Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 17.01.2008, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 17. janúar 2008 Vestmannaeyjabær Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í dag kl. 18.00 í Listaskólanum við Vesturveg. Útvarpað verður frá fundinum á ÚV FM 104,0 Bæjarstjóri Störf við innslátt manntala laus til umsóknar við Héraðsskjala- safnið í Vestmannaeyjum Auglýst er eftir starfsfólki til að vinna verkefni á vegum Þjóðskjalasafns íslands í Héraðskjalasafninu í Vest- mannaeyjum í samstarfi við Vestmannaeyjakaupstað. Verkefnið getur staðið í allt að 2 ár. Vinnan felst í því að búa til starfræna gerð manntala til birtingar á vefnum. Upplýsingar eru slegnar inn í gagnagrunn eftir manntölum sem Þjóðskjalasafn varðveitiren flyturtímabundið til Eyja. Verkið felur einnig í sér prófarkalestur. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf 4. febrúar næstkomandi. Ráðið ertil eins árs með mögulegri framlengingu. Reynslutími er 2 mánuðir. Um er að ræða þrjú til fjögur störf. Möguleiki er á hlutastarfi, minnst 50%. Leitað er eftir áhugasömu fólki með reynslu af notkun tölva og hefur áhuga á að kynnast mikilvægum sögulegum heimildum þjóðarinnar og taka þátt í að miðla þeim á nútímalegan hátt. í upphafi starfs verður farið í kynnis- og námsferð í Þjóðskjalasafn íslands. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 2008. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast I afgreiðslu Ráðhússins. Allar nánari upplýsingar um störfin veitir Jóna Björk Guðmundsdóttir héraðsskjalavörður í síma 481-3194, 481-1184 eða Rut Haralds- dóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Vestmanna- eyjabæjar í sima 488-2000. Róðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fox 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is STIMPIAR ímsar gerðir og litir Eyjaprent Strandvegi 47 - Sími 481 1300 ER SPILAFIKN VANDAMÁL? G.A. FUNDIR eru haldnir á fimmtudögum kl. 18.00 og á laugardögum kl. 11.00 að Heimagötu 24. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byijendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 ; Sun investmants S.L FASTEIGNASALA A SPÁNI LINDA RÓS (0034) 646 930 757 lindarosg@hotmail.com www.suninvestmentsl.com AIIT FYRIR GÆIUDÝRIN KAKADÚ HÚLAGÖTU 22 | S. 481-3153 ^ Útboð Óskað er eftir tilboðum í nýja glugga og hurðir í húsnæði Sparisjóðsins Bárustíg 15 . Verkinu skal lokið 30. júní 2008. Útboðsgögn verða til sölu á kr. 5000, hjá Teiknistofu P.Z. Kirkjuvegi 23 Vestmannaeyjum. Tilboðin verða opnuð í Sparisjóði Vestmannaeyja 24. jan. 2008 kl 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA BAKLEIKFIMI Námskeið er hafið fyrir einstaklinga með bakvandamál. í tímunum er lögð áhersla á fræðslu um líkamsbeitingu, djúpu kvið- og bakvöðvana og almenna styrkingu líkam- ans þar sem sérstök áhersla er lögð á bak og kvið. Tímarnir eru á þriðju- og fimmtudögum frá 12.00-13.00 Fyrirhugaðir eru einnig tímar frá 11.00 -12.00 og 15.30 - 16.30 ef næg þátttaka fæst. Áhugasamir hafi samband við Önnu Huldu í síma: 899-7776 Leiðbeinendur: Anna Hulda Ingadóttir og Hildur Sólveig Sigurðardóttir sjúkraþjálfarar. Minningarkort Krabbavarnar Vm. Hólmfríður Ólofsdóttir Túngötu 21 / sími 481-1647 Ester Ólafsdóftir Áshamri 12 / sími 481-2573 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37/ simi 481-1491 Ullarblóm Skólavegi 13/ simi 868-0334 Mmningarkort Slysavamadefldarbnar Eykyndils Estcr Valdimarsdóttir Áshamri 63 / s. 481-1468 Oktavía Andersen Bröttugötu 8 / s. 481-1248 Ingibjörg Andersen Hásteinsvegi 49 / s. 481-1268 Bára J. Guðmundsdóttir Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860 Blómastofa Vm./Hedldsalinn V3stm.br. 37 /s. 481-1491 Ullarblóm Skólavegi 13 / s. 481-1018 Minningarkort Kristniboðssjóður Hvítasunnumanna Sigurbjörg Jónasdóttir sími 481-1916 Anna Jónsdóttir sími 481-1711 Kristjana Svavarsdóttir sími 481-1616 Allur ágóði rennur til kristniboös. Eyjafréttír.ís -fréttir mílli Frétta Minningarkort Kvenfélags Landalárkju Svandís Sigurðardóttir Strembugötu 25 / 481-1215 Oddný Bára Ólafsdóttir Foldahrauni 31 / 481-1804 Marta Siguijónsdóttir Fjólugötu 4 / 481-1698 Blómastola Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37/ 481-1491 Blómaskerið Bárustíg 11 / 481-2955 Ullarblóm Skólavegi 13 / 868-0334 Minningarkort Kvenfélagsins Líknar Stefanía Ástvaldsdóttir Hrauntúni 34 / sími 481-2155 Guðrún Helga Bjarnadóttir, Hólagötu 42 / sími: 481-1848 Ullarblóm Skólavegi 13 / sími:481-1018 Margrét Kristjánsdóttir Brekastíg 25 / sími 481-2274 Elínborg Jónsdóttir Hraunslóö 2 / sími 481-1828 Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Brimhólabr. 28 / sími 481-3314 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37 / sími 481-1491 Blómaskerið Bárustíg / sími 481-2955 Allur ágóði rennur í sjúkrahússjóð félagsins Smáar Oska eftir íbúð til leigu Óska eftir 2-3 herbegja íbúð til leigu. Upplýsingar í s. 821-5217. íbúð óskast á höfuðborgarsv. Við erum tvær eyjapæjur yfir tví- tugt á leið í nám til Rvk. í haust og vantar íbúð með 2 svefnherb. á leigu. Upplýsingar í s: 697-3030 og 849-8822 Til sölu Vw Golf 1.6L, árg 03, beinsk, Ek: 85 þús, toppviðhald, álfelgur, ný heilsársdekk, geislaspilari, áhv. 620 þús, afb. 16 þús, verð: 990 þús. uppl. síma 698-5493. Engin skipti. Einbýlishús á þjóðhátíð Ætlum að sjálfsögðu að skella okkur á þjóðhátíð í sumar en vantar einbýlishús til leigu, helst í eina viku, ca. frá 29. júlí til 5. ágúst. Nánari uppiýsingar hjá Steina og Rósu í Grindavík í síma 69 69 234. íbúð til leigu Til leigu er stór íbúð í tvíbýlishúsi efri hæð og ris á besta stað í bænum, langtímaieiga. Uppl. í síma 481-2722 eða 692-4794 og 699-4794. Til leigu Til leigu einbýlishús með inn- byggðum bílskúr. 5 herbergi. Aðeins reglusamt fjölskyldufólk kemur til greina. Uppl. í síma: 866- 4533. íbúð til leigu 75 fm íbúð í hjarta bæjarins leigist frá 1. mars. Uppl. í s. 445-2608 eða 690-9649. Kápa tapaðist Kápa var tekin í misgripum í afmæli Ólu Heiðu í Týsheimilinu sl. laugardagskvöld. Sá sem hefur hana undir höndum vinsamlegast hafi samband í s. 895-9860 eða 481-3013. Barnaúlpa fannst Grá barnaúlpa fannst við rætur Helgafells. Úlpan er merkt „ Lea Rischel". Eigandi getur vitjað hennar á ritstjórn Frétta. Herbalife Nú er akkúrat veðrið fyrir Herba- life. Sími 481-1920 og 896-3438 Auglýsingasíminn er 481-1300 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.