Harmonikublaðið - 01.05.2008, Page 5
Á dansleik fyrir aðra gesti 2000 kr, og á tónleika og glens 1000 kr
Föstudagur 20 Júní:
Svæðið opnar síðdegis ...
Næg tjaldstæði með snyrtingum og sturtum.
Dansað í félagsheimilinu frá kl. 22:00
Laugardagur 21 Júní:
Fjölbreytt dagskrá frá kl. 14:00
Tónleikar, söngur, glens og gaman.
Meðal atriða : Tónlistarfólk framtíðarinnar leikur á hljóðfæri,
Tríó Vadims Federow, söngur og fleira.
Kaffisala.
Harmonikusýning- E.G. tónar á Akureyri.
Sameiginleg grillveisla um klukkan 18.
É
Aftí ex Cagf‘ 2008
Hin árlega harmonikuhátíð F.H.U.R. verður í Árnesi
um verslunarmannahelgina 1.-4. ágúst 2008.
Glæsileg dagskrá verður alla helgina, dansleikir,
tónleikar, markaðuí', harmonikukynning og ýmislegt fleiW.
Fjölmennum og tökúm
gesti og góða skapið.