Fréttablaðið - 30.05.2013, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 30.05.2013, Blaðsíða 61
FIMMTUDAGUR 30. maí 2013 | MENNING | 49 Fleiri berbrjósta myndir koma inn á Twitter nema nú notar leik- konan hárleng- ingarnar til að hylja brjóstin. Handtekin heima hjá sér í New York, sökuð um vörslu fíkniefna. Síðar sakar hún einn lögreglumann- inn um kynferðislega áreitni og gefur út að hún hyggist kæra hann. Kærir bandarískt tímarit fyrir að birta myndir af sér á forsíðunni sem hún segir hafa verið breytt til að koma höggi á hana. maí 2013 23. maí 2013 E N N E M M / S ÍA / N M 5 8 0 7 7 Sjáðu Steinunni Völu segja frá Vertu í sterkara sambandi með Snjallpakka! Snjallpakkinn er frábær áskriftarleið þar sem þú færð SMS, gagna magn og innifaldar mínútur sem gilda í farsíma og heimasíma óháð kerfi. Með Snjallpakka og Núllinu talar fjölskyldan saman fyrir 0 kr. þótt mínúturnar séu búnar. 300 mín. | 300 SMS | 300 MB SNJALLPAKKI SNJALLPAKKI 3.490 kr./mán. 300 500 mín. | 500 SMS | 500 MB 4.990 kr./mán. 500 7.990 kr./mán. 1000 1500 10.990 kr./mán. SNJALLPAKKI SNJALLPAKKI 1000 mín. | 1000 SMS | 1000 MB 3G aukakort innifalið 1500 mín. | 1500 SMS | 1500 MB 3G aukakort innifalið Kynntu þér Snjallpakka nánar á siminn.is SUMARGLAÐNINGUR! 3 GB og 3000 SMS á mánuði fylgja öllum Snjallpökkum til 31. ágúst. Þriðja plata Jóhanns Kristins- sonar, Headphones, var að hluta til tekin upp í 600 ára gömlum kastala í Engelsholm í Danmörku. „Ég kom mér upp hljóðnemum þarna en þessi kastali er notaður sem listalýðháskóli í Danmörku,“ segir Jóhann. Lagið Typewriter var tekið upp í kastalanum og Jóhann segir andrúmsloftið þar öðruvísi en annars staðar. „Það snýst aðal- lega um hvernig manni líður þarna. Þetta er alveg magnaður staður.“ Jóhann kom fyrst í kastalann fyrir þremur árum þegar hann tók þátt í lagahöfunda búðum með tónlistarmönnum frá Skandi- navíu og Austin í Texas. Þar áttu þeir að semja tónleikaprógramm fyrir Spot-tónlistar hátíðina í Danmörku. Einn kollegi hans frá Texas heitir Danny Malone og þeir fóru saman í tónleikaferð um Bandaríkin í fyrra. Fyrsta smáskífulag plötunnar, No Need to Hesitate, var á lista yfir tuttugu bestu lög ársins 2012 hjá veftímaritinu Rjóminn. is og útvarpsþætti vefsíðunn- ar Straum.is. Headphones er persónu leg indíplata með raf- mögnuðu ívafi. Hún kemur aðeins út í 200 númeruðum eintökum. Hægt verður að kaupa plötuna í öllum helstu plötubúðum og í gegnum vefsíðuna johann- kristins son.bandcamp.com. - fb Ný plata tekin upp í 600 ára kastala Jóhannes Kristinsson gefur út sína þriðju plötu. MEÐ NÝJA PLÖTU Jóhann hefur gefið út sína þriðju plötu, Headphones. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ➜ Jóhann spilar á tónlistar- hátíðinni Rauðasandi Festival sem verður haldin 4. til 7. júlí. Angelina Jolie verður viðstödd frumsýningu á nýjustu kvikmynd unnusta síns Brads Pitt, World War Z, í London á sunnudaginn. Þetta verður í fyrsta sinn sem hún kemur fram á stórum opinberum viðburði eftir að hún gekkst undir aðgerð þar sem hún lét fjarlægja bæði brjóst sín af ótta við krabba- mein. Pitt hrósaði unnustu sinni eftir að hún tilkynnti um aðgerðina. „Eftir að hafa orðið vitni að þessu finnst mér ákvörðun Angie, rétt eins og svo margra annarra, sann- kölluð hetjudáð,“ sagði leikarinn. Angelina Jolie syrgir um þessar mundir frænku sína Debbie Mart- ins, sem lést af völdum brjósta- krabbameins síðasta sunnudag. Á frumsýningu eft ir aðgerð Angelina Jolie mætir á sýningu World War Z. ANGELINA JOLIE Leikkonan verður viðstödd frumsýningu á World War Z. Mick Jagger, söngvari The Rolling Stones, segist ekki hafa neinn áhuga á að rita endurminningar sínar. „Ég vil ekki gera það. Það er stutt síðan ég var beðinn um það. Ég ætl- aði að gera það fyrir góðan pening á níunda áratugnum eða snemma á þeim tíunda. Ég byrjaði að skrifa en það var svo niðurdrepandi og leiðin- legt að þurfa að kafa ofan í fortíð- ina,“ sagði Jagger við tímaritið Q. „Þau vildu að ég skrifaði um fólk sem var náið mér og opinberaði alls kyns leyndarmál. Ég áttaði mig á því að ég vildi þetta ekki. Þannig að ég hætti og borgaði peningana til baka.“ Engin sjálfsævisaga Mick Jagger vill ekki rita endurminningar sínar. MICK JAGGER Söngvarinn hefur engan áhuga á að skrifa sjálfsævisögu. ■ Chrissy Teigen, 29. maí „Þú ert ekki falleg fyrirsæta samanborið við mig. […] Til allrar lukku er ekki einn maður sem vill mig og vill þig líka og þú ert gömul og ljót fyrirsæta samanborið við mig. Þú lítur út fyrir að vera 45!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.