Reykvíkingur - 23.05.1952, Blaðsíða 13

Reykvíkingur - 23.05.1952, Blaðsíða 13
UMHEIMURINN I bandarísku útgáfunni af Reader’s Digest er góS lýsing á þeim ósköpum, sem á ganga, þegar heimspressan þykist hafa komiS hníf sír.um í feitt Þetta er frásögn af Carlsen skip- stjóra á Flying Enterprise, eSa öllu heldur af þeim tækjum og þeim brögSum, sem blaSa- menn beitcu til þess aS almenningur gæti sam- stundis fengiS fregnir af því, sem þarna var aS gerast. Yfir 400 blaSamenn frá 12 löndum tóku þátt í herferSinni, og auk þess 1 00 ljósmyndar- ar, þrjár kvikmyndasveitir og tvær fjarsýnis- sveitir. Þessir menn virtust hafa ótakr peningaráS og ótakmarkaS umboS fyrirtíckja sinna. Þeir leigSu skip á 1500 dollaíá á, íla: og flugvélar á 2000 dollara, og. þeir. tölu hvert um sig 300 dollara fyrir aS fá aS prenta hana. Og hundruS annarra blaSa víSsvegar um heim keyptu auk þess birtingarréttinn. Þ AÐ hefur oft veriS haft fyrir satt — og ekki síst á þessum tímum úlfúSar og hávísindalegra morStóla — aS ekkert sé ófullkomnara í heim- inum en maSurinn. Kannski er þetta rétt. En þá er þaS kaldhæSni örlaganna, aS sennilega er ekkert til fullkomnara í heiminum en mannslík- aminn. LítiS bara á: BlóSæSar mannslíkamans eru samtals 100.000 ílur á lengd. HjartaS í manninum slær 100.800 sinnum á dag, dælir 28 lítrum af blóSi áýinþiúeu- og framleiSir nægilega orku á tveim klukkustundum saman viS aSalstöSv'ar. sínar tímum til aS lyfta 65 tonnum fet frá jörSu. / Sjötíu prósent af þunga líkamans er vatn. En landi, þegai hvei símta smittyi^kosta i meðalmaSur étur þyngd sína af mat á hverjum dollara. Italskur frettamaSur LalaSi 'samtals i 50 aögúmTFarniS á 10 dögum og öldungurinn 15 klukkustundir við blaS-sitti J4;ílanó, en al1'- r ° ’ 5 & & mun um milljón dollurúm Ipfa; vcriS eytt fréttina um Carlsen og skipið hans. BlaSamennirnir áttu viS geysimikla erfiðleika aS etja. VeSriS var afleitt, s^ýggni Jengst afv mjög slæmt. ÞaS kom iðulega fyrir, aS flug- vélarnar, sem blaðamennimir létu flytja sig frá Englandi í von um að geta fært lesendum sínum ..frásögn sjónarvotta“, fundu ekki Flying Enter- prise. Einn fréttamaður, sem leigði sér togara 02 stóS í beinu talsímasambandi viS blaðiS sitt, D varð lengst af að hafa þrjá sjómenn sér til hjálp- ar Einn hélt á handritinu, sem hann las úr í símann, annar hélt honum, svo hann ryki ekki um koll, þegar togarinn tók dýfur, og sá þriðji hélt fötu fyrir framan hann. Nokkrum blaðamönnum og Ijósmyndurum tókst aS ,,skúpa“ aðra blaðamenn og ljósmynd- ara, eins og þaS heitir á alþjóðlegu blaðamanna- máli. Fréttamenn Reuters voru fyrstir með frétt- ina af því, að taugin milli Flying Enterprise og dráttarbátsins Turmoil væri slitnuð, en það þótti mikið ,,skúp“. Og óþekktum ljósmyndara tókst aS ná mynd af Carlsen skipstjóra, þegar hann var nýkominn til hafnar meS Turmoil, þrátt fyrir öflugan vörS, sem átti að koma í veg fyrir allar myndatökur þá um kvöldið. Þessi ljósmyndari smyglaði myndavélinni sinni um borS. í handtösku af því tagi, sem læknar nota, Hann tók tvær myndir á laun, en neitar að upp- lýsa með hvaða hætti. Önnur myndin ,,kom ekki út“. Hin var ágætlega skír. Þá um nóttina borguðu sex af átta morgunblöðum Lundúna REYKVÍKINGUR Svo eru) 1 2 billjón frumur í mannsheil- S eyU um 300 milljón ,,loftblöðrur“ ýðir cejls) í báðum lungum. — Og tíu milljónir blóðkorna eySast— og aSrar tíu milljón- ir/koma í staðinn — á liverri sekúndu, sem fullorðinn maður lifir. I SuSur Afriku vex eiturjurtin dagoa. Þetta er illgresi eins og marihuana, og náskylt því, og finnst þarna út um allt. Það er flutt úr landinu í stórum stíl og veldur yfirvöldunum þar og víðar um heim vaxandi áhyggjum. ÞaS er reykt eins og tóbak. Ahrif þess eru ægileg. Verst eru þau, þegar það er notað með áfengi. Þá fylgir því óstjórnleg drápfýsn. Dagga getur breytt friðsemdarmanni í morðingja af verstu tcgund. Ekki bætir það úr skák, að eitrið er mjög ódýrt. TímaritiS „World Digest“ segir frá því að á götuhornum í London sé hægt að fá drjúgan skammt af því fyrir ekki meir en þrjú pence. — EitriS hefur þegar haft í för meS sér ægilega glæpaöldu í SuSur-Afriku. Rannsóknarlögreglan þar telur, að orsakir um 90% glæpa. sem framdir eru í landinu, megi rekja til þess. Sérstaklega er neysla eitursins algeng meSal unglinga. Og jafnvel eftir að þeir liafa verið lokaðir innan veggja fangelsanna, sjá ungling- arnir ráS til að útvega sér eitriS. Fyrir kemur jafnvel að þeir finna það vaxandi í sjálfum fang- elsisgarðinum. Síst að furða, þótt yfirvöldin standi nærri ráðþrota uppi Samanlagöar sektir Agnars Bogasonar fyrir meiðyrði munu vera orðnar um 30 þús. kr., ó- greitldar . . . Skoðanakannanir um forsetakjör hafa farið fram meðal starfsmanna Egils Vil- hjálmssonar. Atkvæðamagnið lenti þar næstum „allt á sama stað“: Ásgeiri Ásgeirssyni. Slík skoðanakönnun hefur einnig far- ið fram meðal póstmanna, niður- staðan mjög svipuð . . . Nú á að setja upp í liliðum íþróttavallar- ins teljara eins og eru í Tívólí. Eru blaðamenn dálítið kvíðnir út af þessu, óttast að teljarinn kunni að hafa slæm áhrif á ferðafrelsi þeirra inn á völlinn . . . Kl. 12,30 að nóttu er seinasta áætlun stræt- isvagnsins suður í Ilafnarfjörð. En honum er ávallt ekið til Reykjavíkur aftur, til geymslu þar yfir nóttina. Svo gáfulegar eru reglur um þetta, að bílstjór- um er bannað að taka nokkra manneskju upp í á heimleið sinni, hvað sem á liggur! . . . Nýlega sást sálfræðingur bæjarins, Ólaf- ur Víkílón, fara verkaklæddur niður í skurð. Enda herma kunn- ugir að hann sé að semja vísinda- lega ritgerð um sálfræði karlanna í bæjarvinnunni . . . Það hefur vakið nokkra athygli að í flutningi sínum á Tyrkjaguddu hefur Þjóð- leikhúsið sleppt heilum atriðum sem eru í leikritinu, eins og það kom frá hendi höfundar í bókar- formi. Sumir segja, að þetta séu mörg sniðugustu atriðin . . Gísli Sveinsson er víst óánægður út af því að athuganir hafa leitt í ljós fremur lítið forsetafylgi hans á Ströndum norður. Strandir hafa sem kunnugt er verið í eyði sein- ustu árin . . . Takið eftir sam- keppninni (sem fer síharðnandi) milli Hreyfils & Borgarbílastöðv- arinnar. Sú fyrrnefnda málar nú auglýsingar (nafn og símanúmer) á bílana sína, sú síðarnefnda send- ir krakka um bæinn með auglýs- ingamiða . . . Það veldur kirkju- leiðtogum sívaxandi áhyggjum, að nú er aldrei prestakall auglýst Iaust í Reykjavík, að annarhver prestur á Iandinu hugsi sér ekki gott til glóðarinnar . . , r\ 13

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/1090

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.