Harmonikublaðið - 01.12.2013, Qupperneq 3
Harmonikublaðið
ISSN 1670-200X
Ábyrgðarniaðiar:
Friðjón Hallgrimsson
Espigerði 2
108 Rej/yavík
Sími 696 6422, fridjonoggndnj@,internet.is
Prentvinnsla:
Héraðsprent, Egilsstöðum, ivunv. beradsprent. is
Netfang: print@beradsprent.is
Forsíða: Þau sem voru heiðruð um Jónsmessuna í
Húnaveri. Frá vinstri Hermann Jónsson frá Lambanesi,
Elín Jóhannsdóttir og Jón St. Gíslason í Miðhúsum. Allt
kunnir harmonikuleikarar og gleðigjafar í Skagafirði og
víðar.
Meðal efnis:
- Á ferð og flugi
- Sumarhátíð Harmonikufélags Héraðsbúa
- Bragi Hliðberg níræður
- Harmonikulandsmót 2014
-1 sól og sumaryl í Húnaveri
- Viðtal við Jónas Ásgeir Ásgeirsson
- Lag blaðsins
- Árshátíð Harmonikufélags Þingeyinga
- Gaf Félagi harmonikuunnenda myndbandasafn
- Nú þegar líður að jólum
- Aðalfundur S.Í.H.U.
-1 þá gömlu góðu daga
Auglýsingaverð:
Baks/ða
Innsíður
1/1 síða kr. 23.000
1/2 siða kr. 15.000
1/1 siða kr. 18.400
1/2 síða kr. 11.500
1/4 siða kr. 6.700
1/8 síða kr. 4.600
W kr. 2.500
y
Sldlafrestur efnis fyrir næsta blað er
25. apríl 2014.
Stjórn S.Í.H.U. nöfn, netföng,
heimilisföng og símanúmer:
Formaður: Gunnar Kvaran
alf7@mi.is
Álfalandi 7,108 Reykjavík.
S: 568-3670 / 824-7610
Varaformaður:
Elisabet Halldóra Einarsdótár
elisabete@heima.is
Suðurhúsum 6, 112 Reykjavík
S: 587-3179 / 864-8539
Ritari: Sigrún B. Halldórsdóttir
sigrunogvilli@gmail.com
Breiðabólstað, 371 Búðardalur.
S: 434-1207 / 861-5998
Gjaldkeri: Sigurður Eymundsson
sigeym@talnet.is
Suðurlandsbraut 60, 108 Reykjavík
S: 471-1333 / 893-3639
Meðstjórnandi: Frosd Gunnarsson
hansdottír@simnet.is
Vallargöm 3, 420 Súðavík.
S: 456-4928/ 895-1119
Varamaður: Aðalsteinn Isfjörð
unnas@simnet.is
Forsætí 1 Ob, 550 Sauðárkrókur
S: 464-1541 / 894-1541
Varamaður: Filippía Sigurjónsdóttir
8208834@internet.is
Hólatúni 16, 600 Akureyri
S: 462-5534 / 820-8834
Enn einu merkisárinu er að ljúka. Það er árið
sem tveir nemendur luku burtfararprófi í
sömu vikunni. Þetta eru þeir Jónas Asgeir
Ásgeirsson og Flemming Viðar Valmundsson.
Þeir hafa stundað nám hjá Guðmundi
Samúelssyni undanfarin ár og standa nú á
vegamótum. Þeir hafa heillað harmo-
nikuunnendur um árabil og verið sjálfsagðir
þátttakendur í starfi síns félags, sem er Félag
harmonikuunnenda í Reykjavík. Ekki er langt
síðan Halldór Pétur Davíðsson steig þetta
skref og stuttu áður Helga Kristbjörg
Guðmundsdóttir, Jón Þorsteinn Reynisson
og Benedikt Magnússon. Þá er ótalinn
Þingeyingurinn Ásta Soffía Þorgeirsdóttir.
Þetta er þó aðeins hluti af þeim sem lokið
hafa prófum í harmonikuleik frá
tónlistarskólum landsins. Það er svo sannarlega
að skila sér, það góða verk, þegar námsskráin
um harmonikuna komst í gagnið. Þeir sem
það verk unnu, eiga þakkir skildar fyrir. Hafi
einhverjir haft efasemdir um framtíð
harmonikunnar á Islandi, er ekki fráleitt að
ætla að þeir hinir sömu getí andað léttar. Aldrei
hafa möguleikar til náms verið betri, því aldrei
hafa fleiri Islendingar, sérmenntaðir í
harmonikuleik verið í boði. Þetta er þó aðeins
áfangi að einhverju stærra. Þeir þurfa að
komast erlendis í sérnám og síðan verðum
við að vona að þeir komi til baka. Við
harmonikuunnendur sjáum í hillingum
hámenntaða kennara með nemendur í
mörgum skólum. Við jafnvel gælum við að í
hópnum leynist efnilegur dansspilari. Það væri
í raun hálf raunalegt ef enginn þessara
frábæru tónlistarmanna hefði áhuga á
danstónlist. Ætli það standi ekki upp á okkur
dansspilarana að bjóða þeim að vera með.
Þeir hafa kunnáttuna og tæknina. Það þarf
aðeins að vekja áhuga þeirra.
Meö ritstjórajólakveóju,
FriÖjón Hallgrímsson
*
•V
j FRÉTTUWl var þhta helst
Karl Jónatansson verður níræður 24.
febrúar n.k. Gamlir nemendur og margir
velunnarar Karls æda að halda þessum
aldna meistara, harmonikuveislu í Salnum
í Kópavogi laugardaginn 22. febrúar
kl.l6:00. Þar munu flestir af besm harmon-
ikuleikurum landsins verða teknir til kost-
anna, til heiðurs kempunni, sem kennt
hefur fleirum á harmoniku en tölu verður
á komið. Afmælisins verður minnst í næsta
tölublaði.
Kominn er út diskur, þar sem Vestfirð-
ingurinn Baldur Geirmundsson og félagar
leika lög, sem æduð eru til kynningar í leik-
skólum landsins. Diskur þessi er beint
framhald af þeirri niðurstöðu aðalfundar
SIHU 2012 að efla kynningar á harmo-
nikunni í leikskólum landsins. Á disknum
eru leikdansarnir vinsælu auk ýmissa ann-
ara vinsælla laga.
Von er á nýjum hljómdiski frá Garðari
Olgeirssyni. Nokkur ár eru síðan Garðar
gaf út disk og því á þessi nýi diskur efdr
að vekja áhuga margra, enda Garðar einn
af bestu harmonikuleikurum landsins.
Hann hefur um árabil leikið á dansleikjum
FHUR í Reykjavík og víðar og ávallt við
miklar vinsældir.
Heiðursfélagar SÍHU eru:
Bragi Hlíðberg, Karl Jónatansson
Reynir Jónasson
3