Fréttablaðið - 15.04.2013, Side 3

Fréttablaðið - 15.04.2013, Side 3
Volkswagen Passat eigendur eru ánægðir með metanið Eigendur Passat EcoFuel taka þátt í því að minnka losun koltvísýrings í andrúmsloftið, spara dýrmætan gjaldeyri með því að nota íslenskan orkugjafa og lækka eldsneytiskostnaðinn um nær helming. Passat TSI EcoFuel sjálfskiptur kostar 4.690.000 kr. www.volkswagen.is Núna er helmingi ódýrara að skreppa vestur í Ólafsvík. Það munar um minna. Kristín Kjartansdóttir og Þorgrímur Benjamínsson Volkswagen Passat EcoFuel, bíll ársins 2012 Bjartey Sigurðardóttir, verkfræðingur Hagkvæmur og vistvænn innlendur orkugjafi Sparnaður og lúxus fara einstaklega vel saman í Highline útfærslunni Ingimar Sigurðsson, forstöðumaður Vissir þú að auk 22 kg metantanks, sem dugir í um 430 km akstur, er Passat EcoFuel einnig með 31 lítra bensíntank sem þú kemst á um 450 km miðað við langkeyrslu. Meðaleyðsla 6,8 l /100 km bensín, 6,6 m3 4,3 kg/100 km metan m.v. blandaðan akstur. Staðalbúnaður í Passat Comfortline - Armpúði milli framsæta - 16” álfelgur 7J - Hiti í framsætum og rúðusprautustútum - Hliðarloftpúðar að framan - Hraðastillir - ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla - Krómlisti við hliðarrúður - Langbogar á þaki (svartir) Variant - Viðgerðarsett fyrir hjólbarða (EcoFuel) og viðvörunarþríhyrningur - Leður á gírstöng - Loftkæling - RCD 310 MP3 geislaspilari með útvarpi - Regnskynjari á rúðuþurkum - Spegill með ljósi í sólskyggni báðum megin - Upplýsingatölva í mælaborði - Varadekk í fullri stærð (TDI og TFSI) - Þokuljós með beygjustýringu - RCD315 útvarp með leiðsögukerfi (Ísland) - Bakkmyndavél

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.