Fréttablaðið - 24.07.2013, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 24.07.2013, Blaðsíða 21
365 MIÐLAR | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Jónas Unnarsson Listi yfi r tilnefningar til Emmy-verðlaunanna hefur nú verið opinberaður. Verðlaunin verða veitt í september, en að vanda er stór hluti þáttanna sem eru tilnefndir sýndur á Stöð 2. 31 ÞÁTTUR Á STÖÐ 2 TILNEFNDUR TIL EMMY- VERÐLAUNANNA BREAKING BAD fær ellefu tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu leikara í aðal- og auka- hlutverkum. Eins fyrir besta dramaþáttinn, handritsgerð og leik- stjórn. Þættirnir fjalla um efnafræðikennara í framhaldsskóla sem snýr sér að glæpastarfsemi til að sjá fjölskyldunni sinni far- borða. Þættirnir hafa áður hlotið sjö Emmy-verðlaun. GAME OF THRONES fær einnig ellefu tilnefningar, þar á meðal í fl okki dramaþátta, leikara í auka- hlutverkum, handritsgerðar og búningahönnunar. Um er að ræða fantasíu sem fjallar um sjö fjöl- skyldur sem berjast um yfi rráð yfi r hinu goðsögulega landi Weste- ros. Þættirnir hafa áður hlotið sex Emmy-verðlaun. HOMELAND hlýtur tíu tilnefningar, þar á meðal í fl okki leikara og leik- kvenna í aðal- og auka- hlutverkum, leikstjórnar og handritsgerðar. Þáttur- inn hefur áður hlotið sex Emmy-verðlaun. MAD MEN hlýtur einnig tíu tilnefningar, meðal annars í fl okki leikara og leikkvenna í aðal- og aukahlutverkum. MODERN FAMILY fær líka tíu tilnefn- ingar en þátturinn hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda frá upphafi . Flestir hinna fullorðnu leikara eru tilnefndir fyrir frammi- stöðu sína í þátt- unum. STÖÐ 2 sýnir 31 af þeim þáttum sem tilnefndir eru til verð- launanna. Fyrir utan þá sem taldir voru upp hér að ofan má nefna THE BIG BANG THEORY, BOARDWALK EMPIRE og LOUIE, sem hver um sig fær sex tilnefningar, GIRLS og VEEP, sem fá fá fi mm tilnefningar og GLEE, sem fær fjórar. Auk þess hljóta þættirnir ARRESTED DEVELOPMENT, THE NEWS- ROOM, HOW I MET YOUR MOTHER, NASHVILLE, SO YOU THINK YOU CAN DANCE, TWO AND A HALF MEN og 2 BROKE GIRLS tilnefningar, svo einhverjir séu nefndir. Nánari upplýsingar um Emmy-tilnefningarnar má fi nna á heimasíðu hátíðarinnar, www.emmys.com. VAKTIRNAR Georg Bjarnfreðarson og Ólafur Ragnar hafa markað djúp spor í þjóðarsálina og erfi tt hefur reynst fyrir landann að hrista talsmáta þeirra af sér. „Já, sæll.“ Fyrsta serían, Næturvaktin, var sýnd á Stöð 2 árið 2007. 70 MÍNÚTUR Auddi, Sveppi, Pétur Jóhann, Simmi, Jói og fl eiri félagar fóru á kostum við ýmis strákapör. Falin myndavél, man dagsins og fl eira glens fékk að fl júga í gegn og líklega hafa fáir borðað jafnmikið Doritos- snakk á jafnskömmum tíma. 70 mínútur voru sýndar á árunum 2000-2005. STEINDINN OKKAR Sketsaþáttur með Steinda jr. Mönnum er enn ráðgáta hvernig maðurinn fékk allt þekkt- asta fólk landsins til að taka þátt í alls konar rugli. Eftirminnileg eru bakkelsisslagsmál Páls Óskars við Jóa Fel við höfnina. Steindinn okkar hóf göngu sína árið 2010.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.