Fréttablaðið - 01.05.2013, Side 38

Fréttablaðið - 01.05.2013, Side 38
1. maí 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 34 Lögfræðingur fjölskyldu Michaels Jackson heldur því fram að tón- leikahaldarinn AEG Live hafi ekki staðið sig í stykkinu þegar læknir- inn Conrad Murray var ráðinn til að annast popparann sáluga. Réttarhöld eru hafin í Los Ang- eles í málinu, sem fjölskylda Jack- sons, þar á meðal móðir hans Kath- erine, höfðaði gegn AEG Live. Lögfræðingurinn Brian Panish sagði fyrir rétti að AEG Live væri eini aðilinn sem segðist ekki hafa vitað af fíkn popparans í lyfseðils- skyld lyf. „Í gegnum árin taldi fjöl- skylda Jacksons og fólk sem þekkti hann að hann glímdi við vandamál vegna lyfjafíknar,“ sagði hann og hélt áfram: „Slökkt var að eilífu á hrífandi rödd hans, tónlistarsnilld, sköpunargáfu og hans stóra hjarta.“ Lögfræðingur AEG Live, Mar- vin Putnam, sagði að Jackson hefði gætt einkalífs síns vel og vandlega og tónleikahaldarinn hefði ekkert vitað um fíkn hans. „Sann leikurinn er sá að Michael Jackson gabbaði alla. Hann sá til þess að enginn vissi um hans myrkustu leyndar- mál.“ Talið er að dómsmálið fjalli að mestu um síðustu mánuðina í lífi Jacksons, sögu hans í fjármálum og heilsufar hans. Búist er við því að börnin hans muni bera vitni og hugsanlega söngkonan Diana Ross, leikstjórinn Spike Lee og upptöku- stjórinn Quincy Jones. Conrad Murray verður að vonum áberandi í málinu. Læknirinn var dæmdur sekur fyrir manndráp af gáleysi árið 2011 fyrir að láta Jack- son fá banvænan skammt af róandi lyfjum og deyfilyfinu Propofol sem drógu popparann til dauða. Í málshöfðun sinni frá árinu 2010 heldur fjölskylda Jacksons því fram að AEG hafi ekki rann sakað bakgrunn Murrays almennilega áður en hann var ráðinn sem einka- læknir Jacksons. Murray átti að fá 150 þúsund dali á mánuði á meðan á tónleikaferðinni This Is It átti að standa en Jackson lést áður en hún hófst. Fjölskyldan telur að fyrir- tækið hafi sett of mikinn þrýsting á Murray um að gera Jackson kláran fyrir tónleikaferðina. AEG Live mun halda því fram að Jackson hafi valið Murray sem lækninn sinn og að hann hafi ekki verið starfsmaður fyrirtækisins. Deila hart um dauða Michaels Jackson Réttarhöld eru hafi n í dómsmáli fj ölskyldu Michaels Jackson gegn AEG Live. KATHERINE JACKSON Móðir Michaels Jackson vill að AEG Live verði dæmt fyrir aðild að dauða sonar síns. NORDICPHOTOS/GETTY Árið 2005 var Michael Jackson sýknaður af ákærum um kynferðislega áreitni gegn börnum. Þau réttarhöld stóðu yfir í langan tíma en þar var kafað djúpt ofan í stórskrítið einkalíf popparans. SÝKNAÐUR AF KYNFERÐISOFBELDI EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI H.S. - MBL WALL STREET JOURNAL TIME T.K., KVIKMYNDIR.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ EMPIRE FRÉTTABLAÐIÐ HOLLYWOOD REPORTER IN MEMORIAM (L) 18:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50 THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50 BANFF (L) 20:00 SLÓ Í GEGN Á ÞÝSKUM KVIKMYNDADÖGUM EFTIR ÓMAR RAGNARSSON IN MEMORIAM MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn sá sam o.iþ r mg uyr ðð é bt g ii a MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D KL. 1 SMÁRABÍÓI KL. 1 SMÁRABÍÓ KL. 1 SMÁRABÍÓI MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D 3D FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ HALLE BERRY Í AÐALHLUTVERKI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - T.K., KVIKMYNDIR.IS - H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK. MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! - H.S.S., MBL FALSKUR FUGL KL. 6 14 / SCARY MOVIE 5 KL. 8 14 OBLIVION KL. 10 12 / THE CALL KL. 8 - 10 16 LATIBÆR KL (. 2 TILB) - 4 - 6 L THE CROODS 3D KL. 4 / FLÓTTINN FRÁ 3D KL. 2 (TILB) PASSION KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE CALL KL. 8 - 10.10 16 LATIBÆR KL. 6 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 9 12 / KAPRINGEN KL. 5.45 12 THE CALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE CALL LÚXUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 LATIBÆR KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L FALSKUR FUGL KL. 6 - 8 14 SCARY MOVIE KL. 6 - 8 - 10 14 OBLIVION KL. 8 - 10.40 12 OBLIVION LÚXUS KL. 1 12 G.I JOE RETALATION 3D KL. 10 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 1 (TILB.) - 3.10 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILB.) - 3.10 L F ÓL TTINN ÁFR Ö J RÐU 2D KL. 1 (TILB.) - 3.40 L -H.S., MBL G.H.J., RÚV -H.V.A., FBL “FÍNASTI FUGL” IRON MAN 3 3D 2, 5, 8, 10.10, 10.40(P) LATIBÆR 2, 4, 6 OBLIVION 5.30, 8 G.I. JOE 2 8 SCARY MOVIE 5 10.30 CROODS 3D 2, 4 - ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. Empire Hollywood reporter T.K. - Kvikmyndir.is H.V.A - FBL 5%

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.