Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2013, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 14.03.2013, Qupperneq 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Stöðva leiksýningar Nóg er um að vera hjá leikkonunum Þórunni Örnu Kristjánsdóttur og Brynhildi Guðjónsdóttur þessa dagana. Báðar eru þær í danshópi á vegum Ernu Ómarsdóttur sem er á leiðinni á listahátíð í Brussel í maí. Verkið sem um ræðir nefnist H, an Incident, en æfingar á því hefjast í byrjun apríl í Brussel. Að þeim sökum þarf að hætta sýningum á verkinu Karma fyrir fugla hjá Þjóðleikhúsinu fyrr en áætlað var, í byrjun apríl. Þórunn Arna er þar í aðalhlutverki og hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu. Dagskrá Borgarleik- hússins raskast einnig vegna þessa ferðalags, en hlé verður gert á sýningum sýningarinnar Gullregns frá lok mars fram í júní þar sem Brynhildur fer með hlut- verk í því verki. - kg, áp 1 Eigendur Lagarfl jóts slegnir 2 Davíð mögulega laus gegn tryggingar- gjaldi 3 Bjuggumst við að krókna í myrkrinu 4 Er með Þjóðverjum í klefa sem útveguðu honum föt 5 Dómari lýsir yfi r sakleysi fyrir hönd grunaðs bíómorðingja Mest lesið Stjörnustríð Fréttablaðið greindi frá því fyrir skemmstu að Mugison hefði tekið heiðurssæti á lista Bjartrar framtíðar í norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Hægri grænir geta ekki verið minni menn og munu nú hafa sannfært kollega tónlistarmannsins, sjálfan Gylfa Ægis son, um að setjast í heiðurssætið í sama kjördæmi. Þá er téður Gylfi einnig höfundur höfuðbaráttusöngs Hægri grænna í kosningunum. Ekki er þó um að ræða lagið Stolt siglir fleyið mitt, eins og hefði átt vel við í hinum pólitíska ólgusjó sem fram- undan er, heldur varð klámvísan útsmogna Sjúddirarí rei fyrir valinu. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja 25% afsláttur af völdum vörum! 2 fyrir eina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.