Fréttablaðið - 15.08.2013, Side 3
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Fimmtudagur
20
BERJADAGAR – TÓNLISTARHÁTÍÐ
Nú stendur yfir tónlistarveisla á Berjadögum á Ólafsfirði.
Margir þekktir tónlistarmenn koma fram á hátíðinni sem
stendur alla helgina. Hægt er að kynna sér dagskrána á
berjadagar-artfest.com. Annað kvöld verður til dæmis
flutt frumsamið efni frá Hilmari Erni Hilmarssyni í
Ólafsfjarðarkirkju.
FAGMENN
Þorbjörn og Steindór, ásamt öðrum starfs-mönnum Málningar-vara, veita bíleigendum úrvalsráðgjöf varðandi hreinsivörur.
MYND/DANÍEL
M álningarvörur ehf. hefur um árabil sérhæft sig í fjölbreyttri þjónustu og gæðavörum fyrir bíleigendur og fyrirtæki sem þjónusta þá. Fyrirtækið hefur meðal annars boðið upp á vandaðar hreinsivörur frá þekktum framleiðendum sem henta mjög vel íslenskum aðstæðum að sögn Karls Jónssonar, framkvæmdastjóra Málningarvara. „Við erum þ kkfy i f
Það er sett á eins og bón og er mjög auðvelt að vinna með það.“Af öðrum frábærum hreinsiefnum nefnir Karl efni sem hreinsa felgur á bílum. „Felgur verða oft gular með aldrinum. Þótt tjöruhreinsir sé notaður
næst ekki sótið af felgunum. Við bjóðum upp á úrvals efni frá Conog Meg i ´
HREINSIEFNI FYRIR ÓHREININDI OG BLETTI
MÁLNINGARVÖRUR KYNNA Nú fæst mikið úrval öflugra efna sem taka á
öllum þáttum varðandi viðhald og hreinsun bíla.
TÆKIFÆRISGJAFIR
Bíldshöfða 18 | Sími 567 1466 | Opið frá kl. 8–22
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
SÉRBLAÐ
Fólk
Sími: 512 5000
15. ágúst 2013
190. tölublað 13. árgangur
Ekki tími til að auglýsa
Þegar mánuður var eftir af fresti til
að sækja um sérstakar lánsveðsvaxta-
bætur hafði umsóknarferlið ekki enn
verið auglýst. Ríkisskattstjóri segir
óþarfa að hafa áhyggjur. 2
Íhuga nýja kosti Landsvirkjun
hefur til skoðunar nýjar útfærslur
við Norðlingaöldu. Reynt er að mæta
sjónarmiðum náttúrverndarfólks. 6
Neyðarástand Mannskæð átök
hafa kostað hundruð manna lífið í
Kaíró og fleiri borgum Egyptalands.
Tveir blaðamenn voru drepnir í gær. 8
Blánar yfir berjamó Í ár eiga bestu
berjalöndin að vera á Vestfjörðum,
Norður- og Austurlandi. 12
SKOÐUN Internetið skapar mikil
tækifæri fyrir höfundarréttarhafa,
skrifar píratinn Jón Þór Ólafsson. 20
MENNING Katrín Símonardóttir
hannar sundföt fyrir konur í yfir-
stærð. 42
SPORT Jón Arnór Stefánsson er
búinn að skora 32 stig í tveimur lands-
leikjum í röð. 36
Opið til
21
Nú er opio allan
sólarhringinn
í Engihjalla
500GB VASAFLAKKARI
11.990
Þrjú kynferðisbrot eru nú til rann-
sóknar hjá lögreglunni á Eski-
firði, þar á meðal ein hópnauðgun.
Sautján ára stúlka kærði í byrjun
mánaðarins fimm karlmenn, á
milli tvítugs og þrítugs, fyrir
nauðgun sem átti sér stað á
Austur landi í lok júní. Yfirlög-
regluþjónninn á Eskifirði staðfesti
þetta í samtali við Fréttablaðið í
gær en vildi ekki gefa upp hvar
brotið hefði verið framið.
Í lok júlí kærði kona fyrrverandi
sambýlismann sinn fyrir brot gegn
dóttur hennar. Brotin áttu sér stað
á Austurlandi á árunum 2007-2011
þegar stúlkan var á unglingsaldri.
Maðurinn býr enn á Austurlandi.
Það mál er lengst komið í rannsókn
af málunum þremur og verður
væntanlega sent ákæruvaldinu
innan skamms.
Þá er einnig nauðgun sem átti
sér stað á Norðurlandi til rann-
sóknar hjá lögreglunni á Eskifirði.
„Við höfum því miður fengið að
jafnaði níu kynferðisbrotamál inn
á borð til okkar á hverju ári síð-
ustu fimm ár eða svo,“ segir Jónas
Wilhelmsson yfirlögregluþjónn á
Eskifirði. „Rannsókn á þessum
málum gengur mjög vel.“ - kh
Stúlka kærir
fimm fyrir
hópnauðgun
Hópnauðgun er meðal þriggja kynferðisbrota sem eru
til rannsóknar hjá lögreglunni á Eskifirði. Að jafnaði
eru þar rannsökuð níu kynferðisbrotamál á ári hverju.
Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni á Austurlandi vegna manneklu í
sumar og ekki hefur verið hægt að ráða í allar afleysingastöður vegna
fjárskorts. Sömu sögu er að segja af embætti lögreglunnar á Seyðisfirði. Í
fyrrakvöld réðst karlmaður inn á heimili eina lögreglumannsins sem var á
vakt þar og hótaði fjölskyldu hans lífláti. Lögreglumaðurinn var ekki heima
þegar innrásin átti sér stað. Hann var sem fyrr segir á vakt í umdæminu,
sem nær frá Vopnafirði í norðri til Seyðisfjarðar í suðri.
RÁÐIST INN Á HEIMILI LÖGREGLUMANNS
Bolungarvík 12° S 4
Akureyri 14° S 4
Egilsstaðir 15° SV 6
Kirkjubæjarkl. 13° SV 4
Reykjavík 12° S 4
VÍÐA VÆTA Í dag verða víða sunnan 3-8
m/s og rigning en úrkomulítið N- og A-til.
Hiti 10-18 stig, mildast NA-lands. 4
EKKI SANNFÆRANDI Íslenska landsliðið sýndi engan glansleik er það marði
1-0 sigur á Færeyingum í gær. Liðið mætir næst Sviss í alvöruleik ytra í upphafi næsta
mánaðar. Sviss hitaði upp fyrir þann leik með því að skella Brasilíu. Kolbeinn Sigþórs-
son skýtur hér yfir mark Færeyinga í leiknum. Sjá síðu 36 FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
STJÓRNMÁL Vigdís Hauks-
dóttir, þingmaður Fram-
sóknarflokksins og formaður
bæði fjárlaganefndar og hag-
ræðingarhóps ríkisstjórnar-
innar, segist ekki hafa verið
að hóta RÚV niðurskurði
í þættinum Ísland í bítið á
Bylgjunni í gærmorgun.
Viðtalið hefur vakið hörð
viðbrögð og sumir fullyrt að í
því hafi Vigdís haft í frammi
lítt dulbúna hótun um
niður skurð hjá Ríkis-
útvarpinu vegna frétta-
flutnings sem er henni
ekki þóknanlegur.
Í gær var hafin undir-
skriftasöfnun á vefnum
þar sem skorað var á Vig-
dísi að segja af sér for-
mennsku í fjárlaganefnd
og víkja úr hagræðingar-
hópnum. - vg, sh / sjá síðu 4
Formaður fjárlaganefndar segist ekki hafa haft í hótunum:
Skorað á Vigdísi að segja af sér
VIGDÍS
HAUKSDÓTTIR
VEIÐAR Aðeins hefur tekist að
veiða fjórðung af hreindýra-
kvótanum nú þegar tarfatímabilið
er hálfnað. Pálmi Gestsson leikari,
sem nú er á veiðum, og Jóhann
G. Gunnarsson, hjá Umhverfis-
stofnun á Egilsstöðum, segja að
svo illa hafi gengið að finna dýr
að menn hafi hreinlega gefist upp
og skilað inn veiðileyfum sínum.
Pálmi hefur arkað í erindisleysu
í fjóra daga án þess að
komast í færi við nokkurt
dýr. Ekki er vankunnáttu
um að kenna því hann er
undir handleiðslu Sigurðar
Aðalsteinssonar frá Vað-
brekku á Jökulfjörðum, sem
þekkir vel til aðstæðna og
staðarhátta.
Jóhann segir að oft hafi útlit
verið fyrir að kvótinn yrði
ekki kláraður en alltaf hafi
veiðarnar gengið eftir.
Álag á veiðislóð eykst
mjög eftir 20. ágúst. Þá
hefst gæsatímabilið og
vilja margir veiðimenn
nýta ferðina austur og
fara á gæs jafnframt.
Búið er að veiða 300 dýr
en kvótinn hljóðar upp
á 1.229. -jbg / sjá síðu 38
Pálmi Gestson er að missa þolinmæðina uppi á austfirskum heiðum:
Illa gengur á hreindýraveiðum