Fréttablaðið - 21.02.2013, Qupperneq 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Gaman Ferðir | 560 2000 | gaman@gaman.is gaman.is
Verð frá,
á mann
í tvíbýli: 109.900 kr.
Farðu inn á gaman.is og bókaðu fótboltaferðina sem þig hefur alltaf dreymt um.
Flogið er með WOW air, með miklu sætaplássi og nóg af brosi um borð.
Bókaðu ferðina á draumaleikinn með Gaman Ferðum
í samstarfi við WOW air.
Það er alveg á hreinu að það verður fjör
þegar Chelsea-klúbburinn á Íslandi og
Gaman Ferðir skella sér saman á
Chelsea – Swansea í ensku úrvals-
deildinni, það verður veisla. Innifalið í
pakkanum er flug með WOW air til
London, rútuferðir, gisting í 2 nætur á
Chelsea-hótelinu með morgunverði og
miði á leikinn.
Verð frá,
á mann
í tvíbýli: 103.900 kr.
Hvernig væri nú að skella sér á Emirates
Stadium og sjá Arsenal spila við Norwich?
Þessi völlur er hrikalega flottur og ekki
skemmir fyrir að Arsenal kann svo
sannarlega að spila skemmtilegan fótbolta.
Innifalið í pakkanum er flug með WOW air til
London, gisting í 3 nætur á Hilton Euston
Hotel með morgunverði og miði á leikinn.
11.–14. aprílArsenal – Norwich
Verð frá,
á mann
í tvíbýli: 109.900 kr.
Það er magnað að vera á leik á Anfield.
Það er bara eitthvað svakalegt í loftinu
og þannig verður það pottþétt líka þegar
West Ham kemur í heimsókn. Innifalið
í pakkanum er flug með WOW air til
London, gisting í 2 nætur á Premier Inn
í Liverpool ásamt morgunverði og miði
á leikinn.
Liverpool – West Ham
Verð frá,
á mann
í tvíbýli: 89.900 kr.
Það er einstaklega gaman að að gefa
fótboltaferð í fermingargjöf, eða jafnvel
ferð í fótboltaskóla Chelsea í London.
Gaman Ferðir geta útbúið drauma-
ferðina fyrir öll fermingabörn sem
hafa áhuga á fótbolta. Hringdu í
560-2000 eða sendu okkur póst á
gaman@gaman.is til að fá nánari
upplýsingar. Við erum einnig með úrval
af tónleikaferðum og öðrum skemmti-
legum ferðum sem henta vel sem
fermingagjafir.
Fermingagjafir
Verð frá,
á mann
í tvíbýli: 93.900 kr.
Það verður geggjað að vera á Old
Trafford þegar Reading kemur í heim-
sókn í mars. Þetta er svo gaman. Innifalið
í pakkanum er flug með WOW air til
London, gisting í 2 nætur á Hotel
Copthorne í Manchester með morgun-
verði og miði á leikinn.
15.–17. marsMan.Utd – Reading
Verð frá,
á mann
í tvíbýli: 115.900 kr.
Þetta verður síðasti heimaleikur Totten-
ham á tímabilinu og spurning hvort liðinu
takist að tryggja sér sæti í Meistara-
deildinni. Innifalið í pakkanum er flug
með WOW air til London, gisting í
3 nætur á Hilton Euston Hotel með
morgunverði, aðgangur að Lilywhite
Lounge og miði á leikinn.
Tottenham – Sunderland 17.–20. maí
5.–7. apríl
á stóra sviðinu
Gamanleikir
26.–28. aprílChelsea – Swansea
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Lenti í öðru sæti
Fyrirsætan Ásdís Lísa Karlsdóttir
hélt til Noregs í upphafi mánaðar
þar sem hún keppti við þrettán aðrar
stúlkur um titilinn Ungfrú Filipps-
eyjar í Skandinavíu. Ásdís var fyrsti
og eini keppandinn frá Íslandi, en
sigurvegarinn gæti farið
svo langt að keppa í
Ungfrú heimi. Ásdís
náði frábærum
árangri þar ytra
og kom heim með
þrenn verðlaun í
farteskinu. Ekki er
nóg með að skvís-
an hafnaði í öðru
sæti í keppninni
heldur þótti hún
einnig flottust í
sundfatnaði og
hlaut vinsælda-
verðlaunin.
1 „Ég varð að vernda Reevu“
2 Tólf ára tekinn af lífi
3 Ísraelskur hermaður gerir allt vitlaust
með mynd á Instagram
4 Hávaðarifrildi og öskur heyrðust frá
íbúðinni
5 Hátt í 100.000 höfrungar safnast
saman fyrir utan San Diego
Blá afmælishátíð
Hannes Hólmsteinn Gissurarson,
stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla
Ísland, hélt upp á sextugsafmælið
sitt á þriðjudag. Í tilefni dagsins bauð
Hannes áhugasömum á fyrirlestur um
frjálshyggju sem fram fór í hátíðarsal
Háskólans. Að fyrirlestrinum loknum
var efnt til móttöku á Háskólatorgi
þangað sem fjölmargir vinir og
velunnarar Hannesar mættu. Þegar
móttökunni lauk var hátíðahöldum
þó alls ekki lokið því þá söfnuðust
nánustu vinir Hannesar saman á
Hótel Holti og snæddu veislu máltíð.
Forystumenn Sjálfstæðisflokksins í
nútíð og fortíð voru áberandi meðal
kvöldverðargesta og má nefna Bjarna
Benediktsson, Jónmund Guðmarsson,
Friðrik Sophusson, Davíð Oddsson,
sem flutti ræðu, og Kjartan Gunnars-
son, sem var veislustjóri.