Fréttablaðið - 15.04.2013, Page 19
HÖRGSLUNDUR- GARÐABÆ
- Vandað 3443 fm. einbýlishús á tveimur hæðum neðarlega í Lundum.
- Frábært fjölskylduhús. Geta verið allt að 7 svefnherbergi.
- Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Tvöfaldur bílskúr.
-Skjólgóð verönd til suðurs. Matjurtagarður á baklóð.
MARKARVEGUR- REYKJAVÍK.
- Glæsilegt 422,4 fm. þrílyft einbýlishús að meðt. 30,0 fm. bílskúr.
- Frábær staðsetning á kyrrlátum stað neðst í Fossvoginum.
- Auðvelt er að útbúa 3ja herb. aukaíbúð í kj. hússins.
- Innréttingar eru allar úr ljósum viði. 5 sér bílastæði á framlóð.
JÖKLAFOLD- REYKJAVÍK.
- 190,5 fm. einbýlishús að meðt. 30,7 fm. samb. bílskúr.
- Húsið er timburhús, klætt með steniklæðningu.
- Stofa og borðstofa. 4 herbergi auk fataherbergis.
- Steypt aðkoma. Viðhaldslítil lóð með steyptri verönd.
LEIÐHAMRAR- REYKJAVÍK
- 170,0 fm parhús með innb. 28,6 fm. bílskúr.
- 4 svefnherbergi.
- Stórkostlegt útsýni af efri hæð.
- Vel staðsett eign við opið svæði.
KLAPPARSTÍGUR
- Glæsileg 176,2 fm. útsýnisíbúð á tveimur efstu hæðum.
- Sér stæði í bílageymslu. Þrennar svalir til norðurs, austurs og suðurs.
- Glæsilegar stofur. Sjónvarpsstofa með gólfsíðum gluggum.
- Mikil lofthæð er á efri hæð. Stórkostlegt útsýni út á sundin.
SUMARHÚS Í LANDI LÆKJARBOTNA, BLÁSKÓGABYGGÐ
70,8 fm sumarhús á 8.180 fm. eignarlóð.
Mikill gróður. Grjótá rennur um landið. Veiðiréttur.
100 fm. viðarverönd við bústaðinn.
Frábær fjallasýn í allar áttir.
HÖRÐUKÓR 3- KÓPAVOGI. 4RA HERBERGJA.
- Björt og vel skipulögð 115,9 fm. 4ra herbergja íbúð á 8. hæð.
- Stórar og bjartar stofur. Yfirbyggðar svalir.
- Frábært útsýni úr herbergjum, stofum og af svölum
- Sér stæði í bílakjallara.
SOGAVEGUR-REYKJAVÍK. EFRI SÉRHÆÐ
- 122,9 fm 3ja – 4ra herbergja efri sérhæð auk bílskúrs.
- Afar vel innréttuð eign. Sérsmíðaðar innréttingar.
- Samliggjandi stofur. 2 herbergi. 2 baðherbergi.
- Extra háar innihurðir. Halogenlýsing. Eikarparket og flísar.
RÁNARGATA – REYKJAVÍK.
- 82,1 fm. íbúð á 1. hæð í þessu fallega steinhúsi.
- Lítil stúdíóíbúð í kjallara.
- 2 svefnherbergi á hæðinni. Nýleg innrétting í eldhúsi.
- Eign sem er í útleigu í dag. Góðar leigutekjur.
EIGNIR ÓSKAST
• Sérhæð í Þingholtum
• Sérhæð á Högum eða Melum.
• Sérhæð við Ægisíðu með sjávarútsýni
• Parhúsi við Hávallagötu eða hæð og ris við Sól-
vallagötu fyrir erlendan aðila. Staðgreiðsla í boði fyrir
rétta eign
• Einbýli í Þingholtum
• Höfum kaupendur að nokkrum 2ja – 3ja herbergja
íbúðum í póstnúmeri 101. Staðgreiðsla í boði.
• Einbýlis- rað- og parhús í Garðabæ.
• Einbýlishús með fjórum svefnherbergjum í Mýrum
eða Hæðum í Garðabæ fyrir mjög traustan aðila.
4RA- 6 HERBERGJASÉRBÝLI SUMARBÚSTAÐIR
ATVINNUHÚSNÆÐI
FJÁRFESTINGARTÆKIFÆRI Í MIÐBORGINNI
Tvær heilar húseignir auk 250 fm. byggingarréttar á frábærum stað í Þingholtunum.
Mögulegt að fá keyptan ca. 600 fermeta byggingarrétt til viðbótar á aðliggjandi lóð.
Um er að ræða 10 útleigueiningar. Eignirnar eru samtals um 530 fermetrar að stærð
auk byggingarréttar að um 250 fermetrum til viðbótar á reitnum.
19,5 millj.
31,5 millj.
46,9 millj.
29,5 millj.
82,9 millj.
115,0 millj.
45,9 millj.
49,9 millj.
NÝHÖFN SJÁLANDI GARÐABÆ
GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR. EINSTÖK STAÐSETNING. Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í vönduðu fjölbýlishúsi í Sjálandinu
í Garðabæ. Um er að ræða íbúðir á 1. og 2. hæð og eru stærðir frá 152,4 fm. upp í 161,0 fm. Íbúðirnar eru með aukinni
lofthæð og afhendast fullbúnar án gólfefna, nema baðherbergi og þvottaherbergi sem verða flísalögð. Innanhússarkitekt er
Rut Káradóttir. Allar íbúðirnar eru með rúmgóðum bílskúr og góðri geymslu þar innaf. Að auki eru rúmgóðar svalir til suðurs.
Einstök staðsetning við litla smábátahöfn. Frábært útsýni. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
BAKKAVÖR – SELTJARNARNESI. ENDARAÐHÚS
269,8 fm. endaraðhús með innbyggðum 33,9 fm. bílskúr í neðstu röð við Bakkavör á sunnanverðu Seltjarnarnesi með óvið-
jafnanlegu sjávarútsýni og skjólgóðri lóð og svölum til suðurs. Stórar samliggjandi stofur með mikilli lofthæð. Arinstofa með
útgengi á svalir. Sjónvarpsstofa með útgengi á lóð. Fjögur herbergi. Ræktuð lóð með matjurtargarði, hellulögðum veröndum
og stéttum. Stór viðarverönd með skjólveggjum sunnan við húsið. Verð 74,9 millj.
NÝHÖFNBAKKAVÖR
TIL
LEI
GU
BYGGINGARLÓÐ
GARÐPRÝÐI- GARÐABÆ. BYGGINGARLÓÐ
1.444 fermetra byggingarlóð undir
einbýlishús á grónum stað í hraunjaðri við
Álftanesveginn. Lóðin er byggingarhæf nú
þegar, en gatnagerðargjöld eru ógreidd.
Vestan við lóðina er opið og óbyggt svæði
og nýtur útsýnis frá lóðinni yfir það svæði
og til sjávar.
Verð 9,9 millj.