Harmoníkan - 01.10.2000, Blaðsíða 13

Harmoníkan - 01.10.2000, Blaðsíða 13
Formaðurfœr- eyska harmoniku- félagsins Isak N. Jacobsen þakkar góðar móttökur. (1999) hefðu þeir byrjað að gefa út harm- onikublaðið „Bjólgurin" sem teldi sextán síður. Blaðið sé félagsblað og ætlað að halda saman félagsheimildum ásamt ýmsu öðru er varðaði harntonikuna. Eitt blað sé komið út en ekki ákveðið, hvenær næsta blað birtist. Færeyska harmonikufélagið heitir „Ahugafelag fyri föroyskar Harmonikutónleikarar." Og var fyrsti formaður þess Finnboði Lisberg. I loka orðum sínum sagðist formaðurinn þakka af heilum hug móttökur og gest- risni Harmonikufélags Reykjavíkur. Björn Olafur tók til máls og minnti á vinnu og stuðning eiginkvenna í félags- starfinu."" Við erum ekkert án kvenn- anna“, sagði hann og þakkaði jafnframt öllum sem höfðu lagt hönd á plóg, já Færeyingarnir höfðu sýnt hvað í þeim Hér stilla saman tvöfalda tóna nokkrir fœreyingar með Ólaft Þ. Kristjánssyni. bjó í ferðinni. 1 þessu skemmtilega kveðjuhófi tók Kristinn Valdimarsson lagið við góðar undirtektir gesta. Loks spiluðu allir saman, og stigu menn léttan dans. Þá má geta þess, að harmonikufé- lagar í Færeyjum fara síðla sumars ár hvert í ferð með Norrænu til Bergen og spila um borð. Þá bjóða þeir alltaf gesta- spilara með. Meðal þeirra hafa verið Sig- mund Dehli, Harvard Svensrud og Örvar Kristjánsson og eru þessar ferðir orðnar svo vinsælar, að allt pláss selst upp á augabragði, þegar þær eru auglýstar. Daginn eftir kveðjustund H.R. hélt hópurinn til Norðfjarðar í heimsókn til Félaga í Félagi harmonikuunnenda á Norðfirði, þar sem þeir endurguldu heim- sókn Norðfirðinga til Færeyja tveimur árum áður. Egill Jónsson tónlistarkennari á Neskaupstað og Færeyjavinur var með þeim í allri ferðinni og kynnti þeim land og þjóð. Þeir héldu svo af landi brott með Norrænu 20. júlí. H.H. Kazru ksendur Sendið blaðinu smágreinar og frásagnir til birtingar. Útgefandi Hátíð harmonikunnar í maí 2000 Ekki eru neinar ýkjur að fullyrða, að Harmonikufélag Reykjavíkur hafi svo um munar haldið uppi merki harmon- ikunnar allt frá stofnun þess, 1986. Þá er og ljóst að ekki hefur farið framhjá undir- rituðum að á þessu ári virðist sent ein- hver nýr vaxtarbroddur sé í uppsiglingu innan félagsstarfsins, eða einhver léttari rordi svífí þar yfir belgjunt. í raun er alls ekki auðvelt að skil- greina á einfaldan hátt starf félagsins í fáunt orðum, en almenningur verður trú- lega mest var við Dag harmonikunnar og Hátíð harmonikunnar. Félagið hefur gert sér far um að koma samkomum sínum á framfæri í blöðum ogjafnvel sjónvarpi. í raun hefur orðið æ meiri reisn yfir öllu þessu klukkuverki félagsins með árunum. Hátíð harmonikunnar er punkturinn yfir „iið“ í lok hvers starfsárs og fór síðasta hátíðin fram 27. mai í Ásgarði Glæsibæ síðastliðið vor. Margt góðra upprennandi harmoniku- leikara kom þar fram ásamt hljómsveit- um. Allar gengu kynningar vel fyrir sig sem og önnur skipulagning. Að auki Leifur Þor- bergs- son einn margra gestaspilara frá Isafirði lék Emorine eftir Mich- ael Larcange og Accor- deon Mechanic eftir Domi. 13

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.