Fréttablaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 48
5. apríl 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 32
Eins og flestir eru líklegast með á
hreinu verður íslenska framlagið
í Eurovision í ár flutt á íslensku í
fyrsta skipti í sextán ár, eða frá því
reglunum var breytt árið 1999.
Árið 1999 var ákveðið að allir
mættu syngja á þeirri tungu sem
þeir helst kysu og hefur enskan
verið vinsæl síðan. Nú í ár hafa þó
51,3% flytjenda kosið að syngja á
sínu móðurmáli, en frá því að
breytingarnar voru gerðar
hafa aldrei jafn margir valið
að syngja á eigin tungu.
Meðal þeirra sem fara
þessa leið í ár, auk Íslend-
inga, eru Eistar, Ítalir,
Króatar, Moldóvar, Serbar
og Ungverjar.
- trs
Yfi r helmingur kýs móðurmálið
Í MEIRIHLUTA
Rúmur helmi-
ngur keppenda
syngur á móður-
málinu í
Eurovision
í ár.
Fyrsta plata Robert the Room-
mate, sem er samnefnd hljóm-
sveitinni, kemur út í dag. Öll lögin
eru frumsamin og má helst lýsa
tónlistinni sem þjóðlagaskotinni
popp- og rokktónlist undir áhrif-
um frá Led Zeppelin, Fleet Foxes
og fleiri böndum.
Robert the Roommate var stofn-
uð vorið 2010, fyrst með það í huga
að spila tónlist eftir gömlu og góðu
meistarana á borð við Bob Dylan
og Leonard Cohen. Um haustið
tók hljómsveitin þátt í Lennon-
ábreiðulagasamkeppni Rásar 2 og
bar hún sigur úr býtum.
Meðlimir sveitarinnar eru
Rósa Guðrún Sveinsdóttir, Daníel
Helgason, Þórdís Gerður Jónsdótt-
ir og Jón Óskar Jónsson.
Fyrsta platan tilbúin
Fyrsta plata Robert the Roommate kemur út í dag.
FYRSTA PLATAN Robert the Roommate
gefur út sína fyrstu plötu í dag.
„Það kom mér mest á óvart hvað
hann var alvarlegur. Ég hafði búist
við að hann myndi segja brandara
í öðru hverju orði en svo var ekki,“
segir Bettina Enriquez um fund
sinn með borgarstjóra Reykjavík-
ur, Jóni Gnarr.
Bettina vann hádegisverðinn
í leik Jóns á Facebook-síðu sinni
nú í janúar. Hittingurinn átti sér
stað sunnudaginn 24. mars þegar
Bettina var stödd hér á landi með
vinkonu sinni, en hún er búsett í
New York. Hún hefur lengi verið
mikill aðdáandi borgarstjórans og
aðdáun hennar jókst bara við það
að hitta hann og ræða um heims-
málin. „Hann hefur mikla ástríðu
fyrir því að breyta heiminum til
hins betra og með mun sterkari
skoðanir á mikilvægum málefnum
en ég hafði búist við. Hann er ekki
bara grínið uppmálað,“ segir hún.
Það var vel tekið á móti Bettinu
og vinkonu hennar, Isabellu Sarmi-
ento, í Ráðhúsinu þegar þær mættu
á fund borgarstjóra. Jóhanna
Jóhannsdóttir, eiginkona Jóns,
mætti á svæðið og gaf vinkonun-
um íslenskt páskaegg sem vakti
mikla lukku. Þá fór Jón með þær í
skoðunartúr um húsið sem Bettina
hefur orð á að sé rosalega nýtísku-
legt og glæsilegt, áður en sest var
til borðs og hópurinn gæddi sér
á glæsilegri þriggja rétta máltíð.
Á eftir var þeim svo boðið með
borgarstjóranum og fylgdarliði
hans á Kjarvalsstaði þar sem hann
flutti ávarp við opnun fjörutíu ára
afmælissýningar safnsins. „Það
voru allir svo elskulegir og yndis-
legir. Ég kom með miklar vænt-
ingar á þennan fund og hann stóð
algjörlega undir þeim og rúmlega
það, eins og reyndar Íslandsferðin
öll,“ segir Bettina sem kolféll fyrir
landi og þjóð í fjögurra daga langri
heimsókninni. „Ég get ekki beðið
eftir að koma aftur,“ segir hún
spennt. - trs
Jón Gnarr er ekki
bara grínið uppmálað
Bettina Enriquez vann fund með borgarstjóranum í leik á Facebook-síðu hans.
ALVARLEGUR
Bettina er
enn heillaðri
af Jóni eftir
hádegis-
verðinn. Það
kom henni
einna mest
á óvart að
hann skyldi
ekki segja
brandara í
öðru hverju
orði.
G.I. JOE RETALIATION 3D 5.50, 8, 10.15
I GIVE IT A YEAR 8, 10
SNITCH 8
THE CROODS 3D - ÍSL TAL 4, 6
THE CROODS 2D - ÍSL TAL 4, 6
IDENTITY THIEF 10.20
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 4
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
5%
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
EIN FLO
TTASTA
SPENN
UMYND
ÁRSIN
S
G.I. JOE RETALATION 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
G.I. JOE RETALATION 3D LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
ADMISSION KL. 5.40 - 8 - 10.20 L
I GIVE IT A YEAR KL. 8 - 10.15 12
SAFE HAVEN KL. 8 12
THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L
THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.45 L
21 AND OVER KL. 10.30 14
F ÓL TTINN ÁFR JÖRÐU 2D KL. 3.30 L
GI JOE KL. 8 - 10.15 16
ADMISSION KL. 8 - 10.15 L
I GIVE IT A YEAR KL. 5.50 L
SAFE HAVEN KL. 5.50 12
ADMISSION KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
ON THE ROAD KL. 8 16
THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 5.45 L
SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12
SNITCH KL. 10.40 16 / JAGTEN KL. 5.30 - 8 -10.30 12
ANNA KARENINA KL. 5.15 12
FÓR BE
INT Á T
OPPINN
Í USA!
Opið hús í Menntaskólanum í Reykjavík
fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra verður
laugardaginn 6. apríl kl 14-16.
Allir eru hjartanlega velkomnir
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfisgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
ON THE ROAD (16) 17:40, 20:00, 22:20
CHASING ICE (L) 20:00
HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00
THE HUNT (JAGTEN) (12) 22:00
DÁVALDURINN (16) 22:10
DRAWING RESTRAINT 17 + BLOOD OF TWO (L) 18:00
SEQUENCES: PASSION HYMNS: BOOTLEG (L) 16:30 (ÓKEYPIS)
SEQUENCES: LACUNA (L) 17:40 (ÓKEYPIS)
sló í gegn
á þýskum kvikmyn-
dadögum!
HANNAH
ARENDT
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
AKUREYRI
CHICAGO SUN-TIMES –R.R.
H.S. - MBL
THE NEW YORK TIMES
LOS ANGELES TIME
WALL STREET JOURNAL
TIME