Fréttablaðið - 21.02.2013, Side 26
21. febrúar 2013 FIMMTUDAGUR| TÍMAMÓT | 26TÍMAMÓT
Elsku hjartans maðurinn minn, yndislegi
faðir okkar, bróðir, tengdasonur, sonur og
mágur,
STEINAR ÖRN INGIMUNDARSON
Fannafold 227, Reykjavík,
lést í faðmi fjölskyldu sinnar á líknardeildinni
í Kópavogi aðfaranótt sunnudagsins
17. febrúar. Útförin fer fram mánudaginn
25. febrúar kl. 11.00 í Grafarvogskirkju.
Jóna Margrét Sigurðardóttir Þór Steinarsson
Hrund Steinarsdóttir Björk Steinarsdóttir
Óskar Ingimundarson Hrafnhildur Halldórsdóttir
Jón Þór Ingimundarson Helena Ingvadóttir
Ingi Pétur Ingimundarson Sigrún Pálsdóttir
Unnar Smári Ingimundarson Elín Berglind Viktorsdóttir
Margrét Ingimundardóttir
Sigurður Atli Elísson Guðrún Auður Böðvarsdóttir
Þyri Þorvaldsdóttir Ingimundur Óskarsson
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
ÞORSTEINN ELÍSSON
Laxárdal,
síðast til heimilis að Glósölum 7, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Prestbakkakirkju í
Hrútafirði laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00.
Guðný Sigríður Þorsteinsdóttir Sveinn Karlsson
Guðrún Þorsteinsdóttir Jón Einarsson
Karólína Dóra Þorsteinsdóttir Böðvar Stefánsson
Elínborg Þorsteinsdóttir Bergvin Sævar Guðmundsson
Ólöf Þorsteinsdóttir Böðvar Sigvaldi Böðvarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæri
VALDIMAR JÓNASSON
húsgagnasmiður,
Álfhólsvegi 64, Kópavogi,
lést á Landspítalanum 12. febrúar sl. Útförin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Börn, tengdabörn og fjölskyldur.
Elskuleg frænka okkar,
ÁSGERÐUR JÓNSDÓTTIR
kennari,
frá Gautlöndum, Mývatnssveit,
er látin.
Anna Áslaug Ragnarsdóttir
Sigríður Ragnarsdóttir
Hjálmar Helgi Ragnarsson
Ásgeir Böðvarsson
Jóhann Böðvarsson
Jón Gauti Böðvarsson
Sigurður Guðni Böðvarsson
Björn Böðvarsson
Geirfinnur Jónsson
Sólveig Anna Jónsdóttir
Herdís Anna Jónsdóttir
og fjölskyldur.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð
og vinarhug við andlát og útför
SVANHILDAR JÓNSDÓTTUR
Kristnibraut 2.
Sérstakar þakkir fær starfsfólkið
á hjúkrunarheimilinu Eir fyrir góða umönnun
og hlýhug í hennar garð.
Bjarni Þórarinsson
Jón Rúnar Bjarnason Jóhanna Björnsdóttir
Anna Bjarnadóttir Birgir Kristmannsson
Þórarinn Bjarnason Marý Björk Sigurðardóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur maðurinn minn, faðir,
tengdafaðir, afi, bróðir og mágur,
EGILL GR. THORARENSEN
Bólstaðarhlíð 50,
Reykjavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Mörk mánudaginn
18. febrúar. Útför hans verður auglýst síðar.
Ásdís Matthíasdóttir
Grímur Thorarensen Lilja Andrésdóttir
Egill Thorarensen
Darri Már Grímsson
Kristín Thorarensen Örn Vigfússon
Guðríður Thorarensen Þórður Ásgeirsson
Guðlaugur Thorarensen Gloría Thorarensen
Daníel Thorarensen
Sigurður Thorarensen Áslaug Guðmundsdóttir
Okkar ástkæra eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma,
JÓNA ANNA SIGURÐARDÓTTIR
sjúkraliði,
Suðurlandsbraut 62,
lést miðvikudaginn 13. febrúar. Útför hennar fer fram
frá Langholtskirkju fimmtudaginn 28. febrúar klukkan 13.00.
Einar H. Kristjánsson
Lilja Rós Einarsdóttir Árni Claessen
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
EINAR VALMUNDSSON
frá Móeiðarhvoli,
lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli
sunnu daginn 17. febrúar. Útförin fer fram
frá Oddakirkju laugardaginn 2. mars kl. 14.00.
Guðrún Jónsdóttir
Valmundur Einarsson Elísabet Anna Ingimundardóttir
Hermann Jón Einarsson
María Rósa Einarsdóttir Guðmann Óskar Magnússon
barnabörn og barnabarnabarn.
Elsku hjartans eiginkona mín, yndislega
móðir okkar, tengdamóðir og amma,
SIGRÍÐUR HELGA SIGFÚSDÓTTIR
snyrtifræðingur,
Helgubraut 15, Kópavogi,
lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi
aðfaranótt mánudagsins 18. febrúar. Útför
hennar fer fram frá Víðistaðakirkju
í Hafnarfirði mánudaginn 25. febrúar kl. 15.00. Þeim sem vilja
minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag Íslands.
Björn Gíslason
Þorsteinn Björnsson Sóley G. Karlsdóttir
Anna Lilja Björnsdóttir Ragnar Garðarsson
Finnbjörn Már Þorsteinsson Sigríður Ragnarsdóttir
Tinna Ósk Þorsteinsdóttir Benedikt Björn Ragnarsson
Elskuleg móðir okkar og amma,
VIGDÍS SVERRISDÓTTIR
frá Hvammi, Norðurárdal,
lést fimmtudaginn 14. febrúar 2013
á Dvalarheimilinu Grund við Hringbraut.
Útförin fer fram í Neskirkju föstudaginn
22. febrúar kl. 13.00.
Anna Vigdís Jónsdóttir Jörundur Svavar Guðmundsson
Sigurlaug Jónsdóttir Hallgrímur Þorsteinn Magnússon
Sverrir Jónsson Danfríður Kristjónsdóttir
Sigbjörn Jónsson Valgerður Hildibrandsdóttir
og ömmubörn.
Ástkær móðir mín,
KRISTÍN STEINUNN LÁRUSDÓTTIR
áður til heimilis í Gnoðarvogi 36,
Reykjavík,
andaðist í Skógarbæ sunnudaginn
10. febrúar. Útför hefur farið fram
í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Kjartan Jónsson
Ástkær frænka okkar,
MARÍA SIGRÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR
frá Hömrum,
lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð
á Akureyri sunnudaginn 10. febrúar.
Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju
mánudaginn 25. febrúar kl.13.30.
Fyrir hönd aðstandenda,
Elís Valtýsson.
Okkar ástkæri
STEFÁN HERMANNS
Álfaskeiði 64, Hafnarfirði,
lést þann 19. febrúar á gjörgæsludeild
Landspítalans. Hann verður jarðsunginn
í Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 1. mars
klukkan 15.00.
Ástvinir
„Það er svo mikið sem maður getur
gert sem gleður fólk og bætir lífs-
gæði þeirra. Þetta eru bara venjuleg-
ar manneskjur sem hafa orðið fyrir því
að ánetjast neyslu. Þær eiga sína gleði
og sínar sorgir,“ segir Hugrún Guð-
mundsdóttir, verkefnastjóri Borgar-
varða, um utangarðsfólk í Reykjavík.
Borgarverðir eru hreyfanlegt teymi á
vegum Reykjavíkurborgar sem kemur
utangarðsfólki til hjálpar í aðstæðum
sem það ræður ekki við, hvort sem
það er af sökum vímuefnaneyslu, geð-
rænna vandamála eða af öðrum orsök-
um. „Það er ekki utangarðsfólksins að
leita sér aðstoðar heldur kemur fag-
legt teymi og aðstoðar það á þeirra
forsendum,“ segir Elfa Björk Ellerts-
dóttir, upplýsingafulltrúi velferðasviðs
Reykjavíkurborgar.
Þrír til fjórir Borgarverðir hafa
verið starfandi á vegum Reykjavík-
urborgar frá því síðastliðið vor. Til að
byrja með átti að starfrækja teymið
í eitt ár en Hugrún vonast til að það
verði framhald á því, „Við finnum þörf
fyrir þessa þjónustu og samstarfs-
aðilar okkar eru ánægðir með hana.“
Samstarfsaðilar Borgarvarða eru
meðal annars Bráðamóttakan í Foss-
vogi, Neyðarlínan, meðferðarstofnanir,
Rauði kross Íslands og aðrir sem koma
að þjónustu við utangarðsfólk. Borgar-
verðir eru einnig í samstarfi við Mann-
réttindaskrifstofu en aðra hvora viku
kemur til þeirra ráðgjafi sem aðstoðar
pólskumælandi utangarðsfólk.
Hugrún segir fólk þurfa aðstoð við
margt þegar það er í þeirri aðstöðu að
eiga ekki heimili, „Við sjáum um að
koma fólki á milli staða eftir þörfum
og aðstoða það í neyð. Við bjóðum því
aðstoð og sjáum til þess að það fái við-
eigandi þjónustu. Við reynum líka að
draga úr þeirri hættu og þeim skaða
sem það verður fyrir af því að það er
í neyslu“.
Borgarverðir skrá niður alla
þjónustu sem þeir veita að beiðni
velferðarsviðs svo hægt sé að
greina hvar þörfin er mest. Hugrún
segir utangarðsfólk helst þurfa á
heilbrigðis þjónustu og félags legum
úrræðum að halda en „það vantar
þó einna helst úrræði þegar fólk vill
fara að gera eitthvað í sínum málum.
Það vantar aðstöðu þar sem það getur
komist í meðferð með stuttum fyrir-
vara og hvílt sig“. -kbj
Borgarverðir sinna
utangarðsfólki í neyð
Borgarverðir eru teymi á vegum Reykjavíkurborgar sem kemur utangarðsfólki til hjálpar í
erfi ðum aðstæðum.
BORGARVERÐIR Haraldur Sigurðsson, Hugrún Guðmundsdóttir og Baldvin Örn Einarsson á
vaktinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON