Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2013, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 14.03.2013, Qupperneq 33
GEÐHJÁLP FIMMTUDAGUR 14. MARS 2013 Geðsvið Landspítala Íslands er að innleiða batamiðaða þjónustu. Margrét Ófeigsdóttir, félagsráðgjafi á Kleppi og verkefnastjóri yfir batamiðaðri þjónustu, situr fyrir svörum um þessa fremur nýlegu hugmyndafræði. HVAÐ ER BATAMIÐUÐ ÞJÓNUSTA? „Bati felur í sér gildi um rétt einstaklinga til að skapa sér þýðingarmikið líf með eða án geðrænna einkenna. Hugmyndafræðin bygg- ir á sjálfsákvörðunartöku og sjálfsstjórn og leggur áherslu á vonina til að viðhalda hvatn- ingu og styðja við væntingar um þýðingar- mikið líf. Batamiðuð þjónusta snýr að því að aðstoða einstaklinga í þeirri vinnu að koma í veg fyrir frekari einkenni eða draga úr einkennum, samhliða því að auka lífsgæði. Hlutverk fag- aðila er að veita sjúklingum/þjónustuþegum bjargir til að taka ábyrgð á eigin lífi, sem og að veita faglega aðstoð og þekkingu sé þess óskað. Fagaðilar læra af og vinna með sjúk- lingum/þjónustuþegum sem eru sérfræðingar í eigin lífi og byggir samband þeirra á trausti, einlægni og heiðarleika.“ HEFUR ÞJÓNUSTAN EKKI ALLTAF VERIÐ BATAMIÐUÐ? „Viðhorf til geðfatlaðra breyttist víða í kring- um 1970 erlendis en þá spruttu upp notenda- hreyfingar sem börðust fyrir auknum mann- réttindum geðfatlaðra. Hér heima hefur svipuð þróun átt sér stað og hafa starfsmenn innan geðheilbrigðiskerfisins tileinkað sér þessa hugmyndafræði að einhverju leyti síðastlið- in ár. Þó er ekki hægt að segja að þjónustan hafi alltaf verið batamiðuð, sú meðferð sem veitt er í dag á geðsviði Landspítala er gjör- ólík þeirri sem veitt var hér áður. Má að miklu leyti þakka það samtökum notenda og aukinni þekkingu fagaðila. Unnið hefur verið eftir stefnunni í einhverjum mæli á geðsviðinu, s.s. í samfélagsgeðteyminu og á Laugar ási.“ HVAÐAN KEMUR ÞESSI HUGMYND? „Hugmyndafræðin hefur verið notuð í Nýja- Sjálandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Englandi, Írlandi og Skotlandi með góðum árangri Batamiðuð þjónusta – aukin lífsgæði Margrét Ófeigsdóttir, félagsráðgjafi á Kleppi, segir batamiðaða þjónustu snúa að því að aðstoða einstaklinga í þeirri vinnu að koma í veg fyrir frekari einkenni og draga úr einkennum samhliða því að auka lífsgæði. MYND/GVA BATAMIÐUÐ ÞJÓNUSTA Páll Matthíasson og Margrét Ófeigsdóttir. Bls. 1 og 5 HVAÐ VERÐUR GERT? Hvernig ætla fl okkarnir að efl a geð- heilbrigðisþjónustuna? Bls. 2, 3 og 4 Í VIÐJUM KVÍÐARÖSKUNAR Saga ellefu ára stúlku sem hefur glímt við kvíða frá fæðingu. Bls. 6 NAUÐUNGARVISTUN ENDURHUGSUÐ Eva Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, skrifar. Bls. 7 Starfsmenn Geðhjálpar, frá vinstri: Sólrún Ósk Lárusdóttir sálfræðingur, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir ráðskona og Eva Bjarnadóttir framkvæmdastjóri. Á myndina vantar Helenu Kristínu Jónsdóttur og Jóhannes Björn Sigurðsson. MYND/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.