Fréttablaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 48
5. apríl 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 32 Eins og flestir eru líklegast með á hreinu verður íslenska framlagið í Eurovision í ár flutt á íslensku í fyrsta skipti í sextán ár, eða frá því reglunum var breytt árið 1999. Árið 1999 var ákveðið að allir mættu syngja á þeirri tungu sem þeir helst kysu og hefur enskan verið vinsæl síðan. Nú í ár hafa þó 51,3% flytjenda kosið að syngja á sínu móðurmáli, en frá því að breytingarnar voru gerðar hafa aldrei jafn margir valið að syngja á eigin tungu. Meðal þeirra sem fara þessa leið í ár, auk Íslend- inga, eru Eistar, Ítalir, Króatar, Moldóvar, Serbar og Ungverjar. - trs Yfi r helmingur kýs móðurmálið Í MEIRIHLUTA Rúmur helmi- ngur keppenda syngur á móður- málinu í Eurovision í ár. Fyrsta plata Robert the Room- mate, sem er samnefnd hljóm- sveitinni, kemur út í dag. Öll lögin eru frumsamin og má helst lýsa tónlistinni sem þjóðlagaskotinni popp- og rokktónlist undir áhrif- um frá Led Zeppelin, Fleet Foxes og fleiri böndum. Robert the Roommate var stofn- uð vorið 2010, fyrst með það í huga að spila tónlist eftir gömlu og góðu meistarana á borð við Bob Dylan og Leonard Cohen. Um haustið tók hljómsveitin þátt í Lennon- ábreiðulagasamkeppni Rásar 2 og bar hún sigur úr býtum. Meðlimir sveitarinnar eru Rósa Guðrún Sveinsdóttir, Daníel Helgason, Þórdís Gerður Jónsdótt- ir og Jón Óskar Jónsson. Fyrsta platan tilbúin Fyrsta plata Robert the Roommate kemur út í dag. FYRSTA PLATAN Robert the Roommate gefur út sína fyrstu plötu í dag. „Það kom mér mest á óvart hvað hann var alvarlegur. Ég hafði búist við að hann myndi segja brandara í öðru hverju orði en svo var ekki,“ segir Bettina Enriquez um fund sinn með borgarstjóra Reykjavík- ur, Jóni Gnarr. Bettina vann hádegisverðinn í leik Jóns á Facebook-síðu sinni nú í janúar. Hittingurinn átti sér stað sunnudaginn 24. mars þegar Bettina var stödd hér á landi með vinkonu sinni, en hún er búsett í New York. Hún hefur lengi verið mikill aðdáandi borgarstjórans og aðdáun hennar jókst bara við það að hitta hann og ræða um heims- málin. „Hann hefur mikla ástríðu fyrir því að breyta heiminum til hins betra og með mun sterkari skoðanir á mikilvægum málefnum en ég hafði búist við. Hann er ekki bara grínið uppmálað,“ segir hún. Það var vel tekið á móti Bettinu og vinkonu hennar, Isabellu Sarmi- ento, í Ráðhúsinu þegar þær mættu á fund borgarstjóra. Jóhanna Jóhannsdóttir, eiginkona Jóns, mætti á svæðið og gaf vinkonun- um íslenskt páskaegg sem vakti mikla lukku. Þá fór Jón með þær í skoðunartúr um húsið sem Bettina hefur orð á að sé rosalega nýtísku- legt og glæsilegt, áður en sest var til borðs og hópurinn gæddi sér á glæsilegri þriggja rétta máltíð. Á eftir var þeim svo boðið með borgarstjóranum og fylgdarliði hans á Kjarvalsstaði þar sem hann flutti ávarp við opnun fjörutíu ára afmælissýningar safnsins. „Það voru allir svo elskulegir og yndis- legir. Ég kom með miklar vænt- ingar á þennan fund og hann stóð algjörlega undir þeim og rúmlega það, eins og reyndar Íslandsferðin öll,“ segir Bettina sem kolféll fyrir landi og þjóð í fjögurra daga langri heimsókninni. „Ég get ekki beðið eftir að koma aftur,“ segir hún spennt. - trs Jón Gnarr er ekki bara grínið uppmálað Bettina Enriquez vann fund með borgarstjóranum í leik á Facebook-síðu hans. ALVARLEGUR Bettina er enn heillaðri af Jóni eftir hádegis- verðinn. Það kom henni einna mest á óvart að hann skyldi ekki segja brandara í öðru hverju orði. G.I. JOE RETALIATION 3D 5.50, 8, 10.15 I GIVE IT A YEAR 8, 10 SNITCH 8 THE CROODS 3D - ÍSL TAL 4, 6 THE CROODS 2D - ÍSL TAL 4, 6 IDENTITY THIEF 10.20 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 4 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS EIN FLO TTASTA SPENN UMYND ÁRSIN S G.I. JOE RETALATION 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 G.I. JOE RETALATION 3D LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 ADMISSION KL. 5.40 - 8 - 10.20 L I GIVE IT A YEAR KL. 8 - 10.15 12 SAFE HAVEN KL. 8 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.45 L 21 AND OVER KL. 10.30 14 F ÓL TTINN ÁFR JÖRÐU 2D KL. 3.30 L GI JOE KL. 8 - 10.15 16 ADMISSION KL. 8 - 10.15 L I GIVE IT A YEAR KL. 5.50 L SAFE HAVEN KL. 5.50 12 ADMISSION KL. 5.30 - 8 - 10.30 L ON THE ROAD KL. 8 16 THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 5.45 L SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12 SNITCH KL. 10.40 16 / JAGTEN KL. 5.30 - 8 -10.30 12 ANNA KARENINA KL. 5.15 12 FÓR BE INT Á T OPPINN Í USA! Opið hús í Menntaskólanum í Reykjavík fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra verður laugardaginn 6. apríl kl 14-16. Allir eru hjartanlega velkomnir MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfisgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas ON THE ROAD (16) 17:40, 20:00, 22:20 CHASING ICE (L) 20:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) 22:00 DÁVALDURINN (16) 22:10 DRAWING RESTRAINT 17 + BLOOD OF TWO (L) 18:00 SEQUENCES: PASSION HYMNS: BOOTLEG (L) 16:30 (ÓKEYPIS) SEQUENCES: LACUNA (L) 17:40 (ÓKEYPIS) sló í gegn á þýskum kvikmyn- dadögum! HANNAH ARENDT EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI CHICAGO SUN-TIMES –R.R. H.S. - MBL THE NEW YORK TIMES LOS ANGELES TIME WALL STREET JOURNAL TIME
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.