000 frá íbúðalánasjóði, greiðslubyrði á mán. ca 42.000 Öll tilboð skoðuð. Verð: 11.800.000. Faxastígur 43 efri hæð - Mjög skemmtileg 125,3m2 efri hæð og ris ásamt 17,0m2 bílskúr. 2 svefnher- bergi. Búið er að endurnýja baðher- bergi. Risið er óeinangrað en býður upp á mikla möguleika. Nýtt járn á þaki. Búiðeraðendurnýjagluggaá hæðinni og svalahurð. Verð: 8.500.000. Kirkjubæjarbraut 16, eh og ris - Rúmgóð 135m2 íbúð í tvíbýlishúsi. 4-5 svefnherbergi. Stór og góð stofa. Risið allt panelklætt, geymslur eru undir súð. Góð staðsetning og friðsælt umhverfi. Sjón er sögu ríkari. Getur losnað fljótlega. Öll tilboð skoðuð. Verð: 8.200.000. Túngata 24 - Mjög gott 186,9m2ein- býlishús ásamt 35,8m2 bílskúr. 5 svefnherbergi. Eldhús með nýlegri eikarinnréttingu og flísum. Baðher- bergi flísalagt ( hólf og gólf, með nuddbaðkari. Bílskúr með gryfju. Nýlegt járn á þaki. Sólpallur. Frábær staðsetning. Getur losnað fljótt. Öll tilboð skoðuð. Verð: 13.900.000. Móðir okkar og tengdamóðir Ásta Einarsdóttir frá Reykjadal andaðist á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 8. júlí sl. Jarðsett verður frá Landakirkju laugardaginn ló.júlí, kl. I4 Elín Gréta Kortsdóttir Sigurður Sigurðsson Guðbjörg Júlía Kortsdóttir Grímur Jóhannesson URVALÚTSÝN Ur^boö í Eyjum Friðfinnur|£innbogason Símar 481 1166 481 1450 Húsahreingerningar Tek að mér húsahreingerningar að næturbeli, fyrir afmæli og aðrar uppákomur. Hafið sambandviö Edduí Síma 894 2911 eða 557 2911. Minningarkort Krabbavarnar Vm. Anna Jóhannsdóttir lllugagötu 25 / sími 481-1678 Hólmfríöur Ólafsdóttir Túngötu 21 / sími 481-1647 Ester Ólafsdóttir Áshamri 12 / sími 481-2573 Blómastofa Vm. Skólavegi 4 / sími 481-3011 Minningarkort Kristniboðssjóður Hvítasunnumanna Sigurbjörg Jónasdóttir sími 481-1916 Anna Jónsdóttir sími 481-1711 Kristjana Svavarsdóttir sími 481-1616 Allur ágóði rennur til krisniboðs. Minningarkort Slysavarnadeildariimar Eykyndils Fsfpr Valdimarsdóttir Áshamri 63 / s. 481-1468 Oktavía Andersen Brðttugðtu 8 / s. 481-1248 Ingibjörg Andersen Há,sl(iins-\-egi 49 / s. 481-1268 Bára J. Guðmundóttir Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860 Minningarkort Kvenfélags Landakirkju Svandís Sigurðardóttir Strembugötu 25 / 481-1215 Oddný Bára Ólafsdóttir Foldahrauni 31 / 481-1804 Marta Slguriónsdóttir Fjólugötu 4 / 481-1698 Blómastofa Vestmannaejja Skólavegi 4 / 481-3011 Minningarkort Kvenfélagsins Líknar Guðný Bogadóttir Heiðarvegi 43 / sími 481-3028 Svanbjörg Gísladóttir Vesturvegi 25b / sími 481-2224 Margrét Kristjánsdóttir Brekastíg 25 / sími 481-2274 Elínborg Jónsdóttir Hraunslóð 2 / sími 481-1828 Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Brimhólabr. 28 / sími 481-3314 Blómastofan Skólavegi 4 / sími 481-3011 Allur ágóði rennur í sjúkrahússjóð félagsins Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljóna manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót Tölvuþjónusta Veiti alhliða tölvuþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. S. Guðni Valtýsson Kerfisfræðingur O) 481 -1844 K 897-1844 Netfang: vbo@slmnet.ls Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari' Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Teikna og smíða: SÓLSTOFUR ÚTWURWR UTANHÚSS ÞAKVIÐGEROIR klæðningar mótauppsiáttvir Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmiðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176 - GSM: 897 7529 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 sun. kl. 20.00 Bókafundur mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 Nýliðafundur þri. kl. 20.30 Kvennafundur mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 fös. kl. 23.30 lau. kl. 14.00 Opinn kvennafundur lau. kl. 20.30 Opinn fjölsk.fundur, lau. kl. 23.30 Neyðar- og upplýsingasími opinn allan sólarhringinn s.868-5858 Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 ER SPILAFIKN VANDAMÁL? G.A. fundir alla fimmtudaga ki. 18.00. í húsi AA - samtakana Byrjendafundir kl. 17.15. Símatími 30 mín. fyrir fund, s. 481-1140 Smáar Herbalife Það styttist í þjóðhátíð og þarf að huga að undirbúningi líkamans, ekki síður en tjaldsins. Sími 481- 1920 og 896-3438. Til sölu Til sölu Subaru Legacy árg."96 ek.105.000km. Upplýsingar í Bragganum og í síma 8977588. Þjóðhátíðartjöld til sölu Til sölu ný 12 fm vatnsheld þjóða- hátíðartjöld. Tjöldin eru til sýnis og sölu á Heiðarvegi 55. frekari upplýsingar í síma 481-2279. Þjóðhátíðartjald Óska eftir að kaupa vel með farið Þjóðhátíðartjald, í stærra lagi. Upplýsingar í síma 866 1920. íbúð til leigu 3 Herb íbúð við Áshamar 59 til leigu, laus fyrir þjóðhátíð, leigist á 40.000 og er hússjóður innifalin+hiti, íbúðin er á fyrstu hæð og vel með farin. óska eftir langtímaleiga. Uppl, 698-1698 Brynjar, 897-3321 Páll. Gullfiskar 6 gullfiskar hurfu á óskiljanlegan hátt í síðustu viku úr bala fyrir utan Birkihlíð 9. Ef einhverjir foreldrar eða aðrir verða varir við gullfiska sem þeir kannast ekki við, eru þeirbeðnir af hafa samband eða skila þeim að Birkihlíð 9. Sverrir og Kolla Húsnæði yfir Þjóðhátíð óskast íbúð eða hús óskast leigt yfir Þjóðhátíð fyrir skemmtikrafta. Erum fjórir, ekki hljómsveit. Reglusamir. Uppl. í S. 892-7270. Til sölu Palomino Filly fellihýsi til sölu með fortjaldi. árg. 2001. Lítið notað. Uppl. ísíma 860-3510/860-3520. Bíli tii sölu Mitsubishi Galant ‘91. Óskað eftir tilboðum. Uppl. í síma 846-9340 Sófasett til sölu Til sölu Brussel sófasett, 3-2-1 fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 868-2896. Til sölu Hyundai Sonata, árg 2002, gull- sans, ekinn aðeins 22 þús. Bíll í toppstandi, einn eigandi. Uppl gefur Hlynur Sigmundsson í s. 899 2504. Herbergi til leigu 2 herb. til leigu með sér setustofu og húsgögn frá 4 ágúst 2005 til 4. júní 2006. getur einnig leigs sem einbýli. Hiti, refm. sjónvarp, fjölv. ADSL og aðgangur að síma, baði þvottavél og eldunaraðstöðu innifalið. Uppl. í s. 661-6921. Barnapössun Get tekið að mér barnapössun í Júlí. Uppl. í s. 869-3054. íbúð óskast Óska eftir 2-3ja herb íbúð til leigu. Uppl. í s. 821-7320. íbúð til leigu Lítil 2ja herb. íbúð til leigu er laus. Uppl.ís. 481-2592. Til sölu Svart leðursófasett 3+1+1, hillu- samstæða, glersófaborð og svefn- sófi. Uppl.ís. 481-2592. Óska eftir íbúð eða húsi til leigu yfir Þjóðhátíð. Fyrir 8-10 manns. góðri ujngengni heitið. Uppl. í s. 695-6038 Agust.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.