Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 14.02.2008, Side 16

Fréttir - Eyjafréttir - 14.02.2008, Side 16
phís f/W CHMl SUrnfifiFERDIR UjVBC©J£myJ: rj'föikmiij' rlririUi^iiiurj Kirkjuvegi 10 Sími: 481-3666 Jfeö • psé •• Á ÞRIÐJUDAGINN var skrifað undir samning milli Vestmannaeyjabæjar og Þjóðskjalasafnsins um stofnun starfsstöðvar við Héraðsskjalasafnið. Elliði Vignisson, bæjarstjóri, og Olafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörður undirrituðu samninginn. Nánar á bls. 2. Mikið tjón þegar kviknaði í versluninni Póley: Athugull bróðir sá reyk Eldur kom upp í versluninni Póley á miðvikudagsmorgun og urðu tals- verðar skemmdir á húnæði og vöru- lager verslunarinnar. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins en Slökkvilið Vestmannaeyja reykræsti húsnæðið en skemmdir á húsnæði, innréttingum og vörulager varð aðallega vegna sóts og reyks. „Ég er í sjokki, en það er gott að eiga góða að, þegar eitthvað kemur uppá,“ sagði Ema Sævaldsdóttir en hún og Kristný Tryggvadóttir eiga og reka Póley. „Þetta eru aðallega reykskemmdir og nánast allt svart af sóti. Auðvitað er talsvert ónýtt hjá okkur, vömr eins og lampaskermar, kerti, dúkar o.fl. og ekkert annað að gera en að henda því. Glervaran hefur sloppið betur og ekki mikið brotið og við vinnum nú við að pakka henni í kassa. Það þarf að vaska upp hvern einasta hlut og í sjálfu sér ekkert annað að gera en að þrífa, mála og byrja aftur. Auðvitað ERNA: Þetta eru aðallega reykskemmdir og nánast allt er ekki skemmtilegt að standa í þessu og ég er búin að vera í hálf- gerðu sjokki í morgun. Hingað er hins vegar komið frábært lið tii að hjálpa og hreinsa til og það er ómet- anlegt,“ sagði Ema um hádegisbil á miðvikudag. Sigurgeir Sævaldsson, bróðir Emu, varð fyrstur var við eldinn um átta- leytið á miðvikudagsmorgun. „Ég keyrði framhjá um klukkan átta í morgun og sá að það var allt í móðu héma inni,“ sagði Sigurgeir en hann hélt fyrst að hitaveiturör hefði sprungið. Ég sótti Ernu og um leið og við komum inn í búðina sáum við logandi eld og hringdum í Slökkvi- liðið sem kom eftir nokkrar mínútur. Ert þú vanur að fara á rúntinn á þes- sum tíma? „Ég er ekki vanur að fara svona snemma. Ég kom með Herjólfi í gærkvöldi og ákvað að fara bryggju- rúnt í morgun. Það var gott að þetta uppgötvaðist áður en eldurinn náði að magnast upp,“ sagði Sigurgeir. Vilja 26 aukaferðir Bæjarráð fjallaði um sumar- áætlun Herjólfs á fundi sínum á þriðjudaginn. Bæjarráð leggur áherslu á að unnið verði eftir samþykktum Vestmannaeyjabæjar og áhersla lögð á að leysa þann vanda sem birtist í því að í nánast hverri viku yfir sumartímann gerist það að bíladekk Herjólfs er fullnýtt og þjóðvegurinn til Eyja þar með lokaður vegna álags. í fyrrasumar gerðist það í nánast hverri viku að vísa þurfti frá skipinu þegar bíla- dekkið var orðið fullbókað. Við slíkt getur ekkert byggðarlag búið. Þá er skipið allt orðið slitið og aðbúnaður um borð langt frá því að vera sæmandi. Meðal annars með þetta í huga samþykkir bæjarráð að óska eftir því að viðbótarferðir í sumar verði 26. Reynistaður Volare, Barnaborg og Heimaey, fasteignasala keyptu nýlega húsnæði Reynistaðar við Vesturveg en þar hefur verið rekin húsgagnaverslun til margra ára. Geir Sigurlásson og fjölskylda hafa rekið Reynistað bæði í Eyjum og á Selfossi en ætla nú að gera það með breyttu sniði. Nýja verslunin verður í Goðahrauni við hliðina á ll-ll versluninni. „Við erum búin að taka húsnæði á leigu f Goðahrauni og ætlum að opna .verslun þar. Leigusamn- ingurinn er til nokkurra ára og við erum að taka húsnæðið í gegn. Ég Sætta sig ekki Bæjarráð segist hafa skilning á þeim vandkvæðum sem fylgir því að fá skip erlendis frá þegar Herjólfur fer í slipp í haust. Þetta kom fram á fundi ráðsins í vikunni. Þar var bókað að í stefnu- mótun bæjarstjómar í samgöngu- málum segir: „Ékki kemur á neinum tíma til greina að skip minna en í Goðahraun verð með bólstmn og verslun en með minna sniði en verið hefur. Hugmyndin er að vera með rúm, amerísku hægindastólana, náttborð o.fl.. Við emm líka með verslun á Selfossi en húsnæðið sem við eigum þar fellur undir nýtt skipulag og miðbæjarkjarna þannig að við hættum með verslunina þegar breytingarnar ganga í gegn. Við skilum af okkur húsnæðinu við Vesturveg l. apríl og ætlum þá að vera komin í Goðahraunið. I raun- inni ætlum við að gera okkur þetta léttara og minnka við okkur, sagði Geir. víð minna skip núverandi Herjólfur leysi af á sigl- ingaleiðinni." Sé útilokað að mæta þessari stefnu bæjarstjómar, vegna kostnaðar eða annarra þátta, óskar bæjarráð eftir skriflegum tillögum Vegagerðar- innar um hvemig hægt sé að mæta þeirri þörf sem myndast þegar Herjólfur fer úr áætlun. VIKUTILBOÐ 14. - 20. febrúar Grand Orange lambafille verð nú kr/kg 2999,- verð óéur kr/kg 3698,-

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.