Fréttablaðið - 13.07.2013, Blaðsíða 31
Frístunda- og forvarnafulltrúi
Laus er til umsóknar staða Frístunda- og forvarnafulltrúa
í Sandgerðisbæ. Um er að ræða spennandi og gefandi
framtíðarstarf fyrir metnaðarfullan einstakling.
Meðal verkefna:
• Efla og styrkja íþróttastarf meðal barna,
unglinga og fullorðinna í Sandgerði.
• Stuðla að fjölbreytni í íþrótta- og frístundastarfi.
• Starfa með íþrótta- og félagasamtökum í bænum.
•Uppbygging og þátttaka í forvarnaverkefnum
og lýðheilsustarfi.
• Ábyrgð og skipulag árlegrar heilsuviku.
• Starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Skýjaborgar.
• Ábyrgð og skipulag sumarnámskeiða og vinnuskóla.
• Vinna með frístunda-, forvarna- og jafnréttirsráði
Sandgerðisbæjar.
• Vinna með Ungmennaráði Sandgerðisbæjar.
• Stefnumótun og gerð fjárhags- og framkvæmdaáætlana.
• Þátttaka í undirbúningi og framkvæmd bæjarhátíða
og annara hátíðahalda.
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfinu.
• Starfsreynsla á sviði íþrótta og æskulýðsmála æskileg.
• Færni í samskiptum og samstarfi.
• Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og sjálfstæði
í vinnubrögðum.
• Gott vald á mæltu og rituðu máli.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. september. Laun
greiðast samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist
á skrifstofu Sandgerðisbæjar, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði,
merktar „Starfsumsókn“ eða á netfangið
sigruna@sandgerdi.is.
Umsóknarfrestur er til kl. 15:00 föstudaginn 26. júlí.
Sandgerðisbær, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði www.sandgerdi.is
Héraðsprent á Egilsstöðum óskar eftir að ráða prentara.
Æskilegt að hann hafi nokkra reynslu af vinnu á Roland
200 4ra lita og Heidelberg GTO.
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er
nákvæmur í vinnubrögðum, jákvæður og góður í
mannlegum samskiptum.
Um er að ræða framtíðarstarf.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur í síma 863 9102
eða Þráinn í síma 896 6422.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á
gunnhildur@heradsprent.is fyrir 1. ágúst.
Prentari - Atvinna.
VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki landsins.
Helstu áherslur
· Stjórnun á úrvinnslu bíla
· Vinna við niðurrif
· Losun spilliefna
Hæfniskröfur
· Lyftarapróf
· Gott viðmót og áhugi að bæta sig í starfi
· Stundvísi og snyrtimennska
· Góð mannleg samskipti
· Öguð vinnubrögð
Varahlutir Bifreiðaflutningar Úrvinnsla bíla Smurþjónusta
Áhugasamir geta sótt um með því að senda umsókn fyrir 19. júlí á starf@vakahf.is.
Við bjóðum fjölbreytt verkefni og gott starfsumhverfi.
Dekkjaþjónusta Bifreiðaverkstæði