Harmonikublaðið - 01.09.2009, Blaðsíða 10

Harmonikublaðið - 01.09.2009, Blaðsíða 10
Gudrúnarvals Þetta lagfærðu vinir mínir mérað gjöf þegar égvarð 65 ára ogég held að ég hafi aldrei fengið persónulegri gjöf. Þeirfrumfluttu þetta á afmælinu mínu og allir gestirnir tóku undir. Ég verð þeim ævarandi þakklát fyrir þessa frábæru gjöf. Seinna sögðust þeir hafa ætlað að láta lagið heita Valkyrjuvalsinn en héldu að mér mundi ekki líka það. í mínum huga er þetta Valkyrjuvalsinn og ekkert annað. Hjartans þakkir strákar. Guðrún Guðjónsdóttir form. Harmonikufélags Reykjavíkur 10

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.