Fréttablaðið - 15.04.2013, Page 44

Fréttablaðið - 15.04.2013, Page 44
15. apríl 2013 MÁNUDAGUR| MENNING | 16 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR Harpa tónlistar- og ráðstefnu - hús ohf. heldur aðalfund sinn mánudaginn 29. apríl kl. 16:00 í Kaldalóni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Húsið þitt Aðalfundur Firði Hafnarfirði Sími 555 6655 - 662 5552 • kokulist@kokulist.is Save the Children á Íslandi Poooonduus! Hver af okkur er í uppáhaldi hjá þér? Stúlkur, stúlkur! Akkurat núna er ég bara þakklátur fyrir að vera vel og haming jusamlega giftur maður! Því það hefði verið mér ómögulegt að velja á milli ykkar! Thíhí, þú ert þú meiri skjallarinn! Og grínar- inn! Nei, í alvörunni! Ekki séns! Palli! Síminn! Það er ólíklegt. Ég fæ bara símtöl í gemsann. Ég fékk síðast símtal í heimasímann þegar ég var í 8. bekk eða eitthvað! Ég efast um að ég muni hvernig á að tala í símtól... SVARAÐU BARA SÍMTALINU! Trúirðu því núna að hroturnar í þér hljómi eins og rafmagsniðursuðudósaopnari? Segðu mér aftur... hver er minnsti krakkinn í þínum bekk? Ég. Einmitt! Og hver er stærstur í MÍNUM bekk? Þú. Einmitt, strumpur! Ha! Ha! Ha! Ha! Ha! Skiptir engu. Ég er samt stærri en þú. Ekki reyna að breyta um umræðuefni. LÁRÉTT 2. fangi, 6. frá, 8. skjön, 9. net, 11. bardagi, 12. lítið glas, 14. rabb, 16. stefna, 17. kvk nafn, 18. að, 20. gang- flötur, 21. blóðsuga. LÓÐRÉTT 1. djæf, 3. klaki, 4. höfundur, 5. dauði, 7. pedali, 10. verkur, 13. sarg, 15. lýð, 16. á sjó, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. gísl, 6. af, 8. ská, 9. nót, 11. at, 12. staup, 14. skraf, 16. út, 17. gró, 18. til, 20. il, 21. igla. LÓÐRÉTT: 1. dans, 3. ís, 4. skapari, 5. lát, 7. fótstig, 10. tak, 13. urg, 15. fólk, 16. úti, 19. ll. BAKÞANKAR Sögu Garðarsdóttur Nú eru mörg spil ömurleg, eins og Backgammon og Popppunktur, en ekkert spil er jafn ömurlegt og þú! Af hverju ertu bara með eitt P? Það eru mörg góð íslensk orð með fleiri en eitt P eins og til dæmis PRUMP og POPP en orðið prump ætti að liggja til grundvallar í öllum orðaspilum. Það er að segja ef þau eiga að vera skemmtileg, sem þú ert aug- ljóslega ekki. ÞAÐ er algjör óþarfi að benda mér á að auða reiti mætti nota sem P. Það sjá allir hversu estetíkst ljótt það er. P er fallegur stafur og því er nauðsynlegt að fjölga péum, jafnvel á kostnað þessara auðu reita. Skoðum til að mynda orðið pappír sem inniheldur þrjú P. Til að ná fram því orði þyrftum við að setja eitthvað líkt þessu niður: _AP_ÍR eða PA_ _ÍR. Sem er alveg ógeðslegt. Þú ert þó eflaust lítið gefið fyrir fagurfræði eins og allt annað sem skiptir máli, ljóta leiðinlega lúða- spil. Og af hverju er allt í hástöfum? Veistu ekki að þú ert að öskra? EINNIG tel ég nauðsynlegt að nota skeiðklukku. Ég hef eytt löngum stundum, aug- ljóslega að óþörfu, í að reikna út líkurnar á því að fá annað P til að mynda áðurrætt lykilorð áður en ég legg niður og svo hugsa ég sumir einfaldlega of hægt. Svo vil ég benda á að munurinn á milli hágildisstafa og lággildisstafa er allt of mikill. X hefur til að mynda gildið 10 en fegurri stafir eins og stafurinn minn S einungis 1. Þetta getur valdið því að spil- ari lokast inni með X því hann er stöðugt að bíða færis að komast á reit sem þre- faldar stafgildið. Eða að bíða eftir að fá P til að geta skrifað PEX þegar P er þegar komið í borðið því hann er ómeðvitaður um óréttlæti heimsins. OG hvað með alla þá sem hata að tapa en eru alltaf að tapa. Þú værir kannski skemmtilegt spil ef einhver þyrfti ekki að tapa. Ég hef ekki kynnst neinum gegn- um þig Scrabble. Þú hefur bara kostað mig vini, jafnvel nána fjölskyldumeðlimi. Mér finnst mjög erfitt að Það eru margir sem eiga erfitt með að tapa og ég krefst þess að tillitsamari útgáfa af þér verði gerð, sem er minna ömurleg. Þú gætir t.d. byrjað á að endurskíra þig Leiðinlegt spil sem býður ekki upp á neitt nema óréttlæti og eitt P. Allavega ekki Scrabble. Hvaða asnalega nafn er það sem er ekki einu sinni löglegt orð í eigin spili. AÐ lokum legg ég til að sá tími sem fer í að leika þig verði kallaður spilis með vísan í að þú ert bara aumt spil og tíminn sem í þig fer sé til spillis. FEIS. Helvítis auma Scrabble

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.