Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir / Fimmtudagur 4. september 2008 Geymdu gullin þín í Gónhól Eyrarbakka llppi. og skráning á Gónhóll.ís S. 771-1936 og 899-1128 www.gonholl.is Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Gleraugnaþjónusta frá Dptik Lækjartorgi Ragnheiður verður í Skóverslun Axels Ó fimmtudag og föstudag. Mörg tilboð í gangi m.a. 2 fyrir 1 40 ára þjónusta í Vestmannaeyjum Við bjóðum betur AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri.kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 MENNTAVERÐLAUN SUÐURLANDS Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa ákveðið að veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið verði hvatning til frekari dáða. Verðlaunin verða veitt í fyrsta sinn nú í haust. Allir þeir sem koma að skólastarfi með einhverj- um hætti geta fengið verðlaunin; grunnskólar, leikskólar, framhaldsskólar, símenntunar- miðstöðvar, háskólastofnanir, kennarar; einstaklingar eða hópar, skólaskrifstofur, sveitar- félög/skólanefndir, foreldrafélög o.fl. Veitt verða peningaverðlaun sem nýtt verði til áframhaldandi menntunarstarfs. Jafnframt fylgir verðlaununum formleg viðurkenning. Verðlaunin verða afhent við formlega athöfn í tengslum við ársþing SASS sem haldið verður 23. og 24. október nk. Hér með er óskað eftir tilnefningum til verðlaunanna. Rétt til að tilnefna til verðlaunanna hafa allir þeir sem tengjast skóla- og menntunarstarfi með einhverjum hætti. Tilnefningum skal fylgja ítarlegur rökstuðningur. Mennta- og menningarmálanefnd SASS velur úr tilnefningum og veitir verðlaunin. Tilnefningar skulu hafa borist til Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Austurvegi 56 Selfossi, eigi síðar en 22. september nk. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga FIMLEIKAR Afhending stundaskrár verður fimmtudaginn 4.sept. og föstudaginn 5. sept í fundasal íþróttarrniðstöðvarinnar frá kl. 16:00-18:00. Gengið frá greiðslum á staðnum. Visa,euro,staðgreiðsla. FIMLEIKASKÓU Fimleikaskóli fyrir börn fædd 2005 og 2006.Kennt verður Á laugardögum kl.l0:00-10:45 og 11:00 -11:45. Skráning hjá Svönu 6943617 eða á svanajoh@simnet.is Opið hús Stuðningshópur krabbameinsgreindra Er með opið hús í Arnardrangi ( Hilmisgötu 11) fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði kl 17:00. Næst fimmtudaginn 4.sept 1£ Gestur fundarins er: Sigurbjörg Axelsdóttir (Dadda skó) Allir velunnarar velkomnir, heitt á könnunni í Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma Kristín Helga Sveinsdóttir Hraunbúðum áður Heiðartúni lést þann 28. ágúst sl. og verður jarðsungin frá Landakirkju laugardaginn 6. septemberkl. 14.00. Hafsteinn R. Magnússon Þórey Gunnlaugsdóttir Sigurður Ingi Lúðvíksson Anna 1. Lúðvíksdóttir Þorvaldur Pálmi Guðmundsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn Áhugaverð störf í boði Óskum eftir jámiðnaðarmönnum eða áhugasömum laghentum mönnum til starfa sem fyrst. Skemmtileg og fjölbreytt vinna með góðum félögum. Vélaverkstæðið Þór / Norðursundi g / s. 481-2111 BAKAÐ Á STEINI STEINFLOTTASTIR ÖLL BRAUÐ BÖKUD Á STEINI Smáar Tapað fundið Blár útivistarbakpoki (MCKIN- LEY) tapaðist á sunnudagskvöld- inu á þjóðhátíð í einu af hvítu tjöl- dunum hjá eyjamönnum, og er hans sárt saknað. Uppl. í GSM 868-7813, Elín. Til sölu Borðstofuborð og 6 stólar á frábæru verði upplýs. í síma 698- 2070-eða 481-2070. Odýr bíll til sölu ! Opel Astra GL 1,6 &#8211 5dyra, árg.13/6 1998. Ekinn 111 þús. km. Gott lakk, sjálfskiptur, álfelgur, fjarlæsing á hurðum, nýleg tímareim (85.000 km). Glænýr geislaspilari. Góð sumar- og vetrardekk. Viðgerðarskráning. Verð kr. 390.000,- Flottur fyrir skólann. Nánari upplýsingar og tilboðís. 867-9739 eftirkl. 16. Ibúð óskast Óska eftir 3 herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í s. 692-5988. Bíll til sölu Hyondia Accent, árg 1998, skoðaður 09. Verð kr. 100 þús. Uppl. í s. 846-2787. Tilboð óskast Húsfélagið Faxastíg 4 (Brekku) óskar eftir tilboði í að klæða húsið með lituðu áli og einangrun og Steniplötum á kjallara. Uppl. í s. 892-3670. Til sölu góð byssa Hálfsjálfvirk Remington 1187. 4 þrengingar, gikklás, neonsigti og góð taska. Verð kr. 55 þús. Uppl. í s. 896-8825. Tapað fundið Eyrnalokkur með Swarovski steinum í gullumgjörð tapaðist á gönguleið frá Hrauntúni inn á Eiði og í miðbænum. Finnandi hafi samb. í s. 481-1175 / 897-7502. SLYOl i lirjml.ikmU Munonmomnw Félagar f rá Krabbavörn íVestmannaeyjum iniiiiii ymnjíi i lius dagana 4-8.sept og selja gloss og penna tíl styrktar krahnameinssiúkum. Vestmanneyingar takiðvelámóti sölufðlki. Sendibílaakstur Vilhjálmur Bergsteinsson % 481-2943 % 897-1178 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundirkl. 20.00 að Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.