Harmonikublaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 7

Harmonikublaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 7
HARMONIKUBLAÐIÐ Lagahöfundur Lag blaðsins Lagahöfundur blaðsins að þessu sinni er Karl Jónatansson einn þekktasti og afkastamesti harmonikukennari landsins. Karl, sem varð átt- ræður 24. febrúar síðastliðinn, er enn að kenna þó eitthvað hafi hann dregið úr kennslunni nú síðustu árin. Heiðursgesturinn Karl Jónatansson á átshátíð FHUE 2003. Ekki er ætlunin að greina frá lífs- hlaupi hans hér enda oft verið tíund- að við önnur tækifæri. Lagið „Heim- þrá" var samið þegar Karl bjó að Ytra-Krossanesi við Eyjafjörð og er því orðið býsna gamalt. Ljóðið er eft- ir Brynjólf Sygtryggsson nágranna hans. Karl segir um lagið: „Strangt til tekið þyrfti að semja einn kafla í við- þót eða verse. Ég hef hug á að semja kaflann einhvern tíma á níunda tugnum, þó ekki væri nema til minningar um uppá- halds-kennarann minn, hann Brynjólf gamla, nágranna minn. Ég var búinn að gleyma bæði lagi og ljóði. Gamall vinur minn Guðni Friðriksson mundi bæði." J.J. Heimþrá Ég fór um höfog fögurlönd e/ fann mig sjálfan þó þvi heim að œttlands hrjúfu strönd hneig hjartans þrá,já heilög bönd þau binda formanns frjálsu önd svo finnurhann ei ró því mýkst er alltaf móöurhönd hún mér ein veitti fró. Karl Jónatansson. Frá árshátíð FHUE 2004 F.v. Ásgeir S. Sigurðsson, Leifur Þorbergsson, Helga Kristbjörg Guð- mundsdóttir og Messíana Marzellíusdóttir. Forsöngvararnir. F.v. Sigurrós Pétursdóttir, Pétur Stefánsson, Ingimar Harðarson, Eva Erlendsdóttir, Svanhildur Leósdóttir og undirleikar- inn, Ingólfur Jónsson. Heiðursgestir á árshátíð FHUE, þau Leifur Þorbergsson og Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir. Hluti af árshátíðargestum ásamt veislustjóranum, Ásgeiri S Sigurðs- syni frá ísafirði. QW

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.