Fréttablaðið - 24.08.2013, Blaðsíða 55
| ATVINNA |
·
kopavogur.is
Kópavogsbær
Menntasvið Kópavogs óskar eftir:
· Sálfræðing í 50% stöðu
· Talmeinafræðing í 50% stöðu
Umsóknarfrestur er til og með 8. september
2013.
Allar nánari upplýsingar er að finna á vef
Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is
Kópavogsbær
Nánari upplýsingar fást hjá Margréti á skrifstofu
Íslenskra Fjallaleiðsögumanna eða í síma 587 9999
Umsóknir má senda á netfang job@mountainguide.is
Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2013
GAKKTU Í TEYMI
ÍSLENSKRA
FJALLALEIÐSÖGUMANNA
ÍSLENSKIR FJALLALEIÐSÖGUMENN
ÖRUGGLEGA Á FJÖLLUM!
Við leitum að einstaklingi sem er tilbúinn að vinna
í frábæru starfsumhverfi á skrifstofu Íslenskra
Fjallaleiðsögumanna.
Starfið felst í samskiptum við erlenda
viðskiptavini, tilboðsgerð, ferðahönnun og umsjón
með framkvæmd ferða.
Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á Íslandi,
hafa áhuga á útivist og ferðamennsku.
Góð enskukunnátta er skilyrði og það er kostur
ef viðkomandi hefur aðra tungumálakunnáttu svo
sem frönsku eða þýsku.
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
Að gera betur í dag en í
gær er drifkraftur nýrra
hugsana og betri árangurs
Réttir starfsmenn í réttum
hlutverkum ræður mestu
um árangur fyrirtækja
Rannsóknir auka
þekkingu og gera
ákvarðanir markvissari
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Síðumúla 5
108 Reykjavík
Sími 511 1225
www.intellecta.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynjanna í störfum og því að vinnustaðir borgarinnar endurspegli fjölbreytileika
reykvísks samfélags. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar í
síma 4 11 11 11 eru veittar allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og símasamband við starfsmenn einstakra sviða og deilda.
Verkefnisstjórar hjá skipulagsfulltrúanum í Reykjavík
Skrifstofa skipulags, bygginga og borgarhönnunar
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir verkefnisstjórum til starfa hjá skipulagsfulltrúanum í Reykjavík.
Skipulagsfulltrúi starfar skv. skipulagslögum nr. 123/2010. Hann hefur m.a. umsjón með skipulagsgerð, gefur út framkvæmdaleyfi
og hefur eftirlit með þeim framkvæmdum. Skipulagsfulltrúi ber ábyrgð á gerð skipulagsáætlana, embættisafgreiðslum í
umboði skipulagsráðs og eftirfylgni á stefnumótun og ákvörðunum ráðsins.
Óskað er eftir öflugum starfsmönnum til starfa við verkefnisstjórn og umsjón skipulagsmála. Leitað er að einstaklingum sem
búa yfir mikilli samskiptahæfni, sýna frumkvæði og hafa tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð. Vinnan krefst víðtækrar faglegrar
þekkingar, skipulagshæfni, frumleika og nákvæmni.
Helstu verkefni og ábyrgð
byggðar og borgarumhverfis með vistvæn sjónarmið að
leiðarljósi.
skipulagsáætlunum.
byggingarleyfisumsókna.
umhverfismálum borgarinnar sem eru á verksviði
umhverfis- og skipulagssviðs.
Um er að ræða framtíðarstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 8. september 2013.
Sækja skal um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „Laus störf” – Verkefnisstjórar hjá
skipulagsfulltrúa.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi og Sigríður Ó. Halldórsdóttir mannauðsráðgjafi í síma
411-1111 eða með að senda fyrirspurnir á bjorn.axelsson@reykjavik.is eða sigridur.o.halldorsdottir@reykjavik.is
Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Menntunar- og hæfniskröfur
skipulagsfræði er skilyrði.
verkefna sem tengjast aðal,- hverfis- eða deiliskipulagi.
Lipurð í mannlegum samskiptum, dugnaður og samstarfshæfni.
takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni.
metnaður í starfi.
sem tengist skrifstofu- og teiknistörfum.
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar óskar eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi til starfa hjá byggingarfulltrúanum
í Reykjavík. Byggingarfulltrúi starfar samkvæmt lögum um mannvirki 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012 og
breytingum hennar nr.350/2013. Embætti byggingarfulltrúa sér m.a. um útgáfu byggingarleyfa og sinnir eftirliti með
byggingarframkvæmdum innan borgarlandsins og frágangi mannvirkja til samræmis við samþykkt gögn og skilmála.
Helstu verkefni og ábyrgð
lagnakerfa til samræmis við ákvæði laga, reglugerða og
gildandi staðla.
byggingarleyfa og tilheyrandi skráningum.
verktaka og íbúa borgarinnar vegna byggingarleyfa og
tæknimál samkvæmt ákvæðum byggingarlaga, reglugerða
og staðla.
embættisins.
Frekari upplýsingar um starfið
Um er að ræða framtíðarstarf og er æskilegt að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Starfshlutfall er 100% og umsóknarfrestur er til og með 8. september 2013.
Sækja skal um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „Laus störf“. – Verkfræðingur eða
yfirverkfræðingur byggingarfulltrúa í síma 411-1111 eða með því að senda fyrirspurnir á oskar.torfi.thorvaldsson@reykjavik.is
Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Menntunar- og hæfniskröfur
greinum. Framhaldsmenntun er æskileg (M. Sc.).
stöðlum sem tengjast mannvirkjagerð er æskileg.
verkumsjón, eða af sambærilegu starfi er æskileg.
og metnaður í starfi.
forritum, s.s. word, excel, outlook.
Verkfræðingur eða tæknifræðingur hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík
Skrifstofa skipulags, bygginga og borgarhönnunar
LAUGARDAGUR 24. ágúst 2013 13