Harmonikublaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 15

Harmonikublaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 15
HARMONIKUBLAÐIÐ Auglýsingar Harmonikuunnendur! Hin árlega Breiðamýrarhátíð H.F.Þ. og F.H.U.E. veröur að Breiöamýri 23.-25. júlí 2004 Fyrirkomulag hátíöarinnar veröur meö svipuöu sniöi og áöur. Hátíðin hefst á föstudagskvöld meö einhverjum uppákomum og dansleik. Að venju einhverjar uppákomur og grill á laugardeginum. Um kvöldið veröur síöan dansaö frá kl. 22 til 03. Miðaverði verður stillt mjög í hóf. Við vonumst til að sjá sem flesta spilara og aðra sem áhuga hafa á harmonikutónlist. f.h. stjórna félaganna, Grímur Vilhjálmsson Jóhann Sigurösson HEIMIlDnKVIKMVND 183 min Þeir sem ekki jiafa eignast myndbandiö fró landsmótinu ó Isafirði 2002 geta nálgast það hjá flestum formönnum harmonikufélaganna. Til eru nokkur eintök af myndbandinu frá Siglufirði '99, líka barmmerki fánar glös o.fl. Hægt er aS fá upplýsingar hjá ritstjóra blaðsins í síma 462 6432 eða 868 3774. FLICK FLACK Nú nýverið kom út geisladiskurinn FLICK FLACK með Matthíasi Kormákssyni. Þessi diskur er frumraun þessa unga harmonikuleikara. Matthías er verðugur fulltrúi þeirrar kynslóðar sem nú haslar sér völl á þessu sviði. Hann hefur nú þegar sannað sig sem vandvirkur og fágaður hljóðfæraleikari. Þessi diskur er vel þess virði að eignast. Uþþlýsingar í síma 865 8619

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.