Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 32

Fréttir - Eyjafréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 32
 ÉTTI 3 Frétta- og auglýsingasími: 481-1300 / Fax 481-1293 piÚB is ■Bnra suitibrfec Kirkjuvegi 10 Sími: 481-3666 FRÉTTABIKARHAFAR Heiða Ingólfsdóttir og Kolbeinn Aron Arnarson hlutu Fréttabikarana að þessu sinni. Hér eru þau með Ellert Scheving, blaðamanni Frétta, sem afhenti þeim verðlaunagripina á lokahófi handboltans. Nánar á bls. 30. Fjölbreytt dagskrá á Sjómannadaginn: Nýir róðrabátar frá Færeyjum Sjómannadagurinn veður haldinn hátíðlegur um helgina og sjó- mannadagsráð leggur nótt við dag í undirbúningi. Hátíðahöldin verða með nokkuð hefðbundnu sniði, knattspyrnumót og söngkvöld í Akóges á föstudag, kappróður, koddaslagur og reiptog í og við Friðarhöfn á laugardag og matur, skemmtun og ball í Höllinni um kvöldið. A sjómanndaginn sjálfan verður sjómannamessa í Landakirkju og síðan hefst hátíðardagskrá á Stakkagerðistúni. Um kvöldið verða tónleikar í Höllinni. Stefán Birgisson, formaður sjó- mannadagsráðs, sagði það helst bera til tíðinda að nú væru komnir nýir kappróðrabátar frá Færeyjum. „Bátamir voru sprautaðir hjá Hreinsa og svo var verið að smíða inn í þá og bera á í nótt,“ sagði Þjóðhátíðar- dótið varð eldi að bráð Slökkviliðið var kallað út vegna elds á geymslusvæði Ahalda- hússins klukkan 5.30 á miðviku- dagsmorgun. Virðist sem eldur hafi verið borinn að mannvirkjum sem notuð eru á þjóðhátíð og geymd eru á svæðinu. Samkvæmt upp- lýsingum frá lögreglu gekk greið- lega að slökkva eldinn en hún vill ekki fullyrða neitt um eldsupp- tök. Friðbjörn Valtýsson, fram- kvæmdastjóri IBV sagði tjónið mikið og mannvirkin væru ótryggð. „Litla sviðið er ónýtt og svo er það þessi fræga mylla, við vonumst til að geta lagfært hana. Það sem er alvarlegast er stóra sviðið, starfsmannaaðstaða, eld- hús og snyrting er ónýtt,“ sagði Friðbjörn sem er sannfærður um að kveikt hafi verið í. Hann segir þetta hellings tjón, óþægindi og leiðindi. „Við von- umst til að fólk styðji okkur ■ þessu,“ sagði Friðbjörn. Stefán á miðvikudagsmorgun og hafði í nógu að snúast. „Við erum búnir að fá tvo nýja báta og einn vanan, þ.e. eldri bát og fáum einn fyrir næsta sjómannadag. Það kemur maður til okkar á iimmtudag og kennir okkur réttu handtökin við færeyskt áralag. A laugardag verður hefðbundin dagskrá inni í Friðarhöfn. Þar verður m.a. stórsýning Mumma Fúsa á sjóbrettum og bmx hjólum. Jack London verður með tónleika og hann verður líka á Stakkó á sunnudeginum. Við fengum nýjan mann til að kynna dagskrána þar sem Valmundur Valmundsson er í barneignafríi og sr. Kristján Björns- son „alt muligt mand“ tekur að sér að vera kynnir. Við höfum verið með skákmót sjómanna og land- krabba inni í Básum en nú verður breyting á því, við verðum með Engin ákvörðun var tekin á fundi ríkisstjórnarinnar á þriðjudag varð- andi tilboð Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar í Bakkafjöru- ferju. Kristján L. Möller, samgöngu- ráðherra, lagði fram tillögur sínar á fundinum en afgreiðslu málsins var frestað fram á föstudag. Þá er liðin vika frá því að taka átti málið fyrir. Bæjarráð harmar seinagang í málinu og telur að ef ríkisstjórnin dragi ákvörðun öllu lengur geti málið frestast um a.m.k. eitt ár með tilheyrandi skaða fyrir Vestmanna- eyjar, íbúa og fyrirtæki. Arni Johnsen, alþingismaður, sagðist meta stöðuna þannig að það liggi fyrir að skip sigli milli Land- eyjahafnar og Vesmtannaeyja. „Ég þykist viss um að ríkið ætli að fara í þetta og láti hanna og smíða nýtt skip. Samgönguráðherra er búinn að fá aðila til þess að taka út kostn- aðaráætlun Siglingastofnunar sem hefur verið óljós að margra mati, ekki síst tilboðsaðila frá Vinnslustöð og Vestmannaeyjabæ. Þeir hafa ekki mótið í Eimskipsgámnum inni við Friðarhöfn. Boðið verður upp á ferðir með sæþotum fyrir yngri kynslóðina og margt skemmtilegt fleira verður í boði. Um kvöldið verður mikið fjör í Höllinni, matur, skemmtun og ball. Veislustjóri verður Arni Johnsen og ýmislegt til skemmtunar, s.s. K.K., Santana, Breathe, Jack London Obbósí og fl. Þátttaka er góð og ég hvet alla bæjarbúa til að koma í mat, skemmtun og á ball. Við hvetjum fólk Ifka til að mæta í sjómannamessu á sunnudag og vera við minningarathöfn um hrapaða og drukknaða. Síðan verður hátíðar- dagskrá á Stakkó og Ingi Sig- urðsson flytur hátíðarræðu," sagði Stefán en lesa má nánar um dag- skrá sjómannadagsins annars staðar í blaðinu. fengið nein svör við því hverju Siglingastofnun telur áfátt í þeirra tilboði sem Siglingastofnun telur allt of hátt. Þetta virðist vera nokkuð í lausu lofti ennþá en það er að vænta bráðabirgðaniðurstöðu á þessari úttekt á föstudag. Það segir sig sjálft að hlutirnir geta breyst allt eftir því hver niðurstaðan verður þ.e. hvort þeir taka tilboðinu eða bjóða sjálfir út. Skipið verður hannað innan stærðar útboðsins, ekki mjórra en I5 metrar og ekki styttra en 60 metrar, og ekki talið að tafir verði á tímasetningum. Tilboð vegna hafnargarða við höfn- ina og lagningu vegar upp á þjóðveg verða opnuð 5. júní nk. og a.m.k. sjö verktakar sóttu gögn vegna þessa. A hinn bóginn vil ég segja að við sem höfum barist fyrir göngum sem fyrsta kosti höfum haft 100% rétt fyirr okkur varðandi kostn- aðartölur vegna jarðganga og hafn- arinnar. Það erum við sem höfum haft borð fyrir báru en ekki hinir. En allt er þetta áframhaldandi barátta." Aætlun Siglinga- stofnunar í skoðun VÖRUVAL mai ■ q. [uni Bimla eldhúsáhöld verð nú kr 198,“ verð áður kr 499,- Kjúklingabringur 900g verð nú kr 1198,- verð áður kr 1968,- SS Saltkjöt blandað verð nú kr 328," verð áður kr 395,- y VÖRUKYNNING FIMMTU- OG FÖSTUDAG KL. 16 TIL 19 \

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.