Fréttablaðið - 13.07.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.07.2013, Blaðsíða 1
HVÍTARI TENNURICECARE KYNNIR Með Gum Original White-munnskoli og -tannkremi verða tennurnar hvítari. Vörurnar innihalda flúor, veita vörn, hreinsa bletti og óhreinindi og innihalda ekki skaðleg bleikiefni BRYGGJUHÁTÍÐ Á STOKKSEYRIBryggjuhátíð verður á Stokkseyri í dag og margt um að vera. Má þar nefna fornbílasýningu, götugrill og vatnabolta. Bryggjusöngur verður í kvöld kl. 20 og harmoníkuball kl. 21. Kvöldið endar síðan með balli á Draugabarnum. Bryggjuhátíðin hefur verið haldin í tíu ár. ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 4 20 40 0 4. 20 08 atvinna Allar atvinnuau glýsingar vikunnar á visi r.is SÖLUFULLTRÚ AR Viðar Ingi Pétu rsson vip@365. is 512 5426 Hrannar Helgas on hrannar@36 5.is 512 5441 Verkefnastjó ri fasteigna h efur yfirumsjó n með fasteig num og viðh aldi þeirra. Í þ ví felst m.a. að fylgjast m eð ástandi íb úða, húsa og lóða, skipule ggja endurbæ tur og viðhal d ásamt því að vera teng iliður við verk taka. Viðkom andi þarf að hafa mikla re ynslu af viðh aldi fasteigna , samskiptafæ rni og góða þ ekkingu á up plýsingatækn i. Um fullt sta rf er að ræða . Upplýsingar veitir: Katrín S. Óla dóttir katrin@hagv angur.is Umsóknir ós kast fylltar ú t á hagvangur.i s Umsóknarfr estur er til o g með 6. ágús t nk. SKÓGARHLÍ Ð 12 105 R EYKJAVÍK S ÍMI 520 4700 www.hagva ngur.is Helstu verke fni • Eftirlit með ástandi faste igna • Yfirumsjón með viðhaldi og endurbótu m fasteigna • Samskipti v ið verktaka kostnaðaráæ tlana Menntunar- og hæfniskr öfur • Menntun se m nýtist í star fi, t.d. á sviði byggingafræ ði, tæknifræði eða verkfræð i • Iðnmenntun er kostur • Reynsla af stjórnun viðha ldsverkefna fa steigna æskil eg • Þekking á g erð gæða- og vinnuferla ko stur • Frumkvæði og metnaður til að ná áran gri í starfi f i og öguð v innubrögð Verkefnastjó ri fasteigna Leigufélagið Klettur ehf. er félag í eigu Íb úðalánasjóðs . Tilgangur Le igufélagsins K letts ehf. er a ð bjóða íbúðarhúsnæ ði til leigu víð a um land me ð langtíma hú snæðisörygg i að leiðarljós i. Leigufélagið yfirtekur eignarhald og rekstur um 6 00 fasteigna Íbúðalánasjó ðs, en meirih luti eignanna er nú þegar í útleigu. Fjölbreytt lyk ilhlutverk hjá nýju leigufél agi MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 HELGARBLAÐ Sími: 512 5000 13. júlí 2013 163. tölublað 13. árgangur HÚKKARABALLIÐ UNDIR STJÓRN EGILS GILLZ Egill Einarsson, Gillzenegger, verður með stuðlagaball á Þjóðhátíð í Eyjum. 6 SYSTURNAR Í LANDSLIÐINU Margrét Lára og Elísa Viðars- dætur eru saman á EM í Svíþjóð. 24 SAMFÉLAGSVERÐLAUN FRÉTTABLAÐSINS KRAFTAVERKAPARIÐ JÓI OG GUGGA EDRÚ Í 26 MÁNUÐI Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga Guðjónsdóttir bjuggu um áraraðir á götunni og urðu þjóðþekkt í kjölfar mikillar fj ölmiðlaumfj öllunar. Þau hafa loks náð tökum á lífi nu en segja það ekki sjálfgefi ð og að mikil vinna sé fram undan. 16 VALDI HESTAMENNSKU FRAM YFIR ÓPERUFERIL 12 ÞINGKONA GÆSUÐ Björt Ólafsdóttir var plötuð í útvarps viðtal af vin- konunum sem gæsuðu hana síðustu helgi. 42 FÆÐA YFIR HUNDRAÐ MANNS Á DAG 22 LAGER- HREINSUN ALLT Á AÐ SELJAST LAGERHREINSUN Á SUMARVÖRUM Opið til kl. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.