Fréttablaðið - 13.07.2013, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 13.07.2013, Blaðsíða 48
13. júlí 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 28 KROSSGÁTA VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist náttúruperla. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 17. júlí næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „13. júlí“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Ærlegi lærlingurinn eftir Vikas Swarup frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Kristjana Kjartansdóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var F R Ó Ð Á R U N D R I N LÁRÉTT 4. Setur nýjan botn á fjöruna við Miðjarðarhafið (14) 10. Jón og ég förum inn þótt hugur leiti út og suður (7) 11. Lýti klaufdýra eru efni í flutningaleið (13) 13. Hreyfing, sæla og sálarfriður (7) 15. Sé væng og vað með úrillum tímamælum (12) 16. Bassaháls Bubba (9) 18. En sko bróðir, þetta er ballskákarbretti (11) 19. Drussavessar þykja klúrir (9) 20. Hrópi enn og ógildi (10) 23. Vegur hinna villulausu liggur til lagfærðra (10) 26. Æski stíf inngöngu lengist skrá þeirra sem inn vilja (10) 28. Slógum slökkvara á uppblásnu landi (10) 31. Góð staðsetning fyrir sjúskaða búllu (10) 32. Gul pressa fyrir ávaxtalýðveldi? (10) 33. Klára klofning og allsherjar viðsnúning (10) 35. Matreiða maskínu (7) 36. Gleymi ekki gjaldeyrinum á göngunni (7) 37. Eru dúkaflot og tjaldmör einhver ábreiðuáburð- ur? (9) 38. Gefa blaður í norðaustur (6) 39. Tekið er fram hvað þið kunnið (5) 40. Stelum ítrekað frá sjávarlitum (9) 41. Fæddi fleiri meðal fjötraðra (6) LÓÐRÉTT 1. Viðbragð, lögg og lægð sameinast suður af Húnaveri (12) 2. Slóðabón 501, eða búandkarl á ættarsetri (10) 3. Boltafólk í fríi er fjarri fleti og jafnvel jörðu (10) 4. Kom utan, enda erfiður (6) 5. Viðrar vindkorn (6) 6. Leitum að mannleysum múla meðal dauðyfla (9) 7. Nátthagahjáleiga eða Götugarðshorn? Alltént bílastæðahús í 101 (9) 8. Hvöt linnir þegar þær eru dauðar (7) 9. Byrjandi nuddar (3) 12. Einlæg kynna stöðuna sem umboðsmenn almættisins mæla með (18) 14. Hér segir af þættinum um dáinn sem var umborinn (8) 17. Nærist á salti, þvílíkt rugl (5) 21. Finn ró fyrir fareind og Frissa (7) 22. Keyri skapvond skrafmæli (10) 24. Svörður, eldur og síða mynda náttúrulegan millivegginn (11) 25. Ýrði maura í járnfeni kommaflóa (9) 27. Ferskar fæðingar lengra inni vísa til þeirrar sem var að bera (10) 29. Dagur kjána verðskuldar veifu (9) 30. Snúra snýr en sin stendur fyrir sínu (9) 32. Sem busl í rugli, viðurkennum það (7) 33. Yfirgefin, allsnakin og algjör (6) 34. Skilur að og skammast við (6) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 H Á S I N G A R N A R F Á V Í S A S T R Æ A E Ú Y E J K A F T U R S Æ T I S B Í L S T J Ó R A R Ð U B T Í L R A F A U K A H L U T I N N I A Ð T S O A R A T B U R Ð A R Á S E P R Ú Ð B Ú I N Y S A Ó K P R B O F S T O P A F U L L T J A R G A Ð R A R T Á Ð A R Ú O M Y S U D R Y K K U R L A N D F L Ó T T A T Ý S R L I I F K L E I K R I T Í A L E R K I D R U M B R Ð A R T U G J L I R O Ð L A U S N U M B O Ð S S A L A N R E G L F T U N A Ð S B L Í Ð A N A V I Ð Ð Ö S H U M B E Ð I N N I B R A G G A B L Ú S K G N L A U Ú S S K A P M I K L I R B R E I Ð A S T Sataníska laufhalaeðlan (satanic leaf-tailed gecko á ensku) er áhugaverð lítil gekkóeðla, fimm til fimmtán sentímetrar á lengd, og lifir einvörðungu á Madagaskar eins og frænkur hennar í Uroplatus- ættkvíslinni. Á latínu heitir eðlan nánar tiltekið Uroplatus phantasticus. Síðara orðið í nafninu merkir í raun „ímyndaður“ og er dregið af mögnuðu útliti eðlunnar, sem belgíski náttúrufræðingurinn George Albert Boulenger lýsti sem goðsagnakenndu árið 1888. Hali satanísku laufhalaeðlunnar er flatur eins og hjá öðrum Uroplatus- eðlum og líkist mjög laufi, sem hjálpar henni að dyljast óvinum á daginn og liggja í leyni fyrir bráð sinni að nóttu til. Eðla þessi er raunar sérfræðingur í að forðast stærri rándýr. Það gerir hún ekki bara með feluhalanum sínum heldur hefur hún ýmis önnur ráð. Hún getur til dæmis gert líkama sinn marflatan til að minnka skuggann sem hún varpar, opnað skoltinn á sér upp á gátt þannig að við blasi ógnvekjandi, eldrautt munnholdið og misst halann vís vitandi til að villa um fyrir þeim sem vilja hana feiga. Þetta næturdýr veiðir sér skordýr til matar, meðal annars krybbur og meli. Það er ekki í útrýmingarhættu en dýraverndunarsamtök eru með eðluna, ásamt öllum öðrum Uroplatus-eðlum, á lista yfir þær tíu tegundir sem eru í mestri hættu vegna ólöglegra viðskipta með dýr. Eðlurnar eru sagðar ganga kaupum og sölum á svörtum markaði fyrir himinháar fjárhæðir. - sh DÝR VIKUNNAR: SATANÍSKA LAUFHALAEÐLAN Satanískur sérfræðingur í að forða sér frá bráðum bana ÓGNVEKJANDI Rauð augun eru stór eins og á öðrum gekkóeðlum. Þær hafa engin augnlok en nota langa tunguna til að hreinsa óhreinindi úr glyrnunum. Byrjaðu strax að spara. Skráðu kortin ykkar núna á www.stod2.is/vild ENN MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR F ÍT O N / S ÍA Ferð með Herjólfi til og frá eyjum á sunnudeginum ásamt miða í dalinn á aðeins 12.900 kr. Tilboð gildir á meðan bi rgðir endast. F Í 50% afsláttur af Mongoose Switchback Expert 2013 hjóli. Aðeins 44.950 kr. í stað 89.900 kr. Eða 20% afsláttur af öðrum alvöru Mongoose hjólum. T O N / S ÍA AFSLÁTTUR 50 12.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.