Fréttablaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 8
1. maí 2013 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 8
2013
Tuttugu og sjö nýir þingmenn taka sæti á Alþingi í fyrsta sinn. Það þýðir nær helmings endurnýjun á næsta
þingi. Flestir nýliðanna eru úr Framsóknarflokknum, eða tólf, en næstflestir úr Sjálfstæðisflokknum, eða átta.
María Lilja Þrastardóttir maria@frettabladid.is
ÞESSI ERU LÍKA
NÝ Á ÞINGI
Aldur: 30
Menntun: B.A.-próf
í sálfræði frá HÍ.
M.Sc í mannauðs-
stjórnun frá Há-
skólanum í Lundi.
Og bráðum vonandi
klára ég M.Sc.-próf í
heilsuhagfræði í HÍ.
Grunar samt að ég
verði svolítið upp-
tekin næstu fj ögur ár.
Búseta: Í 101 Reykjavík en ávallt með
annan fótinn í heimahögunum að Torfa-
stöðum í Biskupstungum.
Bráðum kemur betri tíð
með blóm í haga.
BJÖRT ÓLAFSDÓTTIR (A)
Aldur: 44
Menntun: Er með
B.A.-gráðu í við-
skiptatungumálum
frá háskólanum í
Óðinsvéum, leið-
söguréttindi og lærði
innanhússhönnun í
Perugia á Ítalíu.
Búseta: Bý á Akur-
eyri.
Ég vona að okkur beri gæfa
til að vinna vel saman í
þinginu þvert á flokka. Ég er
bjartsýn á það takist.
BRYNHILDUR PÉTURSDÓTTIR (A)
Aldur: 37
Menntun: Ég er
grunnskólakennari
að mennt og út-
skrifaðist frá Kenn-
araháskóla Íslands
2005, með B.ed.-próf
í grunnskólakennara-
fræðum.
Búseta: Ég bý á
Akranesi en ólst
upp í Stóra-Lambhaga í Hvalfj arðarsveit, á
Akranesi og Höfn í Hornafi rði.
Með jákvæðni og virðingu
meðal þingmanna tel ég að
Alþingi verði góður staður til
að vinna á.
ELSA LÁRA ARNARDÓTTIR (B)
Aldur: 25
Menntun: Húsa-
smiður og stúdent
frá FSu. Er núna
á þriðja ári í um-
hverfi s- og bygg-
ingaverkfræði.
Búseta: Bónda-
sonur frá bænum
Urriðafossi, en bý í
Reykjavík.
Hef mikið gaman af
íþróttum og er í frjálsum.
Búinn að æfa í fimm ár og er
Íslandsmeistari í 60 metra
hlaupi. „Vilji er allt sem þarf.“
HARALDUR EINARSSON (B)
Aldur: 33
Menntun: Menntun
mín er nær alfarið af
internetinu en ég var
í sex grunnskólum,
minnir mig. Annars
sjálfl ærður í öllu sem
ég geri.
Búseta: Ég ólst upp
í Hafnarfi rði, Kópa-
vogi og undir Austur-
Eyjafj öllum og bý nú í Reykjavík.
Jafnvel biluð klukka hefur
rétt fyrir sér tvisvar á dag.
HELGI HRAFN GUNNARSSON (Þ)
Aldur: 21
Menntun: Búfræð-
ingur frá Bændaskól-
anum á Hvanneyri.
Fyrri störf: Bóndi
og ýmis þjónustu-
störf.
Búseta: Látur, Mjóa-
fi rði, Ísafj arðardjúpi.
Skilaboð til unga fólksins:
Við getum látið til okkar taka,
aldur er afstæður.
JÓHANNA MARÍA
SIGMUNDSDÓTTIR (B)
Aldur: 36
Menntun: Stúdent
frá MR. Misseri í
heimspeki og hátt
í þrjú misseri í við-
skiptafræði við HÍ.
Búseta: Bergstaða-
stræti, 101 Reykjavík.
Ég vil gera orð Ásgeirs
Trausta að mínum: „Oft er dýrð
í dauðaþögn.“
JÓN ÞÓR ÓLAFSSON (Þ)
Aldur: 48
Menntun: Líff ræð-
ingur með kennslu-
réttindi.
Búseta: Fáskrúðs-
fj örður.
Ég er
spennt og þakklát og auðmjúk.
Ég er viss um að þetta verður
erfitt og krefjandi en tekst á við
þetta með opnum hug.
LÍNEIK ANNA SÆVARSDÓTTIR (B)
Aldur: 55
Búseta: Grindavík.
Menntun: Vél-
fræðingur með skip-
stjórapróf.
Af 63 þingmönnum er
lágmark að sé að minnsta kosti
einn sem þekkir sjávarútveginn
af eigin raun. Það hefur verið
ráðist á menn úr mínum geira
úr ýmsum áttum og ég á alveg
eins von á óvæginni gagnrýni.
Ég verð samt bara ég sjálfur
áfram, hef allavega ekki fundið
fyrir breytingu.
PÁLL JÓHANN PÁLSSON (B)
Aldur: 39
Menntun: B.A.-próf
í sagnfræði frá Há-
skóla Íslands.
Búseta: Innri-
Njarðvík.
Þjóðin stendur á tíma-
mótum. Í framtíðinni felast
ótal möguleikar og tækifærin
blasa við. Ég hlakka til að taka
sæti á Alþingi og fá að taka
þátt í að móta framtíð Íslands.
SILJA DÖGG GUNNARSDÓTTIR (B)
Fimmtán karlar og tólf konur
Aldur: 57
Menntun: B.A.-próf
í íslenskum fræðum,
kennslu- og upp-
eldisfræði, diplóma
í stjórnun og ýmis
starfstengd nám-
skeið.
Búseta: Bý á
Laugum.
Ég er alin upp á lands-
byggðinni og vil því auka veg
hennar. Hef unnið að mennta-
málum og vil einnig beita mér
þar. Fyrir mér er mikilvægt að
hlusta á kröfur fólksins. Ég
hlakka til að taka þátt.
VALGERÐUR GUNNARSDÓTTIR (D)
Aldur: 30
Búseta: Fæddur og
uppalinn í Skagafi rði.
Flutti árið 2008 til
Grindavíkur.
Menntun: Hyggst
ljúka B.A.-prófi við
lagadeild Háskól-
ans í Reykjavík í ár,
ökukennararétt-
indi, útskrifaðist
úr Lögregluskóla ríkisins árið 2006 og lauk
stúdentsprófi af viðskipta- og hagfræðibraut
við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra árið
2004.
Ég hlakka til að vinna með
þjóðinni að því að byggja hér
upp enn betra samfélag þar
sem landsbyggðin og höfuð-
borgin munu styðja hvor aðra.
VILHJÁLMUR ÁRNASON (D)
Aldur: 47
Menntun: Gagn-
fræðingur frá
Skógaskóla, nám í
markaðsfræðum og
hef stundað kúrsa í
mannauðsstjórnun.
Búseta: Bý í Garði
en er frá Vestmanna-
eyjum.
Ég er fullur tilhlökkunar
að takast á við nýtt starf. Ætla
að gera þetta á minn hátt, setja
á starfið mitt fingrafar. Þó að
ég segi sjálfur, þá er ég
afkastamikill morgunhani.
Vinnan mín er mitt áhugamál.
ÁSMUNDUR FRIÐRIKSSON (D)
Aldur: 59 ára
Menntun: Diplóma-
próf í opinberri
stjórnsýslu og
diplóma í rekstrar-
og viðskiptafræðum.
Búseta: Bý á Sel-
tjarnarnesi og hef
gert í 15 ár.
Ég hef nýlega tekið þátt í
að gefa út öll tónverk Sigfúsar
Halldórssonar á nótum ásamt
æviágripi, í félagi við nokkra
æskufélaga úr Kópavoginum.
Er forfallinn ástríðukokkur og
er að leita að útgefanda að
uppskriftunum mínum.
ÞORSTEINN SÆMUNDSSON (B)
Aldur: 49
Menntun: Grunn-
skólakennari.
Búseta: Hauksstaðir
í Vopnafi rði.
Ég hef fulla trú á landi og
þjóð og veit að við getum haft
það gott í þessu landi. Ég er
hvorki stressuð né kvíðin fyrir
því sem fram undan er.
ÞÓRUNN EGILSDÓTTIR (B)
SIGRÚN
MAGNÚSDÓTTIR (B)
fyrrv. borgarfulltrúi.
FROSTI
SIGURJÓNSSON (B)
rekstrarhagfræðingur.
BRYNJAR NÍELSSON (D)
hæstaréttarlögmaður og
formaður Lögfræðinga-
félagsins.
ELÍN HIRST (D)
fyrrverandi fréttastjóri.
ÓTTAR PROPPÉ (A)
borgarfulltrúi og
tónlistarmaður.
KARL
GARÐARSSON (B)
fyrrverandi fréttastjóri.
HANNA BIRNA
KRISTJÁNSDÓTTIR (D)
borgarfulltrúi Sjálfstæðis-
flokks.
HARALDUR
BENEDIKTSSON (D)
formaður Bændasamtaka
Íslands.
BJARKEY
GUNNARSDÓTTIR (V)
varaþingmaður Vinstri
grænna.
WILLUM ÞÓR
ÞÓRSSON (B)
knattspyrnuþjálfari.
VILHJÁLMUR
BJARNASON (D)
framkvæmdastjóri
Samtaka fjárfesta.
Aldur: 51
Menntun: Grunn-
skólakennari.
Búseta: Grindavík.
Meist-
arar verða
ekki til í
leikfimi-
salnum.
Meistarar verða til úr því sem
býr dýpst í þeim sjálfum;
ástríðu, draumi, hugsjón. Þeir
þurfa að hafa bæði leikni og
vilja. En viljinn verður að vera
sterkari en leiknin.
– Muhammad Ali
PÁLL VALUR BJÖRNSSON (A)