Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 7
Frcttir / Fimmtudagur 17. janúar 2008 7 Ný þjónusta ÁHÆTTUMAT Á HJARTA OG ÆÐASJÚKDÓMUM Frá og með 31. janúar nk. mun Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum bjóða bæjarbúum upp á nýja þjónustu, þar sem fólki gefst kostur á að panta sér tíma í áhættumat á hjarta- og æðasjúk- dómum og skimun m.t.t. lungnateppu.. Hægt er að panta tíma í gegnum skiptiborð í s. 481-1955. Innifalið er stutt viðtal, spurningalistar verða lagðir fyrir fólk og teknar blóðprufur, hjartalínurt og öndunarpróf. Reiknaður líkamsþyngdarstuðull og áhættumat m.t.t. hjarta- og æðasjd. Einnig er gert sérstakt áhættumat m.t.t. sykursýki. Niðurstöður og ráðleggingar verða sendar heim á sérstöku blaði eftir að læknir hefur lesið úr þeim og metið. Öllum 40 ára og eldri er ráðlagt að koma í slíkt mat, en allir eru velkomnir. Athugið að þessi þjónusta er ekki ætluð fólki sem þegar er með greindan kransæðasjúkdóm. Verð á þessari þjónustu er kr. 8.900, - Hægt er að sækja um styrk hjá flestöllum stéttarfélögum. Hjartateymi HSV Blómastofan - Heildsalinn til sölu Rekstur m/öllum tækjum fyrir blómabúð og gjafavöruverslun til sölu fyrir sanngjarnt verð. Hafið samband í síma 897-5505 (Valur) ef bið viljið nánari upplýsingar Aóalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vcstmannaeyja. Sunnudaginn 27. janúar verður haldinn aðalsafnaðar- fundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja í Safnaðarheimili Landakirkju. Fundurinn fer fram að loknu messuhaldi þess dags og hefst kl. 15.30. Dagskrá fundar: - Aðalfundarstörf skv. lögum og starfsreglum Þjóðkirkjunnar. Sóknarnefnd Landakirkju TIL SÖLU Jeep Grand Cherokee 2005 limited hemi, V8, 5,7L 4x4, svartur. Navigation, blue tooth topplúga, leðurklæddur, nýryðvarinn, er á nýjum heilsársdekkjum o.fl. Eyðsla: 12-13Lá langkeyrslu. Verð kr. 3.990.000,- Bílalán getur fylgt. Til sýnis og sölu í Bílverk, Ægisgötu 2 s. 481-2782/896-4784 AÐALFUNDUR Félags Austfirðinga í Vestmannaeyjum verður haldinn í Alþýðuhúsinu miðvikudaginn 23.janúar 2008 kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Innilegar bakkir til allra beirra sem glöddu mig með gjöfum og gððri nærveru á fimmtugs afmælinu mínu. Kveðja, Úla Heiða Er barist um fjarstýringuna á þínu heimili? Eyjafréttir.ís - frðttir milli Frétta FJÖLSÝN er eina íslenska stöðin sem getur afruglað fleiri en eina sjónvarpsstöð íeinu. ■ i / - við höldum friðinn!

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.