Fréttablaðið - 15.04.2013, Blaðsíða 20
Einbýli
Stekkjarflöt - einbýlishús.
Fallegt vel skipulagt einlyft 191,8 fm með inn-
byggðum bílskúr sem Fnýttur er sem íbúðar-
húsnæði. Húsið er vel staðsett og er rétt við
íþróttasvæðið Ásgarð, Flata- og Garðaskóla.
Skolplagnir eru í lagi. Raflagnir hafa verið
endurnýjaðar að hluta og bárujárnsklæðing
var endurnýjuð fyrir um 20 árum. Þá hafa
hitalagnir verið endurnýjaðar. Lóðin er falleg
og með verönd, grasflöt, gróðurhúsi og
bílastæðum. Útsýni er fallegt til vesturs og
norðurs. 2580
Raðhús
Rauðás - Vel skipulagt raðhús
Mjög vandað og bjart 271 fm raðhús á
tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við
Rauðás í Reykjavík. Allt að 6 svefnherbergi
eru í húsinu. Hellulagt plan með snjóbræðslu
er fyrir framan húsið og góð verönd fyrir
aftan. Gott og vel skipulagt fjölskylduhús.
V. 56 m. 2031
Birkigrund Kóp. - endaraðhús m.
bílskúr.
Rúmgott og vel skipulagt 136,8 fm endarað-
hús á tveimur hæðum auk rislofts (ca 30
fm) ásamt 28,5 fm bílskúr, samtals 195,3 fm.
Húsið hefur mikið verið endurnýjað á s.l.
árum. Sólríkur suðurgarður, 4-5 svefnh.
V. 44,7 m. 2519
Blikahjalli - glæsilegt hús
Glæsilegt endaraðhús á frábærum útsýnis-
stað í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er um
200 fm auk ca 50 fm viðbótarrýmis. Vandaðar
innr. og gólfefni. Góður bílskúr. Fallegur
garður með timburveröndum. Hellulagt
bílaplan fyrir allt að fjóra bíla. Einstaklega
góður staður neðst í dalnum í botnlangagötu.
V. 56,9 m. 7327
Laxatunga 14 Mosfellsbæ - Hús í
byggingu.
Um er að ræða 2ja hæða 244,2 fm raðhús
í byggingu. Húsið er í fokheldu ástandi að
innan. Að utan er húsið nást fullfrágengið.
Gluggar eru ál/plastgluggar. Þak virðist vera
frágengið. Gert er ráð fyrir gólfhita. Húsið
er laust til afhendingar við kaupsamning og
selst í núverandi ástandi. Inntök fyrir vatn og
rafmagn vantar. V. 22,5 m. 2586
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
Fagrihjalli 2 - glæsilegt parhús
Glæsilegt mikið endurnýjað ca 185 fm parhús á einstaklega góðum útssýnisstað í suðurhlíðum
Kópavogs. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Endurnýjað baðherbergi á báðum hæðum.
Einstaklega björt og skemmtilega skipulögð eign. Suðvestursvalir og afgirt timburverönd.
EIGNIN VERÐUR SÝND MÁNUDAGINN 15.APRÍL MILLI KL. 17:00 OG KL. 18:00. V. 49,9 m. 2615
Kúrland 5 - endaraðhús á eini hæð.
204,1 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 25,6 fm bílskúr, samtals 229,7 fm. Húsið er mjög
vel staðsett í hverfinu, fyrir neðan götu og örstutt í skóla, leikskóla og víkina. Sérbílastæði er
beint fyrir framan húsið. Bílskúrar eru í lengju rétt við húsið. Húsið er teiknað af Hrjóbjarti Hrjó-
bjartssyni og Hilmari Ólafssyni arkitektum. EIGNIN VERÐUR SÝND MÁNUDAGINN 15.APRÍL
MILLI KL. 17:30 OG KL. 18:00. 2596
Búðavað 12 - Glæsilegt parhús
Mjög fallegt og nýlegt parhús á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni. Á neðri hæðinni er for-
stofa, innbyggður bílskúr, stigahol, þvottaherbergi, baðherbergi og þrjú herbergi. Á efri hæðinni
er stofa, opið eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Vandaðar innréttingar og gólfhiti. Góð stað-
setning. EIGNIN VERÐUR SÝND MÁNUDAG MILLI KL. 17:30 OG KL. 18:00. V. 59,8 m. 2226
Hraunteigur 5 - mikið endurnýjuð íbúð.
Mikið endurnýjuð og falleg 77,4 fm 3ja herbergja íbúð í kjallara með sér inngangi. Gluggar,
gler, skolplagnir og ofnalagnir hafa verið endurnýjaðar. Fallegur garður með verönd og sér
inngangur er í íbúð. EIGNIN VERÐUR SÝND MÁNUDAGINN 15.APRÍL MILLI KL. 17:30 OG KL.
18:00. V. 23 m. 2584
Suðurhlíð 38D 0215 - mikið útsýni
Mjög glæsileg og vönduð 100,4 fm íbúð á 2. hæð ásamt tveimur stæðum í bílageymslu. Parket
er á öllum gólfum nema á þvottahúsi og baðherbergi þar eru flísar. Vandaðar innréttingar og
mikið skápapláss. Góðar svalir til suðvesturs og mikið útsýni til sjávar. EIGNIN VERÐUR SÝND
MÁNUDAGINN 15.APRÍL MILLI KL. 17:30 OG KL. 18:00. V. 37,5 m. 1794
Langamýri 22 0101 - laus strax.
Góð 101 fm enda íbúð á neðri hæð með sér inngang í 2ja hæða hús við Löngumýri í Garðabæ.
Íbúðin er 3ja herbergja samkvæmt teikningu. Er í dag nýtt með einu svefnherbergi og
tveimur stofum en getur auðveldlega verið með tvö svefnherbergi. Gengið er úr sólskála út
í skjólsælan garð. EIGNIN VERÐUR SÝND ÞRIÐJUDAGINN 16.APRÍL MILLI KL. 17:30 OG KL.
18:00. V. 29,5 m. 2618
Logaland 16 - raðhús á mjög góðum stað.
Fallegt og vel staðsett pallaraðhús fyrir neðan götu með sólríkum suðurgarði, ásamt bílskúr.
Húsið skiptist þannig: Anddyri, snyrting, hol, borðstofa, eldhús og stofa. Neðri hæð: hol, fjögur
svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og þvottahús. V. 54,9 millj. EIGNIN VERÐUR SÝND
ÞRIÐJUDAGINN 16.APRÍL MILLI KL. 17:00 OG KL. 18:00. 2619
Nýjar glæsilegar íbúðir við Ljósakur í Garðabæ.
Stórglæsilegar og vel hannaðar 2ja - 5 herbergja 75 -168 fm íbúðir í nýjum glæsilegum 2ja
hæða húsum á frábærum útsýnisstað á Arnarneshæðinni. Hátt er til lofts og gluggar stórir.
Veglegar svalir með fallegu útsýni suður yfir Garðabæ. Skilalýsing og nánari upplýsingar eru á
skrifstofu Eignamiðlunar
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag OP
IÐ
HÚ
S
má
nu
dag
OPI
Ð H
ÚS
þrið
jud
ag
OPI
Ð H
ÚS
þrið
jud
ag